Bæjarins besta


Bæjarins besta - 15.09.1993, Blaðsíða 12

Bæjarins besta - 15.09.1993, Blaðsíða 12
Fljúgiö með elsta starfandi áætlunar- flugfélagi á íslandi FLUGFÉLAGIÐ ERNIRf ÍSAFJARÐARFLUGVELU © 4200 • □ 4688 jiUlavirka dagaá milli ísafjarðar og Reykjavíkur Vðruflutningar Ármanns Leiíssonar Búöarkanti 2 • Bolúnjjéirvik i Símar 94-7848 Se 9 M 0440 Farsímar 988-20877, 20879 23871 & 40277 ísafjörður: Ölvaður á skellinöðru Á FIMMTUDAGS- KVÖLD í síðustu viku kom ungur piltur á lögreglu- stöðina á ísafirði og sagði farir sínar ekki sléttar. Hann hafði verið að aka um götur bæjarins erpiltar á öðrum bíl köstuðu vatns- blöðru í framrúðu bifreiðar hans. Höggið varð það mikió að framrúðan sprakk samstundis. Haft var sam- band við piitana sem léku þennan Ijóta leik. Sama kvöld voru tveir ungir drengir stöðvaðir á skellinöðru. Ökumaðurinn sem reyndist fæddur 1977 var réttindalaus og var grun- aður um ölvun við akstur. ísafjöröur: Stálu sjónvarpstækí AÐFARARNÓTT síð- astliðins Föstudags varð lögreglumaður á eftirlits- ferð var við tvo unga menn sem voru að burðast með stóran hlut á milli sín á horni Mánagötu og Fjarð- arstrætis. Þegar þeir urðu lögregl- unnar varir tóku þeir á rás niður í fjöru og lágu þar er lögreglan kom á vettvang. Hluturinn sem mennirnir vorumeöámilli sínreyndist vera sjónvarpstæki scm ætt- að var úr heimavist Fram: haldsskóla Vestfjarða. Í fórum mannanna sem eru fæddir 1976, fannst einnig flaska af rússneskum vodka sem talin er ættaður úr rússneska togaranum sem lá í Sundahöfn um helgina. ísafjörður: Sofnaði undir slýri lás og víra í höhdunum. Lög- reglan vakti manninn og brást hann hinn versti við og olli nokkrum skemmdum á bifreiðinni. Hann varhand- tekínn og fékk að gista fangageymslur lögreglunnar um nóttina. Að sögn lög- reglunnar varhér um tilraun ;til nytjastukis að ra-ðu. -.v. LOGREGLUMAÐUR á eftirlitsferð kom að sof- andi manni í bílstjórasæti bifreiðar einnar sem stóð á bílastæði við Fjarðar- stræti aðfararnótt föstu- dags. Maðurinn sat hrjþtandi undir stýri með stýrishlíf- amar í kiöltunni og kveikiu- ísafjörður: Veðjaði á rangar dyr UM MIÐNÆTTIÐ á föstudagskvöld fékk lög- reglan á ísafirði tilkynn- ingu um öldauðan mann í húsagarði einum á ísafirði. Þegar komiö var að manninum var hann íklædd- ur skyrtu og bindi að ofan- verðu en var nakinn aó neðan. Maðurinn var það ölvaóur að hann gat ekki gert grein fyrir nafni sínu og fékk hann því að sofa úr sér í fangaklefa lögreglunnar. Síðar kom í ljós að rnað- urinn var gcstkomandi í húsinu sem hann sofnaði víð og þekkti því lítið til húsa- kynna. Hann mun hafa verió á leið á klósettið, veðjað á rangar dyr og læst sig úti, þar sem hann lagðist til svefns. BÍLALEIGAN 'RNIR Þar sem bílarnir skipta um eigendur SKEIÐI 5 • ÍSAFIRÐI © 4300 • © 4448 Fyrir hann... ... og hana JÓNBB GUNNA Ljóninu, Skeiðl, ísafirói, sími 3464 Ökumaður þessarar vörubifreiðar átti í mestum vandræðum á mánudaginn með að komast í gegnum „miðeyjuna með þrengingu” sem staðsett er í Króknum. Hnífsdalsvegur: Enn vandræði með