Bæjarins besta - 07.06.1990, Page 18
18
BÆJARINS BESTA
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI
SÍMI94-3940 OG 94-3244
F asteignaviðskipti
Urðarvegur 31: Stórt einbýlishús á tveimur hæðum. Tveggja herb.
séríbúð í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Fallegt útsýni.
Einbylishus raðhus
Hafraholt 18:140 m2 raðhús á tveim-
ur hæðum ásamt bílskúr.
Engjavegur 15:231 m2einbýlishúsá
tveimur hæðum. E.h. er 5 herb ibúð.
N.h. er 3ja herb íbúð og einstakling-
sibúð.
Hafraholt 10:140 m2 raðhús átveim-
ur hæðum ásamt bílskúr.
Hafraholt 6:140 m2 raðhús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr.
Urðarvegur 31: Stórt einbýlishús á
tveimur hæðum. Tveggja herb. sérib-
úð i kjallara. Tvöfaldur bilskúr. Fallegt
útsýni.
Engjavegur 3: Lítið einbýlishús
ásamt kjallara.
Seljalandsvegur 4a. 3x35 m2 ein-
býlishús ásamt eignartóð.
Hrannargata 8b. Lítið einbýlishús
ásamt heitum skúr á lóð.
Urðarvegur 54: Raðhús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr.
Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt tvöföldum bílskúr.
Fitjateigur 4: Ca. 151 m2 einbýlishús
á einni h'æð ásamt bílskúr. Skipti
koma til greina.
Hrannargata 4:4x80 m2 einbýlishús
á fjórum hæðum ásamt bílskúr og
eignarlóð.
Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á 2
hæðum og kjallara ásamt bílskúr.
Tangagata 31: Einbýlishús á tveimur
hæðum. Húsið er einangrað og
endurnýjað að utan. Skipti koma til
greinaá lítilli ibúð.
Mánagata 9: Tvær hæðir og kjallari
ásamt bilskúr. Geta verið tvær ibúðir
eða rúmgott einbýlishús.
Sundstræti 11: Lítið einbýlishús á 2
hæðum ásamt kjallara.
4-6 herbergja ibúðir
Túngata20:90m24raherb. íbúð á 3.
hæð i fjölbýlishúsi.
Pólgata 5: 105 m2 4ra herb. ibúð á
e.h. norðurenda í þribýlishúsi ásamt
risi og kjallara.
Sundstræti 14: Ca. 80 m2 4ra herb.
ibúð á tveimur hæðum i tvíbýlishúsi.
Stórholt 7: 117 m2 4ra herbergja
ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Pólgata 5:120 m2 4ra herbergja ibúð
á n.h., norðurenda í þríbýlishúsi
ásamtbílskúr.
Hlíðarvegur 45: 96 m2, 4ra herb.
ibúð í fjórbýlishúsi ásamt bilskúr.
Skipti á stærri eign möguleg.
Stórholt 11: 4ra herb. íbúð á 3. hæð
i fjölbýlishúsi ásamt bílskúr.
Fjarðarstræti 14: 4ra herb. ibúð á
e.h. ásamt háalofti, kjallara og
bilskúr.
Fjarðarstræti 14:100+80 m2 íbúð á
n.h. í tvíbýlishúsi ásamt kjallara og
bílskúr.
Brunngata 10: 55+25 m2 íbúð á 2.
hæð í austurenda.
Mánagata 6:140 m2 6 herb. ibúð á
e.h. i tvibýlishúsi.
Hreggnasi 3: 70+80 m2 4ra herb.
íbúð á e.h. í tvibýlishúsi.
Mjógata 5: Ca. 150 m2 ibúð á tveimur
hæðum i tvíbýlishúsi. Góðar geymsl-
uríkjallaraogrisi.
Aðalstræti 15a : 4ra herb. sérbýli á
tveimur hæðum ásamt eignarlóð,
Mjallargata 6: 100 m2 íbúð á e.h.
ásamt háalofti. Skipti koma til greina.
3ja herbergja íbúðir
Túngata 20: 80 m2 íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi.
