Bæjarins besta


Bæjarins besta - 15.09.1993, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 15.09.1993, Blaðsíða 11
BÆJARINS BESTA > Miövikudagur 15. september 1993 11 VlÐ NDRÐURVEG, SÍMI 4B53 SMA THE DISTIXGUISHED GEiVTLEHAN THE PUBLIC EYE Julía Roberts Campbell Scott Dyrng Young | IfTif DYING YOUNG VlÐ NORÐURVEE, eIm| 4B53 Brún karlmannsgleraugu fundustfyrir utan Flateyri. Upp- lýsingar í síma 3968. Til leigu er lítíð einbýlishús á Eyrinni, laust nú þegar. Uppi. í síma 4304 eða 91-40915. Til sölu er LION rafmagns- gítar og Fender magnari og taska. Uppl. ( síma 3727. Skídakrakkar fæddir 1980! Æfingar fyrir alpagreínar eru að hefjast. Mætið í Vallarhúsið á morgun, fimmtudag, kl. 18. Þjálfari. Til sölu er hornsófi með tauá- klæðum. Uppl. í síma 5067. Til sölu er hvítt vatnsrúm, dýnustærð: 215x180 cm, höf- uðgaflsbreidd: 260 cm. Upp- lýsíngarísíma8291 kl. 20-21. Óska eftir fataskáp og litlum ísskáp. Helst gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 8303 á kvöldin. Tíl sölu er ESAB power comact 350 amper þráðsuðuél, 380 volt og KEMPPI 150 amper tlgsuðuvél, jafnstraums 220 volt og 277’ rörbeygjutjakkur ásamt klossum og dælustöð, 380 volt. Hugsanleg skipti á liprum jeppa (máþarfnast við- gerðar). Uppl. í s. 4448 eða 4168. Til sölu er 286 16MHz tölva, hentar mjög vel fyrir náms- menn. Litaskjár og 40MB harður diskur. Verð kr. 40.000. Einnig til sölu hjónarúm án dýnu á 15.000 krónur. Uppl. í s. 4448 eða4!68. Til sölu er hjónarúm. Selst ódýrt. Uppl. í s(ma3181 á kv. Til sölu er Suzuki Swift 1,3 GTi, hvftur. Ekinn 71.000 km. árg. '87. Uppl. í síma 4114. Óska eftir barnaptu, 16 ára eða eldri til að gæta ársgamals og 5árabarna,2-3 seinníparta í víku og e.t.v. laugardaga. Uppl. gefur Sigríður í síma 5128. Smáauglýsingar í BB eru ókeypis fyrir einstaklinga. Pylsuvagn til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-54265. Tíl sölu erVolvo 244 GTárg.’82 í toppstandi, skoðun ’94, sumar- og vetrardekk fylgja, skipti möguleg á ódýrari. Upp- lýsingar í síma 7741. Ti! sölu er 25 lítra loftpressa ásamt lítið notaðri heftíbyssu, slöngum og fleiri loftverkfærum. UppL í síma 7357 e. kl. 18. Veðrið næstudaga Voðurspádeild Veðurstofu íslands 15. september 1993 kl. 09:58 Horfur á landinu nœsta sólarhxing: A- ogNA-gola eða kaldi um sunnan- og austanvert landið en að mestu hægviðri annars staðam. Búast má við lítilsháttar súld við S- og A-ströndina en annars staðar skýjuðu en úrkomulausu veðri. Líklega verður bjartast vestanlands. Hitit3 til 12 stig.. Horfur á landinu föstudag til sunnudag: Hæg S-átt sunnan til á landinu en hægviðri í öðrum landshlututm. Lítilsháttar súldvið SA- og S-ströndina envíðast skýjað í öðrum landshlutum. Einna helst má búast við bjartviðri vestanlands. Hitit 5 til 12 stig. Vestfirðir: Söluskrifstofur Flug- leiða með helgarferðir - aðeins fáanlegar á Vestfjörðum FYRIR nokkru hófu sölu- skrifstofur Flugleiða á Vest- fjörðum að auglýsa og selja helgarferðir til Engiands, Danmerkur og Bandaríkj- anna á ódýrari kjörum en á öðrum landsfjórðungum með því skilyrði að farið sé á þeim dögum sem boðið er upp á. Um er að ræða samvinnu allra umboðsskrifstofa á Vest- fjörðum en þær eru níu talsins. Þessi samvinna er ekki aðeins ný á nálinni hér fyrir vestan