Lögmannablaðið - 15.03.1996, Page 21

Lögmannablaðið - 15.03.1996, Page 21
Breytingar á félagatali Innan hvers landshlutafélags starfar siðanefnd. Úrskurðum hverrar siðanefndar má skjóta til æðri siðanefndar fyrir landið allt, Consejo Superior de la Abogacía. Engin stofnun utan lögmannasam- takanna fjallar um siðamál. Kýpur: Skylduaðild að lögmannafélagi. Innan lögmannafélagsins starfar siðanefnd, sem fjallar um meint brot gegn góðum lögmannshátt- um. Liechtenstein: Skylduaðild að lögmannafélagi. Innan lögmannafélagsins starfar siðanefnd, sem fjallar um meint brot gegn góðum lögmannshátt- um. Úrskurðum hennar er hægt að skjóta til æðri réttar (Obergericht). Niöurstaöa Athygli vekur hve mikil áhersla er lögð á að halda eftirlits- og aga- valdi innan stéttarinnar og félag- anna sjálfra. Eru þær nefndir, sem fjalla um þessi mál, skipaðar lög- mönnum ýmist alveg eða að meiri- hluta. Þá er einnig athyglisvert hve algengt er að kæruheimildir eru til æðri dómstóla, þ.e. úrlausnir nefndanna eru eins konar dómsúr- lausnir, svipað og var hér á landi til síðustu áramóta. MM Á félagataiinu hafa þessar breytíngar helstar orðið frá út- gáfu síðasta tölublaðs: Ný málflutningsleyfi fyrir héraðsdómi: Bernhard Bogason, hdl., full- trúi hjá Bjarna G. Björgvinssyni, hdl., Fagradalsbraut 11, Egils- stöðum. Elín Smáradóttir, hdl., starfar hjá Skiþulagi ríkisins, Laugavegi 166. Eyjólfur Ágúst Kristjánsson, hdl., fulltrúi hjá Bjarna Þór Ósk- arssyni, hdl., Laugavegi 97. Hörður Felix Harðarson, hdl., fulltrúi hjá Lögmönnum, Mörk- inni 1. Karl G. Sigurbjörnsson, hdl., starfar á fasteignasölunni Húsa- kaup, Suðurlandsbraut 52. Páll Þórhallsson, hdl., fulltrúi hjá A&P Lögmönnum, Borgartúni 24. Pétur Örn Sverrisson, hdl., starfar hjá L.Í.Ú., Hafnarhvoli við Tryggvagötu. Ragnar Tórnas Árnason, hdl, fulltrúí hjá A&P Lögmönnum, Borgartúni 24. Sigríður Stefánsdóttir, hdl, Vesturvallagötu 1, Reykjavík. Stefán Erlendsson, hdl., starfar hjá Vegagerð ríkisins. Sveinn Guðmundsson, hdl., rekur eigin lögmannsstofu að Einholti 5, Reykjavík, sími 561- 6655, bréfsími 561-6650. Ný málflutningsleyfi fyrir Hæstarétti íslands: Magnús M. Norðdahl. Reinhold Kristjánsson. Eldri leyfi leyst út: Edda Sigrún Ólafsdóttir, hdl., hefur verið tekin á félagatalið. Hún er með skrifstofu að Skóla- vörðustíg 3, sími 561-5763, bréf- sími 561-5763. Innlagning málflutnings- leyfis: Daði Jóhannesson. H. Ólafsson & Bernhöft Sundaborg 9/36,104 Reykjavík Meira en 65 ára reynsla í skrifstofubúnaði og skjalageymslu fyrir íslenskar skrifstofur. Skjalaskápar, skjalamöppur og allt tilheyrandi skjalageymslu frá Roneo Vickers. Skrifstofuhúsgögn, innréttingar og stólar með 3ja ára ábyrgð frá GDB International. Peningaskápar frá DAMs og öryggisskápar fyrir tölvur og tölvugögn frá Lampertz. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 581 2499 eða fax: 568 0140. Lögmannablaðið 21

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.