Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.11.1994, Page 7

Bæjarins besta - 16.11.1994, Page 7
Lögreglan kom og ég mátti hætta lúðrablæstrinum svo nágranninn gæti sofið, sagði Hermann Björnsson í viótaii við biaðið. ber vitni um að hér ríki ekki algjört skipulagsleysi. Eitt enn! Ég vona bara að merkin fái að vera í friði, þegar þau koma upp. Ja, hérna! Flest getur nú manninum dottið í hug. Isnob, 6. tbl. 1985. isafjarðarbíó. Poppíbíú Bæjarins besta hleraði... „að vegna undirskriftalista þeirra sem Isafjarðarbíói barst frá unnendum poppkorns bíófæð- unnar, hafi þeir hafið tilraunir með sölu á fæðu þessari. Salan mun hafa farið fram með nokk- urrakvöldamillibili. Ekki hefur heyrst, hversvegna sala fór fram með nokkurra daga millibili en ekki í einhvern ákveðinn tíma. Kannski hafa þeir verið að nota tímann þar á milli til þess að þrífa. Ekki er heldur vitað hvort sala á þessari vinsælu fæðu verði leyft í framtíðinni.”7. tbl. 1985. Múðgast þorskurinn? „Nú berast þær uggvænlegu fréttir um landsbyggðina að Hafrannsóknastofnun hafi á- kveðið að taka upp ný og betri vinnubrögð í samráði og með aðstoð alvöru sjómanna. At- huganir verði gerðar og áætlanir miðaðar við útkomu rannsókna af alvöru fiskiskipum. Nú óttast margir að þorskurinn móðgist og hverfi af miðunum fyrirfullt ogallt. Hvað verðurþátil vamar vorum sóma eins og síldin forðum? G.J., 8. tbl. 1985. Vatn „Okkurhefurboristtil eyrna, að SIS hafi fest kaup á um- talsverðu magni af vatni úr iðrum jarðar. Þetta þætti ekki í frásögur færandi, ef ekki væri um verulegan verðmun að ræða milli SIS og annarra aðila, senr vatn kaupa af Grindavíkur- hreppi til laxeldisstöðva. Það bendir nrargt til, að þetta heita jarðvatn hefði orðið eins konar olíubrunnurGrindvfkinga, efal- mættið hefði ekki tekið í taum- ana. Að sjálfsögðu er bæði eðli- legt og sjálfsagt að SÍS fái vatnið fyrir skít á priki og skiptir þá engu hvort aðrir borgi 1000% hærra verð... Ef við ís- firðingar gætum keypt okkur vatn fyrir 26 aura tonnið, er ekkert vafamál, að við myndum taka málið til alvarlegrar at- hugunar, jafnvel þótt verðið væri 26 krónur pr. tonn. Hér er ekkert neysluvatn á boðstólum, sem kallast gæti því nafni.... Ekki skulum við gleyma því að kynslóðir Isfirðinga hafa orðið ónæmar fyrir ýmis konar óþverra eftir áratuga neyslu á skólpinu. Aðkomufólk færhins vegar kveisur og iðraverki í mis- jafnlega miklum mæli. eftir hreysti og magaþoli... Últur Gunnarsson, læknir, hafði orð um það í blaðaviðtali fyrir nokkrum árum, að varasamt væri að nota vatnið ósoðið í bað, ef ég man rétt. Yfirborðs- vatn í leysingum er blandað svo miklum aur og saur, að ekki sést til botns í kaffibolla. Allt frá því ég fyrst man eftir hafa yfirvöld bæjarins og forsvars- menn heilbrigðismála rætt þessi mál og gefið yfirlýsingar þess eðlis, að vatnsmálið væri for- gangsmál. Minna hefur orðið um framkvæmdir... Ekki vildi ég þó mæla með, að bæjarbúar syðu mat sinn upp úr sjó úr Pollinum, það yrði nokkuð langsótt lausn. Hins vegarernú í sjónmáli bjórinn umræddi og má reikna með töluvert minni vatnsneyslu, allavega til drykkj- ar og er það vel.” G.J., 11. tbl.1985. Mammon ,,Nú standa fermingar yfir. Þá kemur enn einn guðinn til sögunnar, Mammon. „Égferm- ist vegna gjafanna,” sagði ung stúlka er hún var spurð álits á fermingunni. Undrar einhvern svarið? Við hverju er að búast, þegar foreldrum eru boðin „kostakjör” á fermingargjöfum, sem miðað við útborgun