Bæjarins besta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bæjarins besta - 20.05.1992, Qupperneq 14

Bæjarins besta - 20.05.1992, Qupperneq 14
14 BÆJARINSBESIA • Miðvikudagur 20. maí 1992 FJORÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Læknaritari Óskum að ráða strax læknaritara eða starfsmann með góða vélritunarkunn- áttu. Upplýsingar um starfið veitir lækna- fulltrúi og/eða framkvæmdastjóri alla virka dagakl. 8-16 í síma 4500. Eldhús Starfsfólk óskast til sumarafleysinga strax. Upplýsingar gefur Jóhann í 4500 eða 4632. sima Þakkir Innilegar þakkirfœri ég öllum vinum mínum og vandamönnum sem glöddu mig með heillaóskum oggjöfum á 70 ára afmæli mínu5. maí sl. Sérstakar þakkir færi ég börnum mínum og vinkonum er héldu mér og gestum mínum stórveislu í Krúsinni 8. maí. Guð blessi ykkur öll. Friðrik Bjarnason. HERAÐSDOMARINN Á VESTFJÖRÐUM Ritari Staða ritara við Héraðsdóm Vest- fjarða er laus til umsóknar, en ráðið verður í stöðuna frá 1. júlí 1992. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa góð tök á íslenskri tungu. Einnig er áskilin reynsla á sviði ritvinnslu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum á skrifstofu dómsins að Hafnarstræti 1,400 ísafirði, fyrir 5. júní 1992. ísafirði 11. maí 1992 Héraðsdómari á Vestfjörðum Jónas Jóhannsson. BÆJARINS BESIA •ISAFJARÐARLEIÐ- Afgreiðsla í Reykjavík hjá Landflutningum hf., Skútuvogi 8 ® 91-685400. Afgreiðsla á ísafirði, Aðalstræti 7, (áður Rækjustöðin) 0 94-4107. Kristinn Ebenesersson, heima 0 94-4291. Ólafur Halldórsson, heima 0 91-674275. Farsímar 985-31830 & 985-25342. Til sölu Til sölu er Honda Civic 1,5 sport, ár- gerð 1985. Topplúga, veltistýri, ekinn 96.000 km. Upplýsingar gefur Hermann í síma 4560 á daginn. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆTII • ÍSAFIRÐI • S 3940 & 32« • FAX 4547 F asteignaviðskipti Hafraholt 22:145 m2 raöhús á tveimur hæðum + bílskúr. SMÁ Flugáhugafólk! Þeir sem hafa áhuga á einkaflugmanns- námi á ísafirði í sumar eða verklegu PFT hafi samband sem fyrst við Björn i 0 4792 á kvöldin. Óska eftir sófaborði og fata- skáp. Upplýsingar í CC 3886 á kvöldin. Svefnbekkur, góður fyrir krakka, fæst gefins. Upplýs- ingar í C 4305. Til 'sölu er markmannsgalli með hönskum. Upplýsingar gefur Friðrik í 0 3192. Til sölu er Olympus OM10 myndavél með 50 mm linsu ákr. 15.000,-Uppl. f 0 4357. Ætil sölu er vínrauður Emma- Ijunga barnavagn, systkina- sæti geturfylgt. Einnig Britax barnabílstóll og sessa fyrir 4-10ára. Uppl. í 0 4357. Til sölu er vasadiskó. Upp- lýsingar gefur Ási í 0 4304. Til sölu er 5 ára ísskápur, hæð 155 cm.meðstórufrysti- hólfi að neðan. Skipti mögu- leg á minni skáp. Á sama stað eru til sölu eldhúsborð og 4 stólar. Upplýsingar í 0 7800. Óska eftir reiðhjóli fyrir 12 áradreng. Uppl. í 0 4186. Til sölu er bátur. Færeyingur með stærra húsinu. Upplýs- ingar í 0 4648. Óska eftir einstaklingsíbúð á ísafirði sem fyrst. Upplýs- ingar í 0 3807. Til sölu eru fólksbílakerrur og MIG rafsuðutæki. Upp- lýsingarí 0 7348 ádaginn. Til sölu er vatnsrúm m. dýnu og hitara (King size). Upplýs- ingar í 0 4121. Til sölu er fallegt einbýlishús á Suðureyri, einnig lítið gam- alt hús sem fínt er að nota yfir sumarið. Upplýsingar gefur Brynja í 0 91-46233. Óska eftir vel með förnum svefnsófa fyrir lítið eða gefins. Upplýsingar í 0 3835 eftirkl. 19. Óska eftir notuðum kojum, mega vera 1.7 -1.8 m, helst dýnum líka. Uppl. í 0 7549. Til leigu eða sölu er 3ja herb. íbúð í Sundstræti. Upplýs- ingar í 0 4662. Til sölu er Toyota HiLux ’80. Upphækkaður og á 35” dekkjum. 4 aukadekk og ýmsir varahlutir fylgja. Selst ódýrt. Upplýsingar í 0 4584. Til sölu er Rafha bakaraofn og helluborð. Selst ódýrt. Upplýsingar í 0 7436. Til söiu er Silver Cross barnavagn, Maxi Cosy bílstóll, Britax bílstóll og bastvagga. Á sama stað óskast ódýr ísskápur og þvottavél.Uppl.í 04771. Kassavanur algrár kettling- ur fæst gefins. Upplýsingar í 0 4548 á kvöldin. Til sölu er Royal barnavagn og göngugrind. Upplýsingar í 0 4451. ARNAR G. HINRIKSSON Silfurtorgi 1 ísafirði ■ Sími 4144 FASTEIGNAVIÐSKIPTI Hafraholt 16: 167 m2 raðhús með bílgeymslu. Laust eftir samkomulagi. Fjarðarstræti 9: 3ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð. ibúðir á viðráðanlegu verði og kjörum. Hjallavegur 12: 117 m2 4ra herb. íbúð á e. h. í tvíbýli + bílskúr og kjallari. Skipti ath. Sundstræti 24, miðhæð: U.þ.b. 120 m2 4-5 herb. íbúð ásamt bílskúr. Engjavegur 17: 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Fitjateigur 3: 120 m2 einbýlis- hús ásamt sólstofu og bílskúr. Laust. Túngata 13: 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Aðalstræti 20:3jaherb. íbúðá annarri hæð, ca. 95 m2. Smiðjugata 1: Tvílyft einbýlis- hús í endurbyggingu. í húsinu er 5-6 herb. íbúð ásamt sól- stofu. Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr. Stórholt 9: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stórholt 7: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Fitjateigur 4: Ca 151 m2 ein- býlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Bolungarvík T raðarland 15:120 m2 einbýl- ishús ásamt bílskúr. Góð lán fyigja. Ljósaland 6: 2x126 m2 ein- býlishús. Ljósaland 3: Nær fullbúið ein- býlishús, 110 m2 og 60 m2 bílskúr. Laust samkv. sam- komulagi. Seljalandsvegur 84a: 75 m2timbur- hús á einni hæð, nýuppaert. Lyngholt 8: 140 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Laust 1. júlí. Skipti á eign á Eyrinni koma til greina. Hjallavegur 19: 2x131 m2 einbýlis- húsátveimurhæðum. Hafraholt 42: Laufás, einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Mikið endurnýjað. Bakkavegur 29: 2+129 m2 einbýlis- húsátveimurhæðum + bílskúr. Urðarvegur 41: Einbýlishús á tveim- ur hæðum. Á e.h. er 5. herb. íbúð, á n.h. 3-4 herb. íbúð. Getur selst í tvennu lagi. Hlégerði 3: 120 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Engjavegur 15: 2x144 m2 einbýlis- húsátveimurhæðum. Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á þremurhæðum. Bakkavegur 14: U.þ.b. 280 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum og risi. Skipti á minni eign möguleg. Bakkavegur 27: 2x129 m2 einbýlis- hús ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti koma til greina. Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl- ishús á tveimur hæðum. Skipti koma tilgreina. Fjarðarstræti 29: Sérbýli á 2 hæðum + kjallari og eignarlóð. Sundstræti 11: 2x25 m2 einbýlishús á 2 hæðum + kjallari. Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á einni hæð ásamt heitum skúr á lóð. Skólavegur 1:50 m2 lítið einbýlishús á 2 hæðum og kjallara. Mikið endur- nýjað. Stekkjargata 29: Einbýlishús á 2 hæðum + bílskúr. Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á 2 hæðum auk kjallara. Hnifsdalsvegur 13: Einbýlishús á 2 hæðum auk kjallara og bílskúrs. 4-6 herbergja íbúðir Sundstræti 24:4-5 herb. íbúð á mið- hæð í fjórbýlishúsi. Stórholt 11:100 m2 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Fjarðarstræti 32: 90 m2 4ra herb. íbúð í V-enda í tvíbýli, ásamt bílskúr. íbúðin erlaus. Sólgata 8: 4ra herb íbúð á e.h. í þrí- býlishúsi. Skipti koma til greina. Aðalstræti 26a: 4ra herb. íbúð í þrí- býlishúsi. Skipti möguleg. Hreggnasi 3: 70+80 m2 4ra herb. íbúðáe.h. í tvibýlishúsi. Sundstræti 14: 4 herb. íbúð á e.h. í þríbýlishúsi. Hlíðarvegur 29: U.þ.b. 120 m2 4ra herb. íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi. Hjallavegur 12: 117 m2 4ra herb. íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr og kjallara. Skipti möguleg. Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi + bílskúr. Túngata20:90m24raherb. íbúðá3. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er laus 1. júní. Fjarðarstræti 38: 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Mikið endurnýjuð. Túngata21:4-5herb. íbúðámiðhæð í þríbýlishúsi. Bílskúr tvöfaldur á lengdina. 3ja herbergja íbúðir Fjarðarstræti 39: 2-3ja herb. íbúð í n.e. í tvíbýlishúsi. Stórholt 11: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Hlíðarvegur 33: 80 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á stærri eign koma til greina. Pólgata 6:55 m2 íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á e.h. í fjórbýlishúsi + bílskúrog háaloft. Sundstræti 14: 86 m2 íbúð á e.h. v- enda í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Sundstræti 14:80 m2 íbúð á efri hæð i þríbýlishúsi, endurnýjuð. Stórholt 9:80 m2 íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Aðalstræti 15:90 m2 íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Aðalstræti 26a: 3ja herb. ibúð á e.h. V-enda í þríbýlishúsi. Sundstræti 14: 80 m2 íbúð á n.h. í þríbýlishúsi. Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á n.h. í fjórbýlishúsi. Sundstræti 27: 54 m2 íbúð á e.h. N-e. Skipti á stærri eign. Pólgata 6:55 m2 íbúð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Fjarðarstræti 13: 80+40 m2 íbúð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Skipti á stærri eign möguleg. 2ja herbergja íbúðir Tangagata 23a: fbúð á einni hæð + kjallari. Túngata 12: 50 m2 íbúð ájarðhæð í tvíbýlishúsi. Hlíðarvegur 27: 55 m2 ibúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Ýmislegt Sindragata 6: 512 m2 iðnaðarhús- næði, fokhelt, en selst á umsömdu byggingarstigi í einu lagi eða skipt niður í einingar eftir samkomulagi.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar: 20. tölublað (20.05.1992)
https://timarit.is/issue/412185

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

20. tölublað (20.05.1992)

Iliuutsit: