Málfríður - 15.09.1995, Blaðsíða 29

Málfríður - 15.09.1995, Blaðsíða 29
Nýtt námsefni í dönsku fyrir unglingastig Vi ses! Dansk for 8. klasse Textabók, vinnubók, hljómband og kennsluleiðbeiningar ásamt hljómbandstexta. Textabókin Fjallað er um ástina, peninga, mat og unglingana sjálfa. Vinnubókin Þjálfar málnotkun, málfræði, orðaforða o.fl. Hljómbandið Hlustunaræfingar sem tengjast verkefnum í vinnubók Kennsluleiðbeiningarnar Ábendingar um notkun efnisins, hugmyndir um leiki og viðbótarverkefni, listi yfir tengt efni og ítarefni. Hljómbandstextinn er aftast í kennsluleiðbeiningunum. Hvad siger du? A-B-C Hlustunarefni í dönsku fyrir 7.-9. bekk Tvö hljómbönd og ein vinnubók fyrir hvern árgang, alls sex hljómbönd ásamt prentuðum texta, þrjár vinnubækur og kennsluleiðbeiningar. Þjálfar nemendur í að hlusta á og skilja venjulegt talmál og eykur orðaforða þeirra. NAMSGAGNASTOFNUN Laugavegur 166 • Pósthólf 5020 • 125 Reykjavík • Sími 552 8088

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.