Morgunblaðið - 02.12.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.12.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 2020 ... stærsti uppskriftarvefur landsins! Á fimmtudag: Norðan 15-23 m/s, en 20-28 SA-lands. Snjókoma eða él á N- og A-landi, frost 2 til 9 stig. Á föstudag: Norðan 13-20 með éljagangi N- og A-lands, en bjart- viðri á S- og V-landi. Lægir og styttir upp síðdegis, fyrst vestast á landinu. Herðir á frosti. Á laugardag og sunnudag: Hæg breytileg átt og víða bjartviðri. Dálítil él á Vestfjörðum. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Ávarp forseta Íslands 09.25 Menningin 09.45 Spaugstofan 2007 – 2008 10.10 Vikan með Gísla Mar- teini 2015 – 2016 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Heimaleikfimi 11.40 Veröld sem var 12.10 Okkar á milli 12.50 Sannleikurinn um HIV 13.45 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 14.50 Hringfarinn 15.40 Bækur og staðir 15.50 Viktoría 17.20 Jóladagatalið: Snæholt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið – Jól í Snædal 18.25 Hrúturinn Hreinn 18.32 Rán og Sævar 18.43 Millý spyr 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Lag dagsins 20.05 Kiljan 20.55 Loftlagsþversögnin 21.10 Haltu mér, slepptu mér 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Síðustu mennirnir í Aleppo 23.50 Neytendavaktin Sjónvarp Símans 13.50 Single Parents 14.11 House of Cardin 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Will and Grace 19.30 American Housewife 20.00 George Clarke’s Old House, New Home 20.50 Nurses 21.40 Gold Digger 22.35 The Arrangement 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Emergence 00.50 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 The Middle 08.20 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Feðgar á ferð 09.45 Gilmore Girls 10.30 Masterchef USA 11.10 Brother vs. Brother 11.50 Curb Your Enthusiasm 12.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 Love in the Wild 14.05 Á uppleið 14.30 Grand Designs: Aust- ralia 15.20 Gulli byggir 15.40 Hvar er best að búa? 16.20 Katy Keene 17.00 Asíski draumurinn 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkinglottó 19.10 Jamie and Jimmy’s Festive Feast 19.55 Flirty Dancing 20.45 The Good Doctor 21.30 The Undoing 22.25 Sex and the City 22.55 Succession 24.00 LA’s Finest 00.50 NCIS: New Orleans 18.00 Bókahornið 18.30 Lífið er lag 19.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 19.30 Stjórnandinn 20.00 Fjallaskálar Íslands 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 20.00 Hvítir mávar – Frey- steinn Bjarnason 20.30 Íþróttabærinn Akureyri Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Það sem skiptir máli. 13.05 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Beethoven: Bylting- armaður tónlistarinnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: At- ómstöðin: Lestur hefst. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 2. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:50 15:45 ÍSAFJÖRÐUR 11:27 15:19 SIGLUFJÖRÐUR 11:11 15:01 DJÚPIVOGUR 10:27 15:07 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 15-23 m/s, en yfirleitt hægari vindur NV-til á landinu. Kólnar heldur í kvöld með éljum og snýst í norðanátt á Vestfjörðum með snjókomu, í öðrum landshlutum lægir talsvert í nótt. Vaxandi norðanátt á morgun, víða 15-23 m/s eftir hádegi. Undirritaður hefur nú um nokkra hríð státað af Netflix- reikningi og verið bara nokkuð sáttur við hann. Engu að síður ákvað hann í nýlegri sóttkví að skreyta sig með fleiri streymisfjöðrum, og keypti sér því áskrift að Disney+, undir því yfirskini að frumburðurinn kynni vel að meta að horfa á teiknimyndirnar sem það ágæta fyrirtæki byggði frægð sína á. En því er nú öðru nær, krakkinn kemst ekkert að sjónvarpinu því ég er upptekinn við að horfa á þættina um Mandalórann, mannaveiðara í Stjörnustríðsheiminum. Fyrri sería þáttanna kom út í fyrra, og veitti þá mörgum vonsviknum Stjörnustríðsáhangendum smá sárabót fyrir þau feilspor sem Disney steig á hvíta tjaldinu. Þáttunum er best lýst sem nokkurs konar spagettívestra í geimbúningi, þar sem sex- hleypunum hefur verið skipt út fyrir leysibyssur og aðalsöguhetjan skiptir varla skapi sama hvað bjátar á. Seinni serían sem nú er í gangi er síðan nánast himnaríki líkast fyrir gamla nörda og er ekki of- sögum sagt að aðstandendur þáttanna haldi hrein- lega upp heiðri Stjörnustríðsmyndanna um þessar mundir. Þættirnir feta ótroðnar slóðir, en sýna jafnframt eldri myndum Stjörnustríðsbálksins virðingu. Það hefðu fleiri hjá Disney mátt gera. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Mandalórinn heldur uppi heiðrinum Stjörnustríð Mandalórinn kemst oft í hann krappan. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Dagur Lárusson og Úlfar Konráð Svansson hafa undanfarið ár verið að skrifa bókina „Landverðirnir“ sem fjallar um ofurhetjurnar Atlas og Avion. Meðfram því að skrifa bókina hönnuðu þeir Dagur og Úlf- ar ofurhetjubúninga og boli með mynd af aðalsöguhetjunum. Þeir mættu í viðtal til Þeirra Loga Berg- manns og Evu Ruzu í síðdeg- isþættinum og sögðu þeim frá hugmyndinni á bak við bókina ásamt því að ræða við þau um heimsóknir sínar á Barnaspítala Hringsins. Viðtalið má nálgast á K100.is. Mæta í ofurhetju- búningi á Barna- spítala Hringsins Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 alskýjað Lúxemborg 4 rigning Algarve 18 heiðskírt Stykkishólmur 2 rigning Brussel 8 skýjað Madríd 15 heiðskírt Akureyri 6 skýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 12 léttskýjað Egilsstaðir 6 léttskýjað Glasgow 7 alskýjað Mallorca 16 heiðskírt Keflavíkurflugv. 3 rigning London 6 skýjað Róm 11 skýjað Nuuk -6 snjókoma París 8 skýjað Aþena 10 skýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 8 rigning Winnipeg -5 alskýjað Ósló 0 skýjað Hamborg 4 þoka Montreal 7 alskýjað Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 3 skýjað New York 10 alskýjað Stokkhólmur 2 rigning Vín 0 léttskýjað Chicago -2 alskýjað Helsinki 3 skýjað Moskva -2 snjókoma Orlando 9 heiðskírt  Sjöunda þáttaröð af þessum rómantísku gamanþáttum um pör sem tengjast inn- byrðis í Manchester á Bretlandi. Leikarar: James Nesbitt, John Thomson, Fay Ripley, Robert Bathurst og Hermione Norris. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 21.10 Haltu mér, slepptu mér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.