Málfríður - 15.11.1990, Blaðsíða 26

Málfríður - 15.11.1990, Blaðsíða 26
ORÐ í BELG UM ÞÝSKUKENNSLU Gisela Rabe-Stephan, kennari við Guðlaug Hermannsdóttir, kennari við Menntaskólann á Akureyri (MA). Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA). Dagana 27,—30. ágúst var haldið námskeið fyrir þýskukennara um kennsluaðferðir í þýsku. Fjölbrauta- skóli Suðurlands lét í té húsnæði og margs konar fyrirgreiðslu. Er skemmst frá því að segja að Selfoss- dvölin varð þátttakendum andleg upp- lyfting og ágætis byrjun á vetrarstarf- inu. Fyrirlesarar voru tveir, Stefan Pflaum frá Freiburg og Margarete Scháttle frá Vínarborg. í þessari grein verður drepið á hugmyndir Pflaums um hvernig kenna á þátíð, núliðna tíð og óbeina ræðu. Núliðin tíð eða þátíð? Hugleiðingar Pflaums varðandi notkun núliðinnar tíðar og þátíðar voru forvitnilegar og margvíslegar. Sennilega fann hver þátttakandi eitt eða annað fyrir sína kennslu. Hér skal drepið á nokkur atriði sem gætu komið að gagni í kennslu á síðustu önn á málabraut. Hve margslungið þetta málfræði- svið er kemur fram í eftirfarandi til- vitnun: ,,Das Nebeneinander von Perfekt und Práteritum im Deutschen ist ein so komplexes Thema (es betrifft die Sprachgeschichte, Dialekte, Medi- um, Stil, u.s.w) da/S es hier nicht erör- tert werden kann.“ Harro Gross: Einfúhrung in die Germanistische Linguistik. En aðrir höfundar fjalla um málið og nefndi Pflaum sérstaklega hug- myndir Latzels í þessu sambandi. Þetta þýðir: Við notum núl. tíð þegar við fjöllum um liðið atvik sem áhorf- endur í nútíðinni. PRÁTERITUM PERFEKT Redeweise I úber Vergangenes: Redeweise II úber Vergangenes Betrachtzeit vor Sprechzeit Betrachtzeit glz Sprechzeit + + Suchzeit glz Betrachtzeit Suchzeit vor Betrachtzeit S (Sprecher) S (mit Blick auf Spuren): (Ich sah): „Jemand kam durch den „Jemand ist durch den Garten Garten." gegangen.“ Dæmi: ,,Ich sehe, da/3 der Einbrec- her den Schrank geöffnet hat.“ Þátíð notum við þegar við fjöllum um liðið atvik sem áhorfendur í þátíðinni: ,,lch sah, da/3 der Hund ins Wasser sprang." Eftirfarandi tafla gefur yfirlit yfir helstu atriði í samanburði á núliðinni tíð og þátfð. Práteritum Perfekt Wiedergabe von Vergangenem Wiedergabe von Vergangenem in in der geschriebenen Sprache der gesprochenen Sprache Wiedergabe von Vergangenem Wiedergabe von Vergangenem unter dem Aspekt der Nicht- unter dem Aspekt der Abgeschlos- abgeschlossenheit senheit Erzáhlende Wiedergabe von Besprechende Wiedergabe von Vergangenem Vergangenem Wiedergabe von Vergangenem Wiedergabe von Vergangenem aus einer vergangenen Be- aus einer Betrachterposition in trachterposition der Gegenwart 26

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.