Bæjarins besta - 20.05.1992, Blaðsíða 15
BÆJARINSBESIA • Miðvikudagur 20. maí 1992
15
NÝJAR
MYNDIR
VIKULEGA
JUNGLEFEVER
Nýjasta ræman frá
Spike Lee tekur sem
venja er, á sambandi
svartra og hvítra á
„stórskemmtilegan,
lifandi og grípandi hátt“
-N.Y.Times.
Tónlistin er eftir Stevie
Wonder.
KNIGHT RIDER 2000
Árið 2000 er búið að
banna skammbyssur í
Ameríkunni. Lögreglan
notar úthljóðsbyssur
sem lama menn
tímabundið. Baráttavið
byssumenn er þó enn
hörð og þarf að komast
fyrir ólöglega verslun
með þær.
JR-VIDEO
® 4299
Parketþjónusta
Parketslípun, korkslípun og -lökkun
Parketþjónusta G.Ó.K. Sími 7462
Hafnarstræti 11
ísafirði S 4722
Gjafavörur
Pottablóm
Skreytingar
Heimsendingarþjónusta
Veriö velkomin
-starfsfólk
Sjónvarpsdagskráin:
FIMMTUDAGUR
21.MAÍ
HBBB
18.00 Þvottabirnirnir
18.30 Kobbi og klíkan
Spænskur teikni-
myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fjölskyldulíf
Áströlsk þáttaröð.
19.25 Læknir á grænni grein
Breskur gamanmynda-
flokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 íþróttasyrpa
21.05 Lpp, upp mín sál
Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur.
21.55 Gjaldþrot heimilanna
Þáttur um þá sem lenda
í „greiðsluerfiðleik-
um“.
22.40 Kæra Rósa
Dear Rosie
Bresk stuttmynd.
23.00 Fréttir
23.10 Dagskrárlok
16.45 Nágrannar
17.30 Með Afa
19.19 19.19
20.10 íslandsmeistaramótið
í samkvæmisdönsum
21.05 Laganna verðir
Þáttur um störf lög-
reglumanna í USA.
21.35 Hugarórar
The Fantasist
írsk spennumynd frá
árinu 1986.
23.10 Málaliðinn
Walker
-endursýning.
00.40 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
22. MAÍ
SJÓNVARP
18.00 Flugbangsar
18.30 Hraðboðar
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 í fjölleikahúsi
19.25 Sækjast sér um líkir
Breskur gamanmynda-
flokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Kastljós
21.05 Samherjar
21.55 Fjölskyldan
Lafamiglia
ítölsk bíómynd frá 1987
um ævi ítala nokkurs.
00.00 Queen
- árin ógleymanlegu
Breskur tónlistarþátt-
ur.
01.00 Útvarpsfréttir
01.10 Dagskrárlok
16.45 Nágrannar
17.30 Gosi
17.50 Ævintýri
Villa og Tedda
18.15 Úrálfaríki
Brúðumyndaflokkur.
18.30 Bylmingur
Tónlistarþáttur.
19.19 19.19
20.10 KæriJón
20.40 Góðirgaurar
Fyrsti þáttur af átta.
21.35 Rokk og ringulreið
Great Balls ofFire!
Bandarísk bíómynd frá
1989 um ævi rokkarans
Jerry Lee Lewis.
23.20 Fangaverðir
Women ofSan Quentin
Bandarískt spennu-
drama frá árinu 1989.
00.55 Ljótur leikur
The Running Man
-endursýning.
02.35 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
23. MAÍ
15.00 ÍM í knattspyrnu 1992
17.00 íþróttaþátturinn
18.00 Múmínálfarnir
Finnskur teiknimynda-
flokkur.
18.30 Ævintýri frá
ýmsum löndum
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Draumasteinninn
19.25 Kóngur í ríki sínu
Breskur gamanmynda-
flokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 ’92ástöðinni
21.05 Hveráaðráða?
Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
21.35 Hjólreiðagarpar
American Flyers
Bandarísk bíómynd um
bræður er keppa í
maraþonhjólreiðum
þrátt fyrir að annar
þeirra glími við hættu-
legan sjúkdóm.
