Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Blaðsíða 12

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2009, Blaðsíða 12
12 Ingi Rafn Hauksson og Gunnlaugur Grétarsson, fyrrverandi og núverandi formaður samtakanna. Hólmfríður Gísladóttir, fyrrum starfsmaður Rauða kross Íslands, átti stóran þátt í stofnun Alnæmissamtakanna á sínum tíma og er heiðursfélagi samtakanna. Haraldur Briem sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu tók til máls. Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir flutti erindi í afmælishófinu. Smitsjúkdómalæknarnir sem stóðu vaktina frá upphafi, nefndir frá vinstri: Sigurður Guðmundsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Haraldur Briem og Kristján Erlendsson. Ljósm.: Nick Morris

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.