heldur hafa engar söluskrif- stofur af öðrum landshomum tekið höndum saman um svona ferðir áður. Inga Olafsdóttir, sölustjóri Flugleiða á Isafirði sagði í samtali við blaðið að margar fyrirspumirhefðu borist vegna þessara ferða. „Fólk hefur sýnt þessum ferðum mikinn áhuga og nokkrir hafa þegar bókað sig í ferðirnar. Um er að ræða ýmist tvær eða þrjár helgar- ferðirtil Glasgow, Hamborgar, London, Kaupmannahafnarog Baltimore. Það virðist sem Vestfirðingum finnist Glas- gow og Baltimore mest spenn- andi,” sagði Inga. I ferðunum er innifalið flug innanlands með Flugleiðum, rúta til og frá Keflavík, ferðir til og frá flugvelli ytra, hótel- gisting og morgunverður á fjögurra eða fimm stjörnu hótelum og íslensk fararstjórn (jafnvei ísfirsk). Einnig er boðið upp á 2000 króna af- slátt á mann ef í hópnum eru fimmtán manns eða fleiri. Ferðirnar eru allar í september og október og em ýmist til þriggja eða fjögurra nátta. Allt eru þetta glæsileg hótel og hvergi slakað á gæða- kröfunum. Samt sem áður eru ferðirnar miklu ódýrari en ef ekki er ferðast samkvæmt þessum ferðapakka. „Ég er ánægð með hvað þessum ferðum hefur verið tekið vel, jafnframt vonumst við með þessu framtaki til að geta útbúið fleiri svona spenn- andi og skemmtilegar helgar- ferðir á fleiri staði seinna meir,” sagði Inga að lokum. -hþ. Sjávarútvegssýningin í Reykjavík: Sex ísfirsk fyrirtæki kynna starfsemi sína ÍSLENSKA sjávarútvegs- sýningin í Reykjavík hófst í dag, miðvikudag, og taka sex ísfirsk fyrirtæki þátt í henni, Póls-Rafeindavörur hf., Neta- gerð Vestfjarða hf., Tækni- mið hf., Skipaafgreiðsla Gunnars Jónssonar, Skipa- smíðastöð Marsellíusar hf, og Isafjarðarhöfn. Það er Póls-Rafeindavörur hf. sem hefur yfir ísfirska sýningarbásnum að ráða og munu hin fyrirtækin fimm hafa afnotaf hlutahans. Fyrrgreind fyrirtæki ásamt fleirum á Isa- firði sameinuðust í sumar um útgáfu veglegs kynningar- bæklings sem kom út síðast- liðinn mánudag. Bæklingurinn sem er litprentaður og plast- húðaður hefur meðal annars að geyma ýmsar upplýsingar um fyrirtækin og þá þjónustu sem þau veita ásamt korti af Eyrinni þar sem staósetning fyrirtækjanna kemur fram. Póls-Rafeinda- vörur með ný tæki og búnað Meðal þeirrar framleiðslu sem Póls rafeindavörur hf. mun kynna á sjávarútvegssýning- unni er nýr og fullkominn flokkari, ný skipavog með breyttu notendaviðmóti, ný nákvæm og afkastamikil sam- valsvél og pökkunarlína. Þessi búnaður er allur framleiddur á þessu ári og hefur tekið breyt- ingum á grundvallaratriðum frá fyrri formum sem valda mikilli byltingu í notkun hans. I ár eru tímamót í sögu íslenskra rafeindavoga en fimmtán ár eru liðin frá því aó fyrsta POLS-rafeindavogin var tekin í notkun. Þessi vog var jafnframt fyrsta íslenska rafeindavogin, sem var sér- hönnuð fyrir fiskvinnslu. Kaupandi þeirrar vogar var Hraðfrystihúsið Norðurtang- inn á Isafirði. I kynningarbréfi Póls-Rafeindavara vegna sjáv- arútvegssýningarinnar kemur meðal annars fram að sam- starf fyrirtækisins við íslensk fiskvinnslufyrirtæki hafi verið burðarásinn í þróunarstarfi POLS. Jafnframt segjast þeir vera stoltir af því að hafa verið brautryðjendur á sviði raf- eindavoga fyrir fiskvinnslu. S Isfirðingar - Nágrannar Opinn fundur um sameiningu sveitar- félaga