Bæjarins besta - 16.11.1994, Side 36
RAFEINDAÞJÓNUSTA T
ÞJÓNL
SJONVORP - MYNDBANDSTÆKI - HUOMFLUTNINGSTÆKI - TOLVUR
PRENTARAR - UÓSRITUNAVÉLAR - SÍMAR - o.s.frv. - o.s.frv.
Við önnumst allar viðgerðir á tækjum svo framarlega að
enn fáist í þau varahlutir. Stillum rafeindatæki. Hreinsum
sjónvörp. Mælum, lagfærum, setjum upp loftnetskerfi.
r
POLLINN HF.- 94-3092 FAX94-4592
Rafkerfi • Rafeinda- og S i g I i n g a tæ k i • Rafvélar • Kælitæki
/7/7 ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ
li ll Á VESTFJÖRÐUM
V / " / STOFNAÐ14. NOVEMBEfí 1984
Við eigum 7 árs afmæli á föstudaginnl
Sjá nánar á bls. 21.
Gvenpur á Etrinni
Haftíakstræti V • Ý00 Ísafjörpuf • sími 9-R-S/SS
Sameinaður Súða-
vfkurhreppur
Ný sveitarstjórn