Málfríður - 15.04.1990, Blaðsíða 25

Málfríður - 15.04.1990, Blaðsíða 25
Málanám erlendis eykur áhuga og víðsýni nemenda Við útvegum fólki á öllum aldri námsvist í fjölmörgum málaskólum um allan heim. Á aðalskrifstofu okkar að Álfabakka 16 liggja frammi bæklingar um námið, tilhögun og kostnað og Hrefna Hannesdóttir veitir ennfremur nánari upplýsingar í síma 60 30 60. England Regent School í London, King's School of English og King's College í Bornemouth, King's í Oxford, Embassy School of English í Hastings og fjölmargir aðir skólar. Bandaríkin Els skólinn, sem býður kennslu á 23 stöðum í Bandaríkjunum, og Regent School Miami. Þýskaland Humboldt Institut býður kennslu á sex stöðum í Þýskalandi, t.d. í Ratzenried, ekki langt frá Munchen. Frakkland Þar bjóðum við skólana Centre Méditerranéen og Institut de Francais sem eru báðir á Frönsku Rivíerunni. Spánn Malaca Instituto í Malaga. Tilvalið er fyrir þá sem ætla í þennan skóla að fara með leiguflugi okkartil Malaga. Italía Dante Alighieri í Flórens en þar er blandað saman námi í ítölsku, bókmenntum, sögu og list. Við bjóðum einnig námsvist í Eurocenter skólunum sem eru víðs vegar um Evrópu og Ameríku. 4 4 URVAL-UTSYN Álfabakka 16, sími 60 30 60 og Pósthússtræti 13, sími 2 69 00. 25

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.