Málfríður - 15.11.1990, Blaðsíða 32

Málfríður - 15.11.1990, Blaðsíða 32
Nýjar bcekur til tungumólakennslu ■ Accent on English 1 — Lesbók og Vinnubók Fyrirtaks enskukennsluefni handa byrjendum í framhaldsskólum og öðrum sem eru d svipuðu róli \ enskunóminu. Elísabet Gunnarsdóttir íslenskaði. Hafdis Ingvarsdóttir og Kirsten Friðriksdóttir: ■ Lyt pá kryds og tvœrs Verkefnahefti með hlustunarefni. Fjölbreytileg hlustunarþjálfun sem auðveldar nemendum að skilja danskt talmál. Brynhildur Ragnarsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir: ■ Hej med dig Málnotkunarbók, œtluð nemendum í 8.-9. bekk. Tengir málfrœðina við daglegt mál, ritað og mœlt. Auður Hauksdóttir og Elísabet Valtýsdóttir: ■ Dansk det er dejligt Þessi vinsœla kennslubók fyrir DAN 100 og DAN 102 er nú komin af til- raunastiginu. Kennarastofan á Laugaveginum Við viljum minna á „kennarastofuna" sem við höfum komið uppí versluninni á Laugavegi 18. Þar er að finna aragrúa kennslu- og kennarahandbóka fyrir tungumálakennara. Lítið endilega inn, blaðiðí bókunum og fáið lánað heim það sem vekur athygli ykkar. Valva og Jónfinn eru allajafna til aðstoðar. Munið að panta erlendar kennslubœkur tímanlega! Mál og menning

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.