23.30 Bilun í löggunni
Navarro - Foiles de flic
Frönsk sakamálamynd
um sálarþröng lög-
reglumanna.
01.00 Útvarpsfréttir
01.10 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
23. MAÍ
09.00 Með Afa
10.30 Kalli kanína og félagar
Teiknimynd.
10.50 Klementína
Teiknimynd.
11.15 I sumarbúðum
Teiknimynd.
11.35 Ráðagóðir krakkar
Framhaldsflokkur fyrir
börn og unglinga.
12.00 Úr ríki dýranna
Fræðsluþáttur.
12.50 Bílasport
The Night Before
-endursýning.
13.15 Týndi hlekkurinn
The Missing link
-endursýning.
14.45 Oklahoma!
Oklahoma!
-endursýning.
17.00 Glys
18.00 Poppogkók
18.40 ÍM í knattspyrnu
19.19 19.19
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur
20.25 Mæðgur í morgunþætti
Framhaldsflokkur.
20.55 Á norðurslóðum
-framhaldsflokkur.
21.45 Sælsystir
Flello Again
Gamanmynd um líf og
dauða frá 1987.
23.20 PsychoIV
Psycho IV
Bandarískur hroll-
vekjutryllir.
00.50 GuIIstræti
Streets ofGold
-endursýning.
02.20 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
24. MAÍ
SJÓNVARP
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Babar
Teiknimynd.
18.30 Sonja mjaltastúlka
Sænsk barnamynd.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Bernskubrek
Tomma og Jenna
19.30 Vistaskipti
20.00 Fréttir og veður
20.35 Sveitapiltsins draumur
Heimildamynd um
stöðu íslenskrar kvik-
myndagerðar.
21.20 Gangur lífsins
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
22.05 Eftir tjarveru
She’s BeenAway
Breskt drama.
23.50 Útvarpsfréttir
23.50 Dagskrárlok
09.00 Nellý
09.05 Maja býfluga
09.30 Dýrasögur
09.45 Þrír litlir draugar
10.10 Sögur úr Andabæ
10.35 Soffía og Virginía
11.00 Lögregluhundurinn
Kellý
11.25 Kalli kanína og félagar
11.30 ÆvintýrahöIIin
12.00 Eðaltónar
12.30 Benny Carter
Jassþáttur.
13.35 Mörkvikunnar
13.55 ítalski boltinn
15.50 NBA-körfuboltinn
17.00 VanGogh
Heimildarþáttur.
18.00 óOmínútur
18.50 Kalli kanína og félagar
19.00 DúndurDenni
19.19 19.19
20.00 Klassapíur
20.25 Heimaerbest
21.15 Michael Aspel
og félagar
21.55 Challenger-slysið
fyrri hluti sannsögu-
legrar framhaldsmynd-
arfrá 1989.
23.10 ÍM í knattspyrnu
23.20 Svartregn
Black Rain
-endursýning.
01.20 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
25. MAÍ
SJÓNVARP
18.00 Töfraglugginn
Pála pensill kynnir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fjölskyldulíf
19.30 Fólkið í Forsælu
Framhaldsflokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Simpson-fjölskyldan
21.00 íþróttahornið
21.30 Úr ríki náttúrunnar
Mávabyggð.
22.00 Stanley og konurnar
Breskur myndaflokkur
í fjórum hlutum.
23.00 Fréttir
23.10 Kvenímynd nútímans
- endursýning.
00.10 Dagskrárlok
16.45 Nágrannar
17.30 Sögustund með Janusi
18.00 Hetjur himingeimsins
18.25 HerraMaggú
18.30 Kjallarinn
19.19 19.19
20.10 Mörk vikunnar.
20.30 Systurnar
Framhaldsþáttur.
21.20 ísland á krossgötum
Þáttaröð um íslenskt
efnahagslíf.
22.10 Challenger-slysið
-seinni hluti.
23.20 Bílabrask
Repo Man
-endursýning.
00.50 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
26. MAÍ
HMSI1
18.00 Einusinnivar...
í Ameríku
Franskur teiknimynda-
flokkur.