vcrdur í Stjórnsýsluhúsinu á Isafirði í kvöld, 15. september kl. 20:30. Frummœlendur: Guðmundur H. Ingólfsson formaður umdœmanefndar Einar K. Guðftnnsson alþingismaður Kristján Jóakimsson bcejarfutttrúi Kristján Kristjánsson bcejarfulltrúi. Fundarstjóri verður Jens Kristmannsson. Að loknum framsögum verða almennar umrceður. íbúar Norðursvceðis eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í umrœðunum. Sjálfstceðisfélag launþega á Isafirði og í nágrenni. SMÁ Hjálp! Bráðvantar manneskju til að annast 2ja ára drengs heima, hluta úr degi frá 20. sept. fram í byrjun nóvember eða lengur. Uppl. í s. 3350. Bflstjóri óskast til að aka bflnum okkar frá Reykjavík til Ísafjarðareinhv$rntímann fyrir byrjun október. Asa eða Hjálm- ar í síma 91-16397. 35 ára fjölskyldumaður óskar eftíratvinnu.tilsjóseðalands. Upptýsingar í síma5132. Tíl sölu er 10 gíra relðhjól. Upplýsingar í síma 3630. Til sölu er Nintendoleikjatölva. Upplýsingar í síma 7149. Óska eftir að kau pa rúmgóðan og vel með farin barnavagn. Upplýsingar í síma 4956. Tilboð óskast í Skipagötu 8, ísafirði, 240m2 raðhús m. bíl- skur, S-svölum og ræktaóri lóð. Réttur áskílinn tíl að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Uppl. gefa Val- gerður og Haukur í s. 3583. Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu, hvort sem er á Ísafirðí eða ( Hnffsdal. Upp- lýsingar í síma 985-41220. Óska eftir sjóstangabelti. Uppl.gefurGr(murísíma3523. Til sölu eru 4 Subaru felgur. Upplýsingar í síma 5126. Til sölu er svört og krómuð hillusamstæða með tveimur glerskápum og skúffum. Upp- lýsingar í síma 4771. Til sölu er Lada Samara árg.’91, grásanseruð, 5 dyra. Upplýsingar í sfma 7480. Sá sem tók annan blóma- kassann fyrir framan Gamla bakaríiö vinsamlegast skilí honum aftur á sama stað. Tiisölu er ónotað baðkar, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 3822. Til leigu er 2ja til 3ja herb. fbúð á Eyrinni. Fyrirframgreiðsla. A sama stað er-til sölu Blazer jeppi, árg.’73 með Bedford dísel vél. Uppl. í s. 3362. Til sölu er Suzuki Fox 410, árg.'83. Upplýsingar í síma 7563. Tíl sölu er Yamaha rafmagns- orgel, 2ia borða, fótbassi og trommuneíli. Upplýsingar í síma 6183 eða 6207. Til sölu er Amstrad leikjatölva m.kassettuogdiskdrifi. Eínnig stór leikgrind og tvíburakerra. Upplýsingar í sima 4933 e. kl. 18. Háseti óskar eftir plássi á bát eða beitingavinnu. Upplýs- ingar í síma 4433. Óska eftír skólaritvél. Upp- lýsingar I síma 4062. Munið árlegan félagsskít Sundfélagsins Vestra í ár. Pantanir f símum 5269 og 3568. Sundfélagið Vestri. Til sölu er nýr ruslakassi á 8000krónur. Uppl.ísíma4667. Til sölu er 10 gíra DBS reið- hjól, lítiðnotað. Uppl. í s. 4667. Óska eftír karlkyns með- leigjanda í íbúð. Leigakrónur 15.000. Upplýsingar í síma 4442 milli kl. 9-18 virka daga. Til sölu er einbýlishús að Hjallavegi 25, Suðureyri. Uppl. ís. 91-655226 og 91-653292. Til sölu er einbýlishús aó Sæ- túni 9, Suðureyri. Upplýsingar fsíma 91-653292. Óska eftir barnakerru m. skyggni og svuntu. Upp- lýsíngar í síma 7384. Til sölu er 24 volta DNG færa- rúlla. Upplýsingar í síma7384. Óska eftir 4ja herb. íbúð í Bolungarvík sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 6141.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.