Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 25

Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 25
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 01/16 25 Á LÉTTUM NÓTUM sýnt af sér prúðmannlegan leik. Þá sáu góðir dómarar til þess að leikirnir fóru í alla staði vel fram. Að leik loknum mætti framkvæmdastjóri félagsins færandi hendi með verðlaunapeninga, snaps og bjór. Var að venju gerður góður rómur af þeirri heimsókn. Bikarinn fór síðan á loft og þreyttir en kátir piltar yfirgáfu svo Framheimilið á leið í langt og gott jólafrí. Nefndin. Ásar – þýðingar og túlkun slf Eftirfarandi þýðendur og túlkar starfa innan vébanda Ása – þýðinga og túlkunar slf: Ellen Ingvadóttir, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Bjarni Gunnarsson, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Niels Rask Vendelbjerg, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Jóhann Guðnason, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Matthías M. Kristiansen, þýðandi Daniel D. Teague, skjalaþýðandi Gísli S. Ásgeirsson, þýðandi Almennar og löggiltar þýðingar, dóm- og ráðstefnutúlkun, textaráðgjöf. Aðili að rammasamningi Ríkiskaupa (RK-14.10). Ásar – þýðingar og túlkun slf » Skipholti 50b » sími: 562-6588 » netf: ellening@simnet.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.