Bæjarins besta - 16.11.1994, Síða 2
Bifreiðin var hífð upp af hafsbotni á sunnudagsmorgun. Hún er mikið skemmd eftir að hafa ient á
stórgrýti sem og af se/tu.
1 ll 1 ifil ilil
141 S ! V i 1 1 j t % 1 • \ Wí (j
Viðskiptin
aukast
Vióskiptamönnum
Sparisjóðs Önundar-
fjaróar á Flateyri hefur
fjölgað eftir að spari-
sjóðurinn ákvað að
fella niður þjónustu-
gjöld í september sl.
Meðal annars hafa
aðilar frá höfuðborgar-
svæðinu fært vióskipti
sín til Flateyrar, aóal-
lega tékkaviðskipti, en
þeim fylgir flestum
önnur viðskipti.
Hasarí
heima-
húsum
Guðjón Arnar Krist-
jánsson, forseti FFSÍ
og varaþingmaður:
„Nei, nei, ég er ekkert
sáttur við hana. Ég tók
hins vegar þann kost að
sitja á listanum. Það
hefur ekki verið minn
stæll í gegnum tíðina að
fara í svo mikla fýlu að
maður hætti að vinna
með fólki þegar maður
er búinn að vera í félags-
málum í 20 ár. Ég get
ekki séð að meiri breidd
verði yfir listanum með
þessari ráðstöfun.”
Kjördæmisráð Sjáif-
stæðisflokksins ákvað á
fundisínum um heigina
að færa Óiaf Hannibais-
son upp í þriðja sæti
iistansþráttfyrirað Guð-
jón Arnar Kristjánsson,
hefði hiotið sætið í próf-
kjörí f/okksins fyrirstuttu.
Hvað
æfíar þú
að gera á
heiginni?
Vilberg Vilbergsson,
rakari, listmálari og
jazzari með meiru:
„Ég veit það ekki, það
er svo tangt fram að
helgi að ég er ekki búinn
að ákveðna neitt. Ég hef
verið að spila að undan-
förnu en á frí um næstu
helgi og ég reikna því
með að ég slaþpi bara
vel af, en annars er
ómögulegt að segja
hvað kemur uppá.”
Sundahöfn á isafirði
Fjögur ungmenni björg-
uöust giftusamlega
- eftir að bifreið þeirra lenti í sjönum. Ökumaðurinn hafði haft ökuréttindi í tæpar
prjár klukkustundir
RÉTT fyrir klukkan þrjú að-
fararnótt síðastliðins sunnudags
fékk lögreglan á Isafirði til-
kynningu um að bifreið hefði
farið í sjóinn við Sundahöfn á
Isafirði. Fjögur ungmenni voru
í bifreiðinni og björguðust þau
öll giftursamlega en bifreiðin
er mikið skemmd.
Ökumaður bifreiðarinnar
í DESEMBER verður að
vanda boðið upp á jólahlaðborð
á Hótel Isafirði og er þetta
sjöunda árið í röð sem slíkt er
gert. Það er orðinn fastur liður í
jólaundirbúningi margra að
njóta þess að eiga notalega
kvöldstund saman í desember
og hefur hótelið fengið að njóta
þess með gestum sínum.
Hlaðborðin verða 3.. 9., 10.
og 17. desember og er nú þegar
þó nokkuð bókað nokkur kvöld-
anna. Verðið er það sama og
undanfarin tvo ár, eða 2.250
krónur fyrir fullorðna, hálft
gjald fyrir 6-12 ára og frítt fyrir
börn undir sex ára aldri. I
desember verður einnig sérstakt
tilboð á gistingu og jólahlað-
borði fyrir fjölskyldur úr ná-
granna sveitarfélögunum, líkt
og í fyrra.