18.30 Hvutti
Breskur myndaflokk-
ur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fjölskyldulíf
19.30 Roseanne
20.00 Fréttir og veður
20.35 Á eigin spýtur
Fjallað um notkun
helstu handverkfæra.
20.50 Ástir og undirferli
Spennuþáttur.
21.40 Danir og bandalagið
fréttaskýringaþáttur
um þjóðaratkvæðag-
reiðslu Dana um Maa-
strichtsamkomulagið.
22.05 Síðasti fiskurinn
í sjónum
Nýsjálensk heimilda-
mynd um fiskveiðar
og ástand fiskimiða í
heiminum.
23.00 Fréttir
23.10 Dagskrárlok
16.45 Nágrannar
17.30 Nebbarnir
Teiknimynd.
17.55 BiddiogBaddi
Teiknimynd.
18.00 Framtíðarstúlkan
18.30 Poppogkók
Tónlistarþáttur.
19.19 19.19
20.10 Söngvar úr Spéspegli
21.05 Neyðarlínan
21.55 Þorparar
Framhaldsflokkur.
22.50 Auður og undirferli
23.04 Ástarpungurinn
The Woo Woo Kid
-endursýning.
01.15 Dagskrárlok
SMÁ
Reiðnámskeið fyrir börn, 10 ára og eldri verður haldið á Búðartúni dagana 25. - 29. maí nk. Upplýsingar í 49 3576 og 3809 ákvöldin.
Spái í telauf, spil og les í lófa. Upplýsingar í 49 4672.
Til sölu er Skoda 120 ’84. Þarfnast lagfæringar. Upp- lýsingar í 75 4023 í hádeginu og á kvöldín.
Til sölu er Mitsubishi Galant 1600 station '82 i varahluti. Er gangfær. Upplýsingar gefur Elvar i 49 6206.
Til sölu er Subaru Justy J12 4WD '90, ekinn 14.000 km. Útvarp og segulband. Sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í <75 1551.
Til sölu er Ford Fairmont '78, 6 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, mikið af varahlutum úr 3-4 bílum. Einnigdekkáfelgumá 1000 kr. stk. Upplýsingargef- ur Helgi í 49 7386.
Til sölu er á aðeins 180 þús. staðgr. Renault 11 GTL '84. Sparneytinn og vel útlítandi. Upplýsingar í 49 4357.
Til sölu er Toyota Corolla '87. Uppl. í <75 7183 og 7581.
Til sölu er 3ja metra segl- bretti, þ.e. fyrir byrjendur ásamt seglum og tilheyrandi. Upplýsingar gefur Eyþór í 49 4560 eða 4548.
Til sölu eru fjórar 5 gata felg- ur og tvö sumardekk undir fólksbíl. Uppl. í <75 4436.
Óskaeftirgamallikommóðu, massivri. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í 49 6202.
Óska eftir að taka á leigu á ísafirði, 4ra herb. íbúð eða hús. Upplýsingar í 49 3972 á kvö.ldin.
Óska eftir barnastól á reið- hjól. á sama stað er til sölu stiga-hlið. Uppl. í <75 4380.
Hestamót. Félagsmót Hend- ingar verður haldið á Búðar- túni í Hnífsdal lau. 23. maí. kl. 13. Aðgangseyrir kr. 500,- Frítt fyrir börn. Stjórnin.
Til sölu er lítið notað Sun- beam gasgrill ásamt fylgih- lutum. Upplýsingar í <75 3814 á kvöldin.
Til sölu er Mazda 929 station '82. Sumar- og vetrardekk. Ekinn 40.000 á vél. Verð kr. 60.000,- Uppl. í 75 7383.
Til sölu er 4ra herb. íbúð að Vitastíg 11 í Bolungarvík. Góð lán áhvílandi. Upplýs- ingar í 49 7574.
24 ára stúlka óskar eftir 1 -2ja herb. íbúð til leigu á ísafirði. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar gefur Ingibjörg í 49 4928 eftir kl. 19.
Til sölu er vél og gírkassi Úr Toyota Hiace. Upplýsingar í 75 7363 eða 7280.
Til sölu er létt barnakerra, hókus pókus stóll, barna- vagn (ágætur svalavagn) og hoppróla. Upplýsinqar í 49 4647 eftirkl. 17.