Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 9
AF VETTVANGI FÉLAGSINS
Grafið hér að ofan sýnir aldurdreifingu kvenna í félaginu eftir því hvar þær starfa.
Grafið hér að ofan sýnir aldurdreifingu karla í félaginu eftir því hvar þeir starfa.
ÖFLUG ALHLIÐA ÞJÓNUSTA
ADVEL lögmenn búa yfir víðtækri þekkingu,
markvissri sérhæfingu og margra áratuga
reynslu af lögfræðiráðgjöf. Á þeim tíma hefur
stofan ráðlagt nokkrum af stærstu fyrirtækjum
landsins, sveitarfélögum, opinberum aðilum
og einstaklingum, auk vaxandi fjölda erlendra
viðskiptavina.
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
Iceland
(+354)520 2050
advel@advel.is
advel.is
og yngri eða 65,5%. Hlutfall kvenna í
Lögmannafélaginu sem eru 49 ára og
yngri er 80,4% á sama tíma og hlutfall
karla í félaginu í sama aldurshópi er
58,6%.
Sé aldursdreifingin skoðuð út frá
starfsvettvangi félagsmanna kemur í
ljós töluverður munur. Þannig starfa
49% karla 49 ára og yngri sjálfstætt á
móti 26% kvenna í sama aldurshópi.
Mun minni munur er hins vegar á
hlut falli lögmanna í aldurshópnum
49 ára og yngri sem starfa sem full
trúar á lögmannsstofum, þar sem 26%
karla í þessum hópi er 49 ára og yngri
samanborðið við 33% kvenna. Sam
setningin breytist hins vegar veru
lega þegar hlutfall þeirra sem starfa
sem innanhússlögmenn er skoð
að en samkvæmt gagnagrunni Lög
manna félagsins starfa 26% þeirra karla
sem eru 49 ára og yngri sem innan
hússlögmenn samanborið við 41%
kvenna.
Ingimar Ingason