Bæjarins besta - 16.11.1994, Qupperneq 3
Bókmenntaveisla um helgina
Fjöldi rithöfunda les
úr verkum sínum
LISTASKÓLI Rögnvaldar
Ólafssonar í samvinnu við For-
lagið og Mál og menningu efnir
til viðamikillar bókmenntahá-
tíðará Hótel Isafirði nk. laugar-
dag. Hátíðin hefur fengið yfir-
skriftina ,.Opin bók” og þar
koma fram átta rithöfundar og
einn fræðimaður, auk tveggja
tónlistarmanna. Þá mun Bóka-
verslun Jónasar Tómassonar
láta bækur höfundanna liggja
30. ÞING Alþýðusambands
Vestfjarða var haldið í Stjórn-
sýsluhúsinu á Isafirði á laugar-
dag og sunnudag. Aðalmál
þingsins að þessu sinni voru
kjara-, skipulags- og neytenda-
mál og voru samþykktar álykt-
anir þar að lútandi, sem ekki
voru tilbúnar til birtingar áður
en blaðið fór í prentun.
„Aðalmál þingsins voru
kjaramál og atvinnumál enda
var kjörorð þingsins „Atvinna
fyrir alla”. Þá var rætt um
skipulagsmál sámbandsins auk
þess sem flutt var erindi um
neytendamál. Þar sagði vara-
formaður Neytendasamtakanna
tneðal annars frá því að hug-
mynd væri uppi um að opna
neytendaskrifstofu samtakanna
á Vestfjörðum og var óskað eftir
frammi til skoðunar og kaups,
og jafnvel til áritunar.
A hátíðinni flytur Soffía
Auður Birgisdóttir, bókmennta-
fræðingur og ritstjóri erindi um
íslenskar kvennabókmenntir,
VigdísGrímsdóttir, rithöfundur
les úr nýrri skáldsögu, Granda-
vegi 7, Arni Bergmann, rit-
höfundur og bókmenntafræð-
ingur les einnig úr nýrri skáld-
sögu, Þorvaldi víðförlaog Jónas
aðstoð verkalýðsfélaganna og
sveitarstjórna á svæðinu til að
gera slíka skrifstofu að veru-
leika.
Hvað varðar skipulagsmálin,
þá var meðal annars rætt um
sameiningu verkalýðsfélaga í
kjölfar sameiningar sveitar-
félaga og var kosin sérstök
nefnd sem vinna á að skipulags-
málum sambandsins,” sagði
Karitas Pálsdóttir, gjaldkeri
Alþýðusambands Vestfjarða í
samtali við blaðið.
Pétur Sigurðsson var endur-
kjörinn forseti Alþýðusam-
bandsins en aðrir í stjórn þess
eru Helgi Ólafsson, sem gegnir
stöðu varaforseta. Lilja Rafney
Magnúsdóttir var kjörinn ritari,
Karitas Pálsdóttir, gjalkeri og
meðstjórnandi er Birna Ben-
Þorbjarnarson, ljóskáld les úr
þriðju bók sinni, A bersvæði.
Hallgrímur Helgason, mynd-
listarmaður og rithöfundur les
úr nýrri skáldsögu, Þetta er alll
að koma, Rúnar Helgi Vignis-
son, rithöfundur og þýðandi, les
úr nýrri þýðingu, Vertu sæll,
Kólumbus eftir Philip Roth auk
þess em hann kynnir höfundinn
stuttlega, Megas, Magnús Þór
Jónsson, les úr nýrri skáldsögu
ediktsdóttir frá Tálknafirði. í
varastjórn sambandsins voru
sinni, Björn og Sveinn og Þing-
eyringurinn Vilborg Davíðs-
dóttirmun lesa úr skáldsögunni,
Nornadómur, sem er sjálfstætt
framhald bókar Itennar, Við
Urðarbrunn, sem kom út í fyrra.
Hver höfundur mun lesa í tíu
mínútur.