hraðahindranirnar Á MÁNUDAGSMORGUN settu starfsmenn Isafjarðar- kaupstaðar upp nýjar hraðahindranir á Hnífsdals- vegi, við Leiti í Hnífsdal og í Krók. Hraðahindranir þessar sem kallaðar eru „Miðeyjar meó þrengingu” hafa reynst hinir mestu gallagripir og hafa öku- menn stærri bifreiða s.s. vöru- bifreiða og flutningabifreiða átt í miklum vandræðum með að komast í gegnum hindr- anirnar. Hafa ökumennirnir m.a. þurft að fara yfir á öfugan vegarkant til að hitta inn í þrenginguna og hefur það vart dugað til. Á mánudag átti öku- maður vörubifreiðar einnar í mestum vandræðum en komst í gegn með sprungið dekk og beyglaðar tankfestingar. Breidd hindrunarinnar er minnst 2,50 metrar en vörubif- reiðin var 2,48 metrar aó breidd og var því lítið afgangs til að forðast skemmdir. Til stendur að setja upp hraða- hindranir víðsvegar um Isa- fjörð á næstu vikum og verður það verk unnið aö beiðni íbúa. Eyjólfur Bjarnason, for- stöðumaður tæknideildar ísa- fjarðarkaupstaðar hefur sent bæjarráði bréf þar sem hann leggur til að ein miðeyja með þrengingu verði sett upp við Strandgötu í Hnífsdal, önnur við Eyrarskjól við Eyrargötu og þriár á Selialandsvegi, við hús nr. 18, 38 og 77. Þessu er umferðarráð ósam- mála og vill frekar svokallaðar „kryppur” við tvær síðast- nefndu göturnar. Þá er einnig áætlaó að setja upp þrjár kryppur í Fjarðarstræti, við hús nr. 7, 19 og við Ölduna. A Urðarvegi er áætlað að setja kryppur við hús nr. 18 og 58, í Stórholti, utan við Kjarrholt og utan við Móholt, í Hafra- holti við Góuholt 2 og Brautar- holt 1 og við hús nr. 32 við Sundstræti. Nauðsynlegt er að setja upp hraðahindranir á þessum götum sem og víðar en þær verða að vera þannig úr garði gerðar að allar tegundir bifreiða komist þar í gegn. -s. OHAÐ FRÉTTABLAÐ / A VESTFJÖRÐUM Hestfjörður: Fór eina veltu RÉTT fyrir kl. 07 á fóstu- dagsmorgun fékk lögreglan á Isafirði tilkynningu um bílvcltu í Hestfirði í ísa- fjarðardjúpi. Vió nánari athugun kom í Ijós að tveir menn á leið frá Rcykjavík til ísafjarðar höfðu misst stjórn á bifreið sinni meðþeim afleiðingum að bifrciðin fóreina veltu á veginum og hafnaöi á hjól- unum sjávarmegin vegarins. Éngin slys urðu á mönnum en bifreiðin mun vera nokk- uð skemmd. -s. ísafjörður: Léfflyndur flugmaður Á FÖSTUDAGSMORG- UNINN fékk lögreglan kvartanir frá reiðum bæj- arbúum vegna flugs svo- kallaðs „fis” rétt yfir húsa- þökum í efri bænum auk þess sem kvartað var yfir því að fiugmaðurinn væri að steypa „flsinu” yfir hóp nemenda sem voru með busavígslu fyrir framan Framhaldsskólann. Flugmaðurinn sem var með fjarskiptatæki varþeg- ar kallaður niður á jörðina og tekinn til bæna af lög- réglunni. Engar reglur gilda um notkun slíkra farartækja en vinsældir þeirra munu hafa aukist mjög undanfarin misseri. Skýrsla vegna þessa atburðar verður send Loft- ferðaeftirlitinu til frekari ákvörðunar að sögn lög- rcglunnar á ísafirði. -s. RITSTJÓRN S 4560 - FAX ® 4564 - AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT ® 4570

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.