Lögmannablaðið - 2016, Qupperneq 25

Lögmannablaðið - 2016, Qupperneq 25
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 01/16 25 Á LÉTTUM NÓTUM sýnt af sér prúðmannlegan leik. Þá sáu góðir dómarar til þess að leikirnir fóru í alla staði vel fram. Að leik loknum mætti framkvæmdastjóri félagsins færandi hendi með verðlaunapeninga, snaps og bjór. Var að venju gerður góður rómur af þeirri heimsókn. Bikarinn fór síðan á loft og þreyttir en kátir piltar yfirgáfu svo Framheimilið á leið í langt og gott jólafrí. Nefndin. Ásar – þýðingar og túlkun slf Eftirfarandi þýðendur og túlkar starfa innan vébanda Ása – þýðinga og túlkunar slf: Ellen Ingvadóttir, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Bjarni Gunnarsson, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Niels Rask Vendelbjerg, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Jóhann Guðnason, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi Matthías M. Kristiansen, þýðandi Daniel D. Teague, skjalaþýðandi Gísli S. Ásgeirsson, þýðandi Almennar og löggiltar þýðingar, dóm- og ráðstefnutúlkun, textaráðgjöf. Aðili að rammasamningi Ríkiskaupa (RK-14.10). Ásar – þýðingar og túlkun slf » Skipholti 50b » sími: 562-6588 » netf: ellening@simnet.is

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.