Bæjarins besta - 20.05.1992, Blaðsíða 14
14
BÆJARINSBESIA • Miðvikudagur 20. maí 1992
FJORÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á ÍSAFIRÐI
Læknaritari
Óskum að ráða strax læknaritara eða
starfsmann með góða vélritunarkunn-
áttu.
Upplýsingar um starfið veitir lækna-
fulltrúi og/eða framkvæmdastjóri alla
virka dagakl. 8-16 í síma 4500.
Eldhús
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga
strax.
Upplýsingar gefur Jóhann í
4500 eða 4632.
sima
Þakkir
Innilegar þakkirfœri ég öllum vinum
mínum og vandamönnum sem glöddu mig
með heillaóskum oggjöfum á 70 ára afmæli
mínu5. maí sl.
Sérstakar þakkir færi ég börnum mínum
og vinkonum er héldu mér og gestum
mínum stórveislu í Krúsinni 8. maí.
Guð blessi ykkur öll.
Friðrik Bjarnason.
HERAÐSDOMARINN
Á VESTFJÖRÐUM
Ritari
Staða ritara við Héraðsdóm Vest-
fjarða er laus til umsóknar, en ráðið
verður í stöðuna frá 1. júlí 1992.
Laun skv. launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsækjendur þurfa að hafa góð tök
á íslenskri tungu. Einnig er áskilin
reynsla á sviði ritvinnslu.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist
undirrituðum á skrifstofu dómsins að
Hafnarstræti 1,400 ísafirði, fyrir 5. júní
1992.
ísafirði 11. maí 1992
Héraðsdómari á Vestfjörðum
Jónas Jóhannsson.
BÆJARINS BESIA
•ISAFJARÐARLEIÐ-
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Landflutningum hf.,
Skútuvogi 8 ® 91-685400.
Afgreiðsla á ísafirði, Aðalstræti 7,
(áður Rækjustöðin) 0 94-4107.
Kristinn Ebenesersson, heima 0 94-4291.
Ólafur Halldórsson, heima 0 91-674275.
Farsímar 985-31830 & 985-25342.
Til sölu
Til sölu er Honda Civic 1,5 sport, ár-
gerð 1985. Topplúga, veltistýri, ekinn
96.000 km.
Upplýsingar gefur Hermann í síma
4560 á daginn.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTII • ÍSAFIRÐI • S 3940 & 32« • FAX 4547
F asteignaviðskipti
Hafraholt 22:145 m2 raöhús á tveimur hæðum + bílskúr.
SMÁ
Flugáhugafólk! Þeir sem hafa áhuga á einkaflugmanns- námi á ísafirði í sumar eða verklegu PFT hafi samband sem fyrst við Björn i 0 4792 á kvöldin.
Óska eftir sófaborði og fata- skáp. Upplýsingar í CC 3886 á kvöldin.
Svefnbekkur, góður fyrir krakka, fæst gefins. Upplýs- ingar í C 4305.
Til 'sölu er markmannsgalli með hönskum. Upplýsingar gefur Friðrik í 0 3192.
Til sölu er Olympus OM10 myndavél með 50 mm linsu ákr. 15.000,-Uppl. f 0 4357.
Ætil sölu er vínrauður Emma- Ijunga barnavagn, systkina- sæti geturfylgt. Einnig Britax barnabílstóll og sessa fyrir 4-10ára. Uppl. í 0 4357.
Til sölu er vasadiskó. Upp- lýsingar gefur Ási í 0 4304.
Til sölu er 5 ára ísskápur, hæð 155 cm.meðstórufrysti- hólfi að neðan. Skipti mögu- leg á minni skáp. Á sama stað eru til sölu eldhúsborð og 4 stólar. Upplýsingar í 0 7800.
Óska eftir reiðhjóli fyrir 12 áradreng. Uppl. í 0 4186.
Til sölu er bátur. Færeyingur með stærra húsinu. Upplýs- ingar í 0 4648.
Óska eftir einstaklingsíbúð á ísafirði sem fyrst. Upplýs- ingar í 0 3807.
Til sölu eru fólksbílakerrur og MIG rafsuðutæki. Upp- lýsingarí 0 7348 ádaginn.