Sólgata5:50m2íbúðáe.h. i norður-
enda i þribýlishúsi.
Fjarðarstræti 39: ibúð i norðurenda
í tvíbýlishúsi ásamt bilskúr.
Polgata 4:50 m2 íbúðá 1. hæð ásamt
kjallara.
Stórholt 11: 3ja herb. ibúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi ásamt bílskúr.
Stórholt 7:75 m2 ibúð á 1. hæð i fjöl-
býlishúsi. Skipti koma til greina.
Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi.
Túngata 21: 85 m2 íbúð á jarðhæð
ásamt 40 m2 bílskúr í þríbýlishúsi.
Skipti á stærri eign koma til greina.
Fjarðarstræti 9: 80 m2 ibúð á 3ju
hæð ásamt geymslu á lofti og i kjall-
ara.
Urðarvegur 78:89 m2 íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi.
Tangagata 20:75 m2 ibúð á efri hæð
í tvíbýlishúsi.
Brunngata 12: íbúð á efri hæð i
tvibýlishúsi ásamt skúr og helming af
kjallara.
Stórholt 11: 87 m2 ibúð á 3. hæð i
fjölbýlishúsi með mjög góðu útsýni.
Stórholt 13: 75 rrr íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi. Gott verð og góð greið-
slukjör ef samið er strax.
2ja herbergja íbuðir
Túngata3:75m2 ibúðáe.h. ífjórbýl-
ishúsi ásamt risi. Nýuppgerð. Skipti
koma til greina.
Urðarvegur 80:70 m2 ibúð á 3. hæð
i fjölbýlishúsi.
Túngata 12: Ca. 50 m2 ibúð á jarð-
hæð í tvibýlishúsi.
Aðalstræti 8: Ca. 58 m2 séríbúð i
suðurenda. Nýuppgerð.
Engjavegur 33: íbúð á neðri hæð i
tvibýlishúsi.
Mjógata 5: Ca. 62 m2 ibúð á neðri
hæð í tvibýlishúsi ásamt kjallara.
Engjavegur 17: 62 m2 séribúð á
neðri hæð.
Sundstræti 29: íbúð, á n.h., norður-
enda i fjórbýlishúsi.
Ymislegt
Birkilaut: Sumarbústaður í Tungu-
skógi.
Sjóminjadeild Byggðasafnsins í Neðstakaupstað opnaði á
laugardag.
ísafjörður:
Sjóminjadeildin
opnaði á laugardag
JÓMINJADEILD
Byggöasafns. Vestfjarða í
Turnhúsi við Neðstakaup-
stað, opnaði safnið fyrir al-
menningi á laugardaginn síð-
asta. Eins og flestir vita er
búið að koma upp sérstakri
sjóminjadeild í safninu og
kennir þar margra grasa. Þar
er varðveitt eitt ágætasta
safn sjóminja, sem til er hér
á landi, og ge'fur glögga yfír-
sýn yfir þær framfarir, sem
orðið hafa við fiskveiðar og
fiskverkun á Iiönum árum.
f samtali við Jón Sigur-
pálsson safnvörð, segir hann
að á síðasta ári hafi 5.500
manns skoðað safnið og má
segja að hver einasti ferða-
maður komi og staldri þar
við. Það verður lagt meira í
að sýna útimuni í sumar og
svo eru uppí hugmyndir að
sólþurrka saltfisk hér á
safnssvæðinu.
Sjóminjadeildin var flutt
úr rishæð íþróttahússins á
ísafirði í Turnhús á sjó-
mannadaginn 1988. Við höf-
um fengið margar góðar
gjafir frá fólki, bæði af mun-
um og myndum. Okkur
vantar fleiri ljósmyndir af
gömlum bátum og vinnandi
fólki. Ef fólk á slíkar myndir
sem það vill ekki missa, þá
borgum við alla vinnu við
eftirtökur og stækkanir og
skilum þeim aftur.“ sagði Jón
Sigurpálsson.
Safnið er opið alla daga
vikunnar á milli 13 og 15
nema mánudaga.
ísafjörður:
F réttatilky )ining
fráB.I.
AGÆTU ísfirðingar!
Knattspyrna í sumar
fyrir krakkana í 4, 5, og 6
flokki þ. e. krakkar sem eru 9
- 13 ára hefur verið ákveðin
af þjálfurum þessara flokka
og unglingaráði B. í. Þessir
krakkar hafa stundað æfíng-
ar í allan vetur og eru mjög
áhugasamir.
Til að þessir krakkar fái að
njóta sín á meðal jafnaldra
sinna þá þarf að koma á
keppnisferðalögum á milli
byggðarlaga. Við höfum
sett upp keppnisferðir fyrir
þessa flokka. 4 fl. tekur þátt
í íslandsmótinu, 5 fl. tekur
þátt í móti á Akureyri og 6
fl. er skráður á Tommamót í
Vestmannaeyjum.
Þessi aldurshópur hefur
engan styrk frá íþróttafor-
ustunni til að standa straum
af kostnaði af ferðalögum.
Þetta starf hefur eingöngu
byggst á samstarfi foreldra
og krakka og velvilja bæjar-
búa. Við höfum ákveðið
fjáraflanir fyrir þessa aldurs-
hópa ásamt forcldrum og er
það von okkar að bæjarbúar
taki nú vel á móti krökkun-
um þegar þau koma til ykk-
ar, því með ykkar styrk get-
um við farið í þessar
keppnisferðir.
Unglingaráð og þjálfarar.
AUGL YSINGAR
Barnavagn
Til sölu er Silver Cross
barnavagn. Verð kr. 5000.-
Einnig Britax barnabílstóll,
verð kr. 5000.- Upplýsingar
í 0 4700 á kvöldin.
Tjónabdl
Til sölu er Toyota Tercel,
árg. ’83. Bíllinn er tjónabíll
og selst í einu lagi eða
pörtum. Uppl. í 0 4537.
Bronco
Til sölu er Ford Bronco XL,
árg. ’78. Ekinn 113.000 km,
8 cyl, 351 Cliveland 4ra gíra
kassi. Upphækkaður á 38”
dekkjum. jeppaskoðun. í
topp lagi að utan sem innan.
Öll skipti möguleg. Upplýs-
ingar í 0 7190.
Sjónvarp
Til sölu er Bang og Olufsen
28” sjónvarp með fjarstýr-
ingu. Tækið er sem nýtt.
Upplýsingar í 0 3035 ogvs.
3040.
Barnapössun
Ég er 14 ára stelpa sem lang-
ar til að passa eftir hádegi í
sumar og um helgar. Er í
miðbænum. Upplýsingar í
0 4175.
Þóra
Barnastóll óskast
Óska eftir barnastól á reið-
hjól. Upplýsingar í 0 4430.
Barnapössun
Óska eftir að passa barn allt
að VA árs eftir hádegi. Upp-
lýsingar í 0 3906.
Bassagítar
Til sölu er Hondo bassagít-
ar. Upplýsingar í 0 8248.
Barnapössun
Vantar stelpu 2-3 kvöld í
vikuí l-2tíma. EráEyrinni.
Upplýsingar í 0 4335.
Zetor 2511
Til sölu er Zetor 2511. Selst
í varahluti í heilu lagi fyrir
um 20.000.- Upplýsingar í
0 4958.
286 Tölva
Til sölu er ný AT 286 tölva,
16 Mhz með VGA litskjá og
40 MB hörðum disk. Upp-
lýsingar í 0 3524.
Ferðamenn
Erum búin að opna. verið
velkomin.
Djúpmannabúð
Isfírðingar
Munið gömlu Ijósmyndirn-
ar frá fsafirði. 5. stk. saman
í möppu á kr. 9900.- Til sýn-
is og sölu í Olífélagi út-
vegsmanna og Bókhlöð-
unni.
Bsv. Skutull
Barnapössun
Óska eftir 13 ára stelpu til að
passa e. h. og á kvöldin. Er á
Eyrinni. Uppl. í 0 4645.