Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.12.1991, Blaðsíða 16

Bæjarins besta - 19.12.1991, Blaðsíða 16
16 BÆJARINS BESIA • Fimmtudagur 19. desember 1991 Sendum lesendum Bæjarins besta, viðskipta- vinum og Vestfirðingum öllum bestu óskir um gleðileg jól ogfarsœld á komandi ári. BÆIARINSBESR H-PRENT HF. -6 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarfarar elskulegrar systur okkar, og frænku Guðríðar Jónsdóttur frá Birnustöðum Sérstakar þakkir færum við öllu starfsfólki legudeildar sjúkrahúss ísafjarðar. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir - korsteina Jónsdóttir Rebekka Jónsdóttir - Guðmundur Guðmundsson og systrabörn Vestfirðir: Guðsþjón- usturum jólin ísafjarðar- prestakall: Sr. Magnús Erlingsson Aðfangadagur. Hnífsdalskapella kl. 18.00. Kapella Menntaskólans kl. 23.30. Jóladagur. Kapella Menntaskólans kl. 14.00 Fjórðungssjúkrahúsið á ísa- firðikl. 15.30 2 í jólum. Súðavíkurkirkja kl. 14.00 Gamlársdagur. Kapella Menntaskólans kl. 18.00 Bíldudals- prestakall: Sr. Flosi Magnússon Aðfangadagur. Aftansöngur í Bíldudals- kirkju kl. 18.00. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Bíldudalskirkju kl. 14.00. Gamlársdagur. Aftansöngur í Bíldudals- kirkju kl. 18.00. Staðar- prestakall: Sr. Sigríður Guðmarsdóttir Aðfangadagur. Aftansöngur í Suðureyrar- kirkju kl. 18.00. Jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta og helgileikur í Suðureyrar- kirkju kl. 14.00. Gamlársdagur. Aftansöngur í Staðarkirkju kl. 18.00. Bolungarvíkur- prestakall: Sr. Sigurður Ægisson Hólskirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur í Hólskirkju kl. 18.00. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Hóls- kirkju kl. 14.00. Helgistund á Sjúkrahúsinu kl. 15.00. 2 í jóhini. Jólamessa barnanna í Hóls- kirkju kl. 14.00. Gamlársdagur. Aftansöngur í Hólskirkju kl. 18.00. Holts- prestakall: Sr. Gunnar Björnsson 22. desember. Aðventusamkoma í Holts- kirkju kl. 16.00. Aðfangadagur. Aftansöngur í Flateyrar- kirkju. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Holtskirkju kl. 14.00. 26. desember. Barnaguðsþjónusta í Flat- eyrarkirkju kl. 14.00. 3ö.desember. Aftansöngur í Flateyrar- kirkjukl. 18.00. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Holtskirkju kl. 14.00. Þingeyrarkirkja. Þingeyrar- sókn: Sr. Gunnar Hauksson Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.00 í Þingeyrarkirkju. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 í Þingeyrarkirkju. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í Þingeyrarkirkju. Þingeyrar- prestakall: Messað verður einnig á Hrafnseyri, í Núpskirkju og á Sæbóli á Ingjaldssandi yfir hátíðarnar eftir því sem veð- ur leyfir. Tálknafjarðar- prestakall: RÁÐGERT er að skíða- svæðið á Seljalands- dal verði opið flesta flesta daga til áramóta svo framar- lega að veður og snjór gefi tilefni til og ættu því bæjar- búar að geta stundað skíðaí- þróttina yfir hátíðarnar. Þó verður lokað á að- Sr. Karl V. Matthíasson Aðfangadagur. Aftansöngur i Stóra-Laug- ardalskirkju kl. 22.00. Jóladagur. Guðsþjónusta í Brjánslækj- arkirkju kl. 14.00. Guðsþjónusta í Hagakirkju kl. 16.00. " Patreksfjarðar- prestakall: Sr. Karl V. Matthíasson Aðfangadagur. Aftansöngur í Patreksfjarð- arkirkju kl 18.00. 2 í jólum. Guðsþjónusta í Rauða- sandshreppi kl. 14.00. fangadag, jóladag og gaml- ársdag. Rútuferðir verða á skíðasvæðið á þeim dögum sem opið verður. Nánari upplýsingar um opnunar- tíma verða veittar daglega í símsvara skíðasvæðisins 3125. -s. Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Brennur og flugeldar Þeir, sem hyggjast selja flugelda um áramótin eða hlaða bálkesti til þess að kveikja í þeim á gamlársvöld eða þrettándanum, skulu sækja um leyfi til þess sem fyrst. Fulltíða ábyrgðarmaður skal vera fyrir hverri fyrirhugaðri brennu. 6. desember 1991 Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Ólafur Helgi Kjartansson. Skíðasvæðið opið yf ir hátíðarnar Auqlýsendur athuqið!_____________________ Síðasta tölublað Bæjarins besta á þessu ári kemur út á hádegi, mánudaginn 30. desember n.k. Skilafrestur auglýsinga er 27. desember. Útgefendur!

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.