Til sölu er vatnsrúm m. dýnu og hitara (King size). Upplýs- ingar í 0 4121.
Til sölu er fallegt einbýlishús á Suðureyri, einnig lítið gam- alt hús sem fínt er að nota yfir sumarið. Upplýsingar gefur Brynja í 0 91-46233.
Óska eftir vel með förnum svefnsófa fyrir lítið eða gefins. Upplýsingar í 0 3835 eftirkl. 19.
Óska eftir notuðum kojum, mega vera 1.7 -1.8 m, helst dýnum líka. Uppl. í 0 7549.
Til leigu eða sölu er 3ja herb. íbúð í Sundstræti. Upplýs- ingar í 0 4662.
Til sölu er Toyota HiLux ’80. Upphækkaður og á 35” dekkjum. 4 aukadekk og ýmsir varahlutir fylgja. Selst ódýrt. Upplýsingar í 0 4584.
Til sölu er Rafha bakaraofn og helluborð. Selst ódýrt. Upplýsingar í 0 7436.
Til söiu er Silver Cross barnavagn, Maxi Cosy bílstóll, Britax bílstóll og bastvagga. Á sama stað óskast ódýr ísskápur og þvottavél.Uppl.í 04771.
Kassavanur algrár kettling- ur fæst gefins. Upplýsingar í 0 4548 á kvöldin.
Til sölu er Royal barnavagn
og göngugrind. Upplýsingar
í 0 4451.
ARNAR G.
HINRIKSSON
Silfurtorgi 1
ísafirði ■ Sími 4144
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Hafraholt 16: 167 m2 raðhús
með bílgeymslu. Laust eftir
samkomulagi.
Fjarðarstræti 9: 3ja herb.
íbúðir á 1., 2. og 3. hæð. ibúðir
á viðráðanlegu verði og
kjörum.
Hjallavegur 12: 117 m2 4ra
herb. íbúð á e. h. í tvíbýli +
bílskúr og kjallari. Skipti ath.
Sundstræti 24, miðhæð:
U.þ.b. 120 m2 4-5 herb. íbúð
ásamt bílskúr.
Engjavegur 17: 2-3ja herb.
íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi.
Fitjateigur 3: 120 m2 einbýlis-
hús ásamt sólstofu og bílskúr.
Laust.
Túngata 13: 3ja herb. íbúð á
fyrstu hæð.
Aðalstræti 20:3jaherb. íbúðá
annarri hæð, ca. 95 m2.
Smiðjugata 1: Tvílyft einbýlis-
hús í endurbyggingu. í húsinu
er 5-6 herb. íbúð ásamt sól-
stofu.
Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra
herb. íbúð ásamt tvöföldum
bílskúr.
Stórholt 9: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Stórholt 7: 3ja herb. íbúð á 1.
hæð.
Fitjateigur 4: Ca 151 m2 ein-
býlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Bolungarvík
T raðarland 15:120 m2 einbýl-
ishús ásamt bílskúr. Góð lán
fyigja.
Ljósaland 6: 2x126 m2 ein-
býlishús.
Ljósaland 3: Nær fullbúið ein-
býlishús, 110 m2 og 60 m2
bílskúr. Laust samkv. sam-
komulagi.
Seljalandsvegur 84a: 75 m2timbur-
hús á einni hæð, nýuppaert.
Lyngholt 8: 140 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr. Laust 1. júlí. Skipti á
eign á Eyrinni koma til greina.
Hjallavegur 19: 2x131 m2 einbýlis-
húsátveimurhæðum.
Hafraholt 42: Laufás, einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr. Mikið
endurnýjað.
Bakkavegur 29: 2+129 m2 einbýlis-
húsátveimurhæðum + bílskúr.
Urðarvegur 41: Einbýlishús á tveim-
ur hæðum. Á e.h. er 5. herb. íbúð, á
n.h. 3-4 herb. íbúð. Getur selst í
tvennu lagi.
Hlégerði 3: 120 m2 einbýlishús
ásamt bílskúr.
Engjavegur 15: 2x144 m2 einbýlis-
húsátveimurhæðum.
Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á
þremurhæðum.
Bakkavegur 14: U.þ.b. 280 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr.
Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein-
býlishús á tveimur hæðum og risi.
Skipti á minni eign möguleg.
Bakkavegur 27: 2x129 m2 einbýlis-
hús ásamt bílskúr. Tilboð óskast.
Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Skipti koma
til greina.
Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl-
ishús á tveimur hæðum. Skipti koma
tilgreina.
Fjarðarstræti 29: Sérbýli á 2 hæðum
+ kjallari og eignarlóð.
Sundstræti 11: 2x25 m2 einbýlishús
á 2 hæðum + kjallari.
Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á
einni hæð ásamt heitum skúr á lóð.
Skólavegur 1:50 m2 lítið einbýlishús
á 2 hæðum og kjallara. Mikið endur-
nýjað.
Stekkjargata 29: Einbýlishús á 2
hæðum + bílskúr.
Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á 2
hæðum auk kjallara.
Hnifsdalsvegur 13: Einbýlishús á 2
hæðum auk kjallara og bílskúrs.
4-6 herbergja íbúðir
Sundstræti 24:4-5 herb. íbúð á mið-
hæð í fjórbýlishúsi.
Stórholt 11:100 m2 4ra herb. íbúð á
2. hæð í fjölbýlishúsi.
Fjarðarstræti 32: 90 m2 4ra herb.
íbúð í V-enda í tvíbýli, ásamt bílskúr.
íbúðin erlaus.
Sólgata 8: 4ra herb íbúð á e.h. í þrí-
býlishúsi. Skipti koma til greina.
Aðalstræti 26a: 4ra herb. íbúð í þrí-
býlishúsi. Skipti möguleg.
Hreggnasi 3: 70+80 m2 4ra herb.
íbúðáe.h. í tvibýlishúsi.
Sundstræti 14: 4 herb. íbúð á e.h. í
þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 29: U.þ.b. 120 m2 4ra
herb. íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi.
Hjallavegur 12: 117 m2 4ra herb.
íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr
og kjallara. Skipti möguleg.
Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á 2.
hæð í þríbýlishúsi + bílskúr.
Túngata20:90m24raherb. íbúðá3.
hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er laus 1.
júní.
Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á
tveimur hæðum. Mikið endurnýjuð.
Túngata21:4-5herb. íbúðámiðhæð
í þríbýlishúsi. Bílskúr tvöfaldur á
lengdina.
3ja herbergja íbúðir
Fjarðarstræti 39: 2-3ja herb. íbúð í
n.e. í tvíbýlishúsi.
Stórholt 11: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi.
Hlíðarvegur 33: 80 m2 íbúð á neðri
hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr.
Skipti á stærri eign koma til greina.
Pólgata 6:55 m2 íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi.
Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á e.h. í
fjórbýlishúsi + bílskúrog háaloft.
Sundstræti 14: 86 m2 íbúð á e.h. v-
enda í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð.
Sundstræti 14:80 m2 íbúð á efri hæð
i þríbýlishúsi, endurnýjuð.
Stórholt 9:80 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi.
Aðalstræti 15:90 m2 íbúð á 2. hæð í
fjórbýlishúsi.
Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi.
Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi.
Aðalstræti 26a: 3ja herb. ibúð á e.h.
V-enda í þríbýlishúsi.
Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í
þríbýlishúsi.
Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á n.h. í
fjórbýlishúsi.
Sundstræti 27: 54 m2 íbúð á e.h.
N-e. Skipti á stærri eign.
Pólgata 6:55 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Laus strax.
Fjarðarstræti 13: 80+40 m2 íbúð í
tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Skipti
á stærri eign möguleg.
2ja herbergja íbúðir
Tangagata 23a: fbúð á einni hæð +
kjallari.
Túngata 12: 50 m2 íbúð ájarðhæð í
tvíbýlishúsi.
Hlíðarvegur 27: 55 m2 ibúð á n.h. í
tvíbýlishúsi.
Ýmislegt
Sindragata 6: 512 m2 iðnaðarhús-
næði, fokhelt, en selst á umsömdu
byggingarstigi í einu lagi eða skipt
niður í einingar eftir samkomulagi.