Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.06.1990, Qupperneq 17

Bæjarins besta - 07.06.1990, Qupperneq 17
BÆJARINS BESTA 17 Vestfirðir: ísaðar Gellur í leikferð Alþýðuleikhúsið leggur upp í leikferð með gamanleikinn Isaðar Gellur þann 8. júní n.k. Ferðinni er heitið til Vest- fjarða en þar er einmitt sögu- svið verksins. Síðan verður sýnt á Akranesi og í Vest- mannaeyjum. Leikritið ísaðar Gellur segir á gamansaman og hisp- urslausan hátt frá dvöl þriggja breskra stúlkna við fiskvinnslu í vestfirsku sjáv- arplássi. Höfundurinn, Frederick Harrison, byggir verkið að hluta á reynslu kvenna frá Hull, sem dvalið hafa hérlendis við fisk- vinnslu, en fer frjálst með efnivið sinn og gerir úr kjarnyrtan gamanleik. Fyrirhugaðar eru sjö sýn- ingar á Vestfjröðum. Á Pat- reksfirði 8. júní kl. 20,30. Á Tálknafirði 9. júní kl. 20,30 og á Bíldudal 10. júní kl. 20.00. Helgina 15. til 17. júní verður sýnt á norðan- verðum Vestfjörðum. í Bol- ungarvík 15. júní kl. 20,30, ísafirði 16. júní kl. 17,00 og kl. 20,30 og loks verður sýnt á Suðureyri 17. júní kl. 20,30. ísafjörður: Lítil umferð um Hvítasunnuhelgina SAMKVÆMT upplýsing- um lögreglunnar á ísa- firði virðist sem Vestfirðing- ar hafi ekki verið á faraldsfæti um þess miklu umferðarhelgi. Lítil umferð var um ísafjarðardjúp og sömu sögu er að segja um leiðina vestur á firði. Ung stúlka slasaðist á höfði er hún fór fram af snjó- r¥------------------- hengju á vélsleða við rætur Drangajökul seinni part laugardagsins. Hún var í hópi Reykvíkinga sem ætl- uðu á snjósleðum upp á Drangajökul. Pyrla Land- helgisgæslunnar sótti stúlk- una og flutti til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hún mun ekki hafa slasast alvarlega. N Barnfóstrunámskeið Vegna mikillar eftirspurnar er fullt á barn- fóstrunámskeið Rauða krossdeildar ísa- fjarðar4.-8. júní Ef næg þátttaka fæst verður haldið annað námskeið dagana 12.-15. júní n.k. í fund- arsal Slökkvistöðvarinnar á ísafirði. Kennt verður frá kl. 19 til 22 alla dagana. Þátttökugjald er kr. 2500.-, lágmarksald- ur þátttakenda 11 ára og hámarksfjöldi 18. Innritun er hjá Herði Högnasyni í síma 4228. KRUSÍN: FIMMTUDAGSKVÖLD: Pöbbinn opinn kl. 20-01 Hinn frábæri söngvari Eyjólfur Kristjánsson úr Bítlavinafélaginu og sigurverari í landslaginu 1990 skemmtir FÖSTUDAGSKVÖLD: Opið frá kl. 20-03 Diskótek aðgangur ókeypis til kl. 23. LAUGARDAGSKVÖLD: Dansleikur með hljómsveitinni Dolby frá kl. 23-03 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ SUNNUDAGSKVÓLD: Sjómannadansleikur frá kl. 23-03 með hljómsveitinni Dolby ALDURSTAKMARK18. ÁR ÖLL KVÖLDIN Sérverslun með raftæki og hljómtæki Þekkt merki — vönduð vara Lítið inn PÓLLINN HF VERSLUN SÍMI 3092 ★ * SJALLINN:* * * FÖSTUDAGSKVÖLD: Diskótek frá kl. 23-03. Eyjólfur Kristjánsson úr Bítlavinafélag- inu skemmtir frá kl. 23-24. ALDURSTAKMARK 16. ÁR - NAFNSKÍRTEINI STAUPASTEINN: * SJÓMANNADANSLEIKUR: Sunnudagskvöld kl. 23-03 B.G. Flokkurinn skemmtir ALDURSTAKMARK18. ÁR Rauða kross deild ísafjarðar

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.