Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.12.1991, Blaðsíða 14

Bæjarins besta - 19.12.1991, Blaðsíða 14
14 BÆJARINS BESIA • Fimmtudagur 19. desember 1991 óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs ogfriðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Gunnvör hf. ísafirði jSkovarzlun Laos Hafnarstrnti 5, Isafirði Verslunin Búð Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Y erslunarmannafélag ísafjarðar Sparisjóður Súgfirðinga Suðureyri SB Verkalýðsfélagið W® Baldur ísafirði Vélsmiðjan Mjölnir hf. V élbátaáby rgðarfélag Ísfírðinga, ísafírði Fiskvinnslan hf. Bíldudal SPARISJÓDUR SÚDAVÍKUR 420 Súöavik Simi 94-4888 Trésmiðjan hf. Hnífsdal Eiríkur og Einar Valur hf. Sparisjóður Önundarfjarðat Flateyri Gamla baharnð ADAlSTMmM*94-M?6 ÍSAHRÐt 1. í fyrsta tbl. BB 1991 sögðum við frá því að lág- marksstarfsemi væri á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði. Hver var ástæðan? A. Hjúkrunarfræðingar neituðu að vinna nema þeir fengju nesti og nýja skó. B. Hjúkrunarfræðingar töldu sig ekki hafa notið sömu hlunninda á FSÍ eins og tíðkast annars staðar. C. Hjúkrunarfræðingar fengu ekki að gera tilraunir á sjúklingum eftir eigin geð- þótta. 2. Armann Leifsson, vöruflutningabílstjóri hafði samband við blaðið í janúar og tjáði blaðinu að nýr aðili væri tilbúinn til að sjá um þá flutninga sem Vestfjarðaleið hefði séð um á milli Isa- fjarðar og Reykjavíkur. Hver var þessi aðili? A. Ármann Leifsson. B. ísafjarðarleið hf. C. Sæmundur Sigmunds- son. 3. Ungur ísfirskur lista- maður sýndi verk sín í Slunkaríki síðla árs 199(1. Er nýja árið gekk í garð ákvað hún að framlengja sýningu sína vegna fjölda áskor- anna. Hver var hann? A. Sara Vilbergsdóttir. B. Guðbjörg Lind Jóns- dóttir. C. Pétur Guðmundsson. 4. Fyrsta barn ársins á ísafirði fæddist á nýársnótt á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísfirskt fiskiskip úthlutað mestum aflakvóta allra ís- lenskra fiskiskipa. Hvaða skip var það? A. Páll Pálsson ÍS. B. Örn ÍS. C. Guðbjörg ÍS. 10. Nýtt sameinað sjávar- útvegsfyrirtæki tók til starfa í Bolungarvík 1. janúar 1991. Hvaða nafn var því gefið? 12. Bæjarsjóður gerði í byrjun ársins samning við ákveðinn aðila um akstur til og frá skíðasvæðinu á Selja- landsdal. Hver fékk akstur- inn? A. Elías Sveinsson. B. Guðni Jóhannesson. C. Ásgeir Sigurðsson. 13. „Þetta er bara öfund“ sagði einn ákveðinn skip- stjóri í samtali við blaðið í skipti. Hvað heitir hann? A. Vilhelm Annasson. B. Jónas Ólafsson. C. Bjarni Einarsson. 15. Bæjarstjórn ísafjarð- ar tók ákvörðun á árinu um að álagningarstuðull fast- eignagjalda yrði óbreyttur frá árinu áður. Hversu há var prósentan á íbúðarhús- næði? A. 2,8% B. 0.4% C. 1,6% 16. Fyrirtæki eitt á ísa- firði krafði bæjarsjóð ísa- fjarðar um 8 milljóna króna skaðabætur vegna „ólög- mætrar" riftunar verksamn- ings um framkvæmdir í Seljalandshverfi á árinu. Hvaða fyrirtæki var það? A. Verslunin Búð. B. Eiríkur & Einar Valur hf. C. Handtak sf. 17. Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri lenti í Ijós- móðurhlutverki á árinu er hann tók á móti barni í stigagangi fjölbýlishúss við Fjarðarstræti á ísafirði. Þorbjörn hafði áður lent í því að taka á móti barni en hversu oft? A. 10 sinnum. B. 23 sinnum. C. 6 sinnum. 18. íþróttamaður ársins í Bolungarvík var valinn og heiðraður með pompi og prakt á árinu. Hver hlaut þennan eftirsótta titil að Vestfirðir: Fréttagetraun Bæjarins besta 1991 ísafirði kl. 05.10. Foreldrar þess voru þau Baldur Kjart- ansson og Kristrún Erna Erlingsdóttir. Hver var þyngd og lengd barnsins? A. 4.485 gr. og 53 cm. B. 4.263 gr. og 49 cm. C. 3.960 gr. og 44 cm. 5. í janúar sögðunr við einnig frá því að fyrirtæki eitt á Flateyri hefði verið lýst gjaldþrota. Hvaða fyrir- tæki var það? A. Hjálmur hf. B. Brauðgerðin. C. Snæfell hf. 6. í byrjun ársins var gengið frá ráðningu nýs þjálfara hjá BÍ í knatt- spyrnu. Hver var hann? A. Pétur Pétursson. B. Ámundi Sigmundsson. C. Jóhann Torfason. 7. Menntamálaráðuneytið gaf í janúar grænt Ijós á stofnun útibús öldungar- deildar Menntaskólans á ísafirði á Patreksfirði. Hversu margir höfðu innrit- að sig í öldungardeildina þegar græna Ijósið kom? A. 300. B. 122. C. 70. 8. Sunnudagurinn 6. janú- ar var annasamasti dagurinn í flugsögu Isafjarðarflugvall- ar. Hversu margir farþegar fóru þá um völlinn? A. 2432. B. 600. C. 1170. 9. Á nýbyrjuðu fiskveiði- ári sem hófst í janúar fékk A. Traðarhyrna hf. B. Einar Guðfinnsson hf. C. Versiun E. Guðfinns- sonar hf. 11. Tveir sóknarnefndar- menn ísafjarðarsöfnuðar sögðu sig úr nefndinni í byrjun ársins vegna ágrein- ings um þau vinnubrögð sem meirihluti sóknarnefndar- manna viðhafði í kirkju- byggingarmálinu. Hverjir voru það? A. Gunnar Jónsson og Óskar Eggertsson. B. Hlynur Þór Magnús- son og Róbert Schmidt. C. Björn Teitsson og Gunnlaugur Jónasson. byrjun ársins um þau um- mæli formanns Sjómanna- sambandsins, að vökulög séu ekki virt og þá sérstak- lega á frystitogurunum. Hver var þessi skipstjóri? A. Guðjón A. Kristjáns- son, skipstjóri á Páli Pálssyni. B. Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóri á Guðbjörgu. C. Hermann Skúlason, skipstjóri á Júlíusi Geir- mundssyni. 14. Annar skipstjóri var í byrjun ársins ráðinn sem skipstjóri á Sléttanesi frá Þingeyri. Var þessi skipstjóri að taka við skipinu í annað þessu sinni? A. Hannes Sigurðsson, sundmaður. B. Halldóra Dagný Svein- björnsdóttir, sundkona. C. Jón Friðgeir Einars- son, íþróttaáhugamaður. 19. Isfirskir knattspyrnu- menn heiðruðu líka sína menn á árinu. Meðal annars heiðruðu þeir besta knatt- spyrnumann og konu ársins svo og efnilegasta leikmann- inn. Hver hlaut síðastnefnda titilinn? A. Kristmann Krist- mannsson jr. B. Gunnar Pétur Péturs- son.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.