kosta ein „góð mánaðarlaun” eða eins og tveggja til þriggja rnánaða laun eyrarvinnukarls? Ég léti hiklaust ferma mig aftur, ef ég ætti þess kosts. Heyrðu. hver var hann annars þessi Hall- grímur, sem gerði textana, sem hann Megas var að syngja á dögunum? Ekki var hann í Mannakornum, eða hvað? I alvöru. Ég undrast ekki þótt klerkinum okkarfinnist HANN, þarna uppi hafi orðið útundan.” Kjói, 12. tbl.1985. Auðar íbúðir íHnítsðat „Um nokkurt skeið hafa menn á leið um Hnífsdal veitt því eftirtekt, að þar standa auðar íbúðir í raðhúsi við Arvelli og í fjölbýlishúsi við Dalbraut. Telja margir að bæjarsjóður eigi þessar íbúðir og vilji fá þær leigðar ef svo er sem virðist, að ekki takist að selja þær... Þetta er flókið mál, sagði Pétur Sigurðsson, formaður stjórnar verkmannabústaða, en ég skal reyna að einfalda það fyrir þig. Þetta er eitt hinna fjölmörgu mála sem upp koma við mis- gengi markaðsverðs og mat- sverðs. I lögum um Byggingar- sjóð verkamanna er gert ráð fyrir því, að vilji íbúðareigandi selja, þau kaupi sjóðurinn af honum á franireiknuðu kostn- aðarverði íbúðarinnar eins og það var í byggingu... Lausnin er kannski í sjónmáli, kvað Pétur. Ný lög um Byggingar- sjóðinn gera ráð fyrir heimild til aðseljaámarkaðsverði. Ráð- herrann tvístígur, sagði hann „og á meðan er ekkert hægt að gera í málinu.” Frétt í 43. tbl. 26. nóvember 1985. Þávarsumar ogsót... „Þessa sömu nótt fórst línu- veiðari frá Isafirði, sem var að koma frá Hrísey með bein. Það drukknuðu allir mennirnir. Ég man svo vel eftir þessu, því ég hafði fengið hálfgildingsloforð fyrir plássi áþessum báti. Hafði verið með þeim sumarið áður á Liv í transporti, sem kallað var, að flytja kol, salt fisk o.fl. Og þegar að því kom, þá fór ég og spurði Sigga hvort ég fengi nú ekki plássið. Hann fór undan í flæmingi. „Það er annar strákur búinn að biðja um pláss og hann er miklu stærri og sterkari en þú." Það bjargaði mér eigin- lega að vera hálfgerður væskill þá, 15 ára gamall, en ég man alltaf hvað ntér þótti þetta sárt... Það var 1939 sem Edinborgar- húsið var gert að frystihúsi. Ég var á næturvakt, því það var keyrt á nóttunni. Þá var ég í lúðrasveit og ætlaði að æfa mig á trompetinn á vaktinni. En einhverjum í nágrenninu lfkaði ekki hávarðinn og kærði mig. Lögreglan kom og ég mátti hætta lúðrablæstrinum svo ná- granninn gæti sofið.” Ur við- tali við Hermann heitinn Björnsson, póstafgreiðslu- mann og slökkviliðsmann með meiru í 46. tbl. BB, 1985. Fyrstu stiíð entarnirúr ötðungarúeitú „Sunnudaginn 15. desember sl„ var útskrifaður fyrsti hópur stúdenta úr öldunardeild Menntaskólans á Isafirði. Stúd- entarnir sjö, sem allir luku prófi Oskum BB og lesendum þess innilega til hamingju með 10 ára afmœlið Þökkutn jafnframt útgefendum þess ánœgjuleg og traust viðskipti með pappír í BB frá / / ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ . 1 Á VESTFJðRÐUM * / STOma 1í. NÓYEMBBH WBÍ BÆJMHHS BCSTA • MIDMIWAGIW 2, NOVEMBER1994 ■ 44. TBL. • 11. ÁRB. ■ HÍW KH. 170 M/VSK Þrefait hserri siysatíðni á Breiðadaisheiði en Fteykjanesbraut Bolungarvik Vörufiutn- ingabíit vatt í háiku o á þrettán 11 r\ ] 11 Botungarvík Bísinn „briiieraði“ ■ i Víkurbæ & isirEtíEri í/V^V/mi. Vl, iVú.rt -k'unnul". HUoiÍin' nliLrt Z í'i' stofnun blaðsins. OLAFUR ÞORSTEINSSON & Co HF. Vatnagöröum 4 - 121 Reykjavík Sími 91-68-82-00 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 7

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.