Þá verður skotið inn tónlista-
ratriðum. Ingunn Ósk Sturlu-
dóttir, Ijóðakona mun syngja
einsöngslög við undirleik Mar-
kjörin þau, Kolbrún Daníels-
dóttir, Isafirði, Sigurður Þor-
grétar Gunnarsdóttur, píanó-
leikara. Efnislegum þörfum
verður einnig hægt að sinna,
því hótelið mun hafa veitingar
á boðstólum. Allir eru vel-
komnir á þessa bókmenntahá-
tíð, sem er ein sú veglegasta
sem haldin hefur verið á Vest-
fjörðum. Dagskráin hefst kl. 16
stundvíslega og er aðgangur
ókeypis.
steinsson, Flateyri og Sigurður
Þorleifsson, Bolungarvík.. -s.
Prií fi fi I ’ J ll
IKA ffll -'E
Rjúpum
stolið
Síðdegis á sunnudag
fékk lögreglan tilkynn-
ingu um að brotist
hefði verið inn í sumar-
hús á Dagverðardal.
Stuttu síðar hringdi
sami maður og til-
kynnti um aó rjúpum
hefði verið stolið frá
heimili hans á ísafirði,
en hann hafði hengt
þær fyrir utan hús sitt.
Málið er í rannsókn.
Rjúpum mun hafa
verið stolið frá fleiri
stöðum og biður því
lögreglan um upp-
lýsingar ef einhverjir
„torkennilegir” menn
eru í söluhugleiðingum
með slíka fugla.
Jón Sigur-
pá/s sýnir
Næstkomandi laug-
ardag hefst sýning
Jóns Sigurpálssonar í
Slunkaríki á ísafirði.
Hann sýnir þrjú verk
sem unnin eru á þessu
og síðasta ári. Jón
nam myndlist við
Myndlista- og handíða-
skóla íslands og við
Ríkisakademíuna í
Amsterdam á árunum
1974 til 1984. Auk
þess að þetta er 12.
einkasýning Jóns,
hefur hann tekið þátt í
fjölmörgum sam-
sýningum hér heima
og erlendis. Sýningin
hefst klukkan 14 og
eru allir velkomnir.
Slunkaríki er opið frá
fimmtudegi til sunnu-
dags frá kl. 16-18.
Nýtt fyrír-
tæki, Að-
staðan
Bræóurnir Helgi og
Ómar Helgasyni hafa
sett á stofn fyrirtækið
Aðstöóuna sf. Til-
gangur fyrirtækisins er
að geyma hina ýmsu
hluti fyrir fólk, bæði
stóra og smáa, og
skiptir þá einu máli
hvort um er að ræða
stórvirk vinnutæki eða
smáa hluti. Aóstaðan
sf., er til húsa að
Kirkjubóli 2, þar sem
minnkabú Karls Aspe-
lund var áður til húsa.
Aó sögn Helga verður
hægt að fá leigða
bílskúrsaðstöðu í
húsinu og er gert ráð
fyrir aó átta mánaða
leiga verði um 20.000
krónur.
Jólin nálgast
V J'
Jólahlaðborð fyrir Qölskyldur og vinnuhópa. 4 ^
* d Nú erum við byrjuð á að bóka borð
á okkar vinsæla jólahlaðborð í desember.
Obreytl verð frá því í fyrra — aðeins k". 2.250,-
Frítt fyrir börn undir 6 ára, hálft gjald fyrir 6-12 ára.
ðértilboð á gistingu fyrir gesti úr nágrannasveitarfélögunum.
Pantið borð strax!
______________________________'rtyóteC ýMjjÖX&CCl
SútU 4 / / /
Frá 30. þingi Aiþýðusambands Vestfjarða sem haidið var i Stjórnsýsiuhúsinu á ísafirði um síðustu heigi.
30. þing Aiþýðusambands Vestfjarða
Kjara-, skipulags- og neytenda-
mál voru í brennidepli
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994
3