Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.11.1994, Qupperneq 13

Bæjarins besta - 16.11.1994, Qupperneq 13
veiðum í vikunni og fer síðan á rækjuveiðar. Kostnaðarverð skipsins er í kringum 250 milljónir króna." Úr frétt í 19. tbl. BB 1989. Aldreiorðið iafnhræðður „Á tímabili. íkringum 1965- 1969, var tnikið utn svokölluð „Chaingangs” eða keðjuhópa sem lenti saman í bardögum af og til og þess vegna dreif pabbi okkur í einkaskóla, Martin Luther Highschool... Það kom nokkrum sinnum fyrir að maður var rændur og eitt sinn lenti ég íþvíþegarég var á gangi á götu að sex svertingjar röðuðu sér upp fyrir framan mig og heimt- uðu smápeninga. Eg var með alla seðla í sokkunum og rétti þeiin klinkið senr ég var með í vösunum án þess að hugsa ntig unt og sagði að þeirn væri vel- komið að fá þetta. Síðan heimt- uðu þeir meira og létu ófrið- lega, en sem betur fer slepptu þeir mér. Mér létti svo rosalega að ég varð að setjast niður og þurrka af mér svitann. Ég held að ég hafi aldrei orðið jafn- hræddur um ævina, ekki einu sinni í norðaustan stormi á Halanum.” Úr viðtali í 22. tbl. BB 1989 við Esra Esrason, fyrrum sjómann með meiru. Sr. Jakob Á. Hjáhnars- sort. Égerekki beiskur „Ég er ekki beiskur. Það er svo margt gott sent búið er að gerast og við erum búin að eiga hér tnjög góð ár. En þegar ég fer núna ber ég blendnar til- finningar gagnvart Isafjarðar- söfnuði. Mér er í heild, þungt í hug gagnvart söfnuðinum vegna þess að þegar ég lít til baka yfir liðna tíð þá finnst mér hann hafi hafnað þeirri hug- mynd um safnaðarlíf sem ég hef fært fram og reynt að gera að veruleika. Ég er sannfærður um að hún sé góð og eðlileg en ekki nauðsynlega sú eina sem er góð. Á meðan aðrar betri liggja ekki fyrir þá er ég svekktur." Úr viðtali í 24. tbl. BB 1989 við Jakob Á. Hjálm- arsson, fyrrverandi sóknar- prest á Isafirði. Aiiaðiiyrir 2,7 milljarða „Skuttogarinn Bessi frá Súðavík, senr hefur verið með aflamestu skipum Islendinga síðustu ár, kom úr sinni síðustu veiðiferð fyrir Súðvíkinga um hádegisbilið á laugardag. Síðan Bessi fór í sína fyrstu veiðiferð í júní 1973 hefur hann aflað samtals um 65.000 tonn, þar af um 41,000 tonn af þorski. Afla- Hreinni stimpilhaus og betri ending!“ ~ Hreint Systern ¥ BENSlN Enn betra bensín Olís kynnir nýja HreintSystem 3 bensínið. HreintSystem 3 er ný tegund af bensíni sem hreinsar vélina og eykur vélarafl. Brunahólf og stimpilhöfuð hreinsast þannig að vélin verður kraftmeiri og viðbragðsfljótari. Meiri kraftur, hreinni útblástur, minni eyðsla. BB Ós/qttn ‘B‘B tiCfumiingju með 10 óra afnuzCið og farstzídar íframtíðinni Sparisjóður Súðavíkur Aðalgötu - Súðavík MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 13

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.