Tilboðinu er ætlað að gefa
fleirum kost á að njóta jóla-
hlaðborðsins og að láta fara vel
um sig á Hótel ísafirði. Einnig
er kjörið að nýta sér ferðina tii
að hitta vini eða kunningja og
líta í búðir á Isafirði í jóla-
mánuðinum. Gisting í eina nótt
í tveggja manna herbergi með
hafði haft ökuskírteini sitt í
tæpar þrjár klukkustundir þegar
óhappið átti sér stað. Talsverð
hálka var við höfnina og er hún
talin aðalorsök óhappsins. Bif-
reiðin rann til í hálkunni, fram
af veginum og endaði á réttum
kili í sjónum. Flaut bifreiðin
nokkra stund, nægilega langa
til að ungmennin konrust út úr
bílnum og náðu að synda í land.
Þau fóru strax heim til öku-
mannsins sem býr ekki langt
frá, og var lögreglu þá strax
tilkynnt um slysið og að allir
væru heilir á húfi.
Þegar svo var kontið var lög-
reglan komin á vettvang og var
að undirbúa sig til að fara í
sjóinn, enda sáu lögreglu-
mennirnir bílljós í sjónum og
höfðu þá ekki hugmynd um af-
drif farþeganna. Til þess kom
þó ekki að lögreglan kafaði
niður að bílnum. Bifreiðin sem
er mikið skemmd var tekin af
hafsbotni á sunnudagsmorgun
en liátt í tveir metrar voru niður
að henni.
Rétt upp úr klukkan
tvö aðfararnótt síðast-
liðins laugardags var
lögreglan í tvígang
kölluð í heimahús á
ísafirði vegna ölvunar
og óláta. í öðru tilfell-
inu voru unnar tals-
veróar skemmdir á
innbúi og mun vænt-
anlega verða höfðað
skaðabótamál vegna
þess. Mikil ölvun var í
bænum þessa nótt og
töluvert aó gerp. hjá
lögreglunni. Um klukk-
an þrjú sömu nótt
hafði lögreglan afskipti
af tveimur 14 ára
stúlkum sem voru á
gangi í bænum, löngu
eftir leyfðan útivistar-
tfma. Þeim var ekió til
sín heima.
Bfiveita á
Breiða-
daisheiði
Klukkan sex aófarar-
nótt laugardags fékk
lögreglan tilkynningu
um að bifreió hefði
oltió við Kerlingahól á
Breiðadalsheiði. Fór
lögreglan þegar á
staðinn en þegar að
var komið var bifreióin
mannlaus og vélin köld
og því hafði liðið
nokkur tími frá því hún
valt og þar til til-
kynningin barst lög-
reglu. Ckumaóurinn
hafði gengið frá bílnum
til byggða og sáust
fótspor hans niður
Breiðadalinn. Bifreiðin
er nokkuó skemmd.
Vítaverður
akstur
Rétt fyrir klukkan tvö
aðfararnótt sunnudags
voru ökumenn tveggja
bifreiða stöðvaðir eftir
aó hafa sýnt víta-
veróan akstur um
mióbæ Isafjarðar, upp
Aðalstræti og Hafnar-
stræti. Munu þeir hafa
ekið á 60 km hraða þar
sem hámarkshraði er
leyfóur 35 km. Auk
þess var mikið af fólki í
bænum og því mikil
hætta af akstri þeirra.
Kæra mun veróa gefin
út á hendur þeim.
Jóiahiaðborð Hóteis ísafjarðar
Bráðum koma blessuð jðlin
Hótei ísafjörður. Jóiahiaðboróin margrómuðu hefjast íbyrjun næsta mánaðar.
Þá verður einnig boðið upp á sérstakt tiiboð á gistingu og jóiahiaðborði fyrir
fjöiskyidur og vinnuhópa úr nágrannasveitarféiögunum.
morgunverði og jólahlaðborði sex ára fá frítt í herbergi með og vinnuhópa að nýta sér þetta
er kr. 3.500. Aukanótt er kr. foreldrum sínum. Það er því hagstæða desembertilboð Hó-
1.250 á mann. Börn yngri en kjöriðtækifærifyrirfjölskyldur tels ísafjarðar. -s/f
2
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994