Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.12.1991, Blaðsíða 6

Bæjarins besta - 19.12.1991, Blaðsíða 6
6 BÆJARINS BESIA • Fimmtudagur 19. desember 1991 JótamaturinrH Hátíðarmatseðill Sigurgeir Sigurgeirssonar matreiðslumeistara á Hótel ísafirði Forréttur: Sítrónumari- neruð rækja 350 gr. rækja Lögur: 2 dl. hvítvín 1 dl. ólífuolía 1 tsk. svartur pipar 1 tsk. salt 6 msk. sítrónusafi 1 stk. rauð paprika, fínt söx- uð 1 stilkur fersk steinselja, fínt söxuð Meðferð: Lögurinn er hrærður sam- an með gafli. Síðan er rækj- an sett saman við og geymt í kælir yfir nóttina. Borið fram með ristuou brauði. Aðalréttur: Léttsteiktar rjúpur í rifsberjasósu 12 rjúpubringur Sósan: 4 dl. vatn 4 dl. rjómi 6 tappar rauðvín 4 sléttfullar msk. rifsberja- sulta 4-5 sléttfullar tsk. villibráðakrydd salt og pipar eftir smekk Meðferð: Bringurnar eru steiktar á vel heitri pönnu í ca. 1 mín- útu á hvorri hlið. Síðan er vatn, rauðvín, rifsberjasulta og kryddi bætt út í og soðið í tvær mínútur. Þá er rjóman- um bætt út í og soðið í fimm mínútur og þykktykkt eftir með Maisana sósujafnara. Borið fram með sykur- brúnuðum kartöflum og létt soðnu grænmeti. Eftirréttur: Heimalagaður ís 250 gr. hindber 0,5 Itr. rjómi 1/2 bolli sykur 5egg Meðferð: beytið rjómann og rétt áður en rjóminn verður stíf- ur bætið þá hindberjunum saman við rjómann. Síðan er allt blandað saman og sett í ílangt form og fryst yfir nótt. Hindberin verða að vera þídd þegar þau eru sett sam- an við rjómann. Ath! Allir réttirnir eru miðaðir við fjóra einstak- linga. Bónus: Heimalagað konfekt 25-35 molar L1 • Sigurgeir Sigurgeirsson, matreiðslumeistari á Hótel Isafírði. 100 gr. kransakökumassi 50 gr. fínt saxaðar gráfíkjur (þurrkaðar) Meðferð: Hnoðað saman í höndum og mótað í 2x2 cm. mola. Salthnetu kúlur 100 gr. kransakökumassi 50 gr. hakkaðar salthnetur Meðferð: Hnoðað saman í höndum og mótað í litlar kúlur. Ath! Það duga 200 gr. suðusúkkulaði til að hjúpa molana. Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði. Ef af- gangur verður af súkkulað- inu, kransakökumassanum og gráfíkjunum, hrærið af- ganginn saman við súkkulaðið og smávegis af kornflexi eða Cheriosi og mótið í lítil hraun. Njótið vel! • Konfektmolarnir eru hið mesta góðgæti. Við óskum Vestfirðingum gleðilegrci jóla, árs ogfriðar og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða W VATEYGGIN GAFELAG ÍSLANDS HF Lakkrís konfekt 100 gr. kransakökumassi 1/2 poki fínt saxaður Samba lakkrís Meðferð: Hnoðað saman í höndum og mótað í 2x2 cm. mola. Gráfíkju konfekt ísafjörður: Hulda sýnir í Slunkaríki HULDA Leifsdóttir opnaði síðastliðinn þriðjudag myndlistasýningu í Stúdíó Dan. Á sýningunni eru tólf myndir, þar af sex blekmyndir en Hulda hefur 1 vinn. á kr. 25.000.000, 4 vinn. á kr. 5.000.000, 6 vinn. á kr. 10.000.000, 24 vinn. á kr.2.000.000, 17 vinn. á kr. 5.000.000, 68 vinn. á kr. 1.000.000, 56 vinn. á kr. Ef þú ætlar að s. . . skaltu VINNINGASKRÁ FYRIR ÁRIÐ 1992: 1 vinn. á kr. 25.000.000, 4 vinn. á kr. 5.000.000, 6 vinn. á kr. 10.000.000, 24 vinn. á kr.|2.000.000, 17 vinn. á kr. 5.000.000, 68 vinn. á kr. 1.000.000, 56 vinn. á kr. 1.250.000, 224 vinn. á kr. 250.000, 266 vinn. á kr. 375.000, 1.064 vinn. á kr. 75.000, 2.506 vinn. á kr. 125.000, 10.024 vinn. á kr. 25.000, 12.100 vinn. á kr. 70.000, 48.400 vinn. á kr. 14.000, 48 aukavinn. á kr. 250.000, 192 aukavinn. á kr. 50.000. Samtals 75.000 vinn. á kr. 2.721.600.000. HAPPDR/ETTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings vinn. á kr.2.000.000, 17 vinn. á kr. 5.000.000, 68 vinn.»,á kr. 1:000.000, 56 vinn. á kr. 1.250.000, 224 vinn. á kr. 250.000, 266 vinn. á kr. 375.000, 1.064 vinn. á kr. • Hulda Leifsdóttir. lagt stund á málun með kín- verskri ækni. Þá eru á sýningunni olíu- pastel-, kol-, og dúkristu- myndir og eru allar mynd- irnar til sölu. Þetta er fyrsta einkasýning Huldu, en áður hafur hún tekið þátt í tveim- ur samsýningum. Allir eru velkomnir í Stúdíó Dan til hressingar á líkama og sál og að sjálf- sögðu í jólaskapi. -fréttatilkynn ing.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.