Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.11.1994, Síða 35

Bæjarins besta - 16.11.1994, Síða 35
Hver er hinn heppni í áhorfendaieik BÍ? Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á heimaieikjum hand- knattleiksliðs BÍ, að dregið er af handahófi hringur utan um höfuð eins heppins áhorfanda. Sá heppni getur síðan vitjað 2.000 króna vinnings á ritstjórn BB, en umfjöiiun um ieiki liðsins og ijósmynd úr áhorfendastúku munu birtast í næsta töiubiaði, sem út kemur eftir hvern ieik. Handbotti Níu marka tap BOLTAFELAG Isafjarðar sem leikur í 2. deild í hand- knattleik tapaði þriðja leik sínum af fjórum er liðið tók á móti Þór frá Akureyri í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardag. Lokatölur leiksins urðu 33-24 fyrir gestina og eru BÍ-menn því í næst neðsta sæti deildarinnar með 2 stig eftir fjóra leiki. Breiða- blik er efst í 2. deild með 10 stig, þá kemur Fram og Fylkir með 8 stig, Þór og ÍBV hafa sjö stig, Grótta og Fjölnir 4 stig og Keflvíkingar reka lestina með ekkert stig. -s. Körfuboiti Frá ieik Bi og Þórs frá Akureyri á iaugardaginn. Sigur og tap lifiá KFÍ KÖRFUKNATTLEIKS- FÉLAG ísafjarðar sþilaði sína fyrstu útileiki um síð- ustu helgi gegn Þór frá Þorlákshöfn og Selfossi og taþaðistfyrri leikurinn gegn Þór með 65 stigum gegn 81 stigi heimamanna en sá síðari vannst með tíu stiga mun, 81 -71. Stigahæstur í fyrri leikn- um var Sean Gibson leik- maður BÍ með 41 stig en hann skoraði 39 stig í þeim síðari. Eftirleiki helgarinnar er KFÍ í þriðja sæti deildar- innarmeðáttastig. Næstu leikur er í bikarkeppninni en ekki liggur fyrir á þessari stundu hverjir verða mót- herjar KFÍ-manna en miklar líkur eru fyrir því að úrvals- deildarlið verði fyrir valinu. -gp Tútttoj. ei£ ve&tvtdjtádeiCd S'S’ Fremur hæg, breytileg NV- iæg átt. Stöku éi við N- og V- ströndina. Ann- ars bjart að mestu. Frost 0-8 stig, ka/dast inn tii /andsins. SA- átt, rigning eða siydda S- og V- lands. Þungt yfir Norðuriandi. s Vaxandi SA- átt og hiýn- andi veður, fyrst V- iands. Snjókoma og síðan siydda eða rigning, eink- um S- og V- iands en þykknar upp N- iands. Soettttudcujjcdi Heidur hægari SA- áttog styttirupp, einkum S- og V- iands. Enn þyngra yfir Norðiendingum, en öii éi birtir upp um síðir. Sjal'ie | v Vki' | & \ ÍSAFJARÐARBÍÓ kynna stórviðburð: 1.1 ] = 17A« W skemmtir í Alþýðuhúsinu og í Sjallanum um helgina! Nánar auglýst í götuauglýsingum. LflU(iflRDfl(MVÖID TIL KL. 05 Til hamingju með 10 óra afmœ/ið BB! Líkamsrœktarliðið í STUDIO DAN Hafnarstræti 20 • Sími 4022 ALLRA SÍÐASTA SÝNING FIMMTUDAG KL. 21 AÐRAR MYNDIR VERÐA NÁNAR AUGLÝSTAR í GÖTUAUG- LÝSINGUM MIÐVIKUDAGUR 16. NOVEMBER 1994 35

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.