Málfríður - 15.05.1999, Síða 32

Málfríður - 15.05.1999, Síða 32
• • • • • • • Nýtt í spænsku Mundos 1 Mundos 1 er kcniisluefni í spænsku fyrir byrjcndur, hvortsem þeir eru í framhaldsskólum, á námskeiðum eða 1 fullorðinsfræðslu Mundos 1 sklptistí fjóraþætti: • lesbók • vhmubók * hljóðsnældur * kexmarahandbók Lesbók «'(‘}'inir þijátíu og einn leskafla með samtölum, iextum. málsháttum ogljóðum. Við flesta kafla er texti á íslensku um hinn spænska menningarheim. í bókinni er gott málfræðiágrip meö dæmum og spænsk- íslenskur orðalisti. I vinnubókinni er áhersla lögð á æfingar sem þjálfa samskipti; til dæmis því aö segja setningar, stinga uppá einhverju, vera ósammála. Þá eru glósur og málfræðiæfingar við hvem kafla. Hljóðsnældurnar eruþrjár: á tveimur eru allir textar og söngvar úr iesbókinni, en á þeirri þriðju em þrettán hlustunaræfingar. í kennarahandbók cru lausnir á verkefnum, tiiiögur að prófum og textinn sem er notaður í hlustunaræfingunum. Sigurður Hjartarson, kennari i Mennta- skólanum við Hamrahiíð, þýddi efnið. Fyrirhugað er að síðari hluti, Mundos 2, komi út á vorönn árið 2000. Mál og menning Laugavegi 18, s. 515 2500 • www.mm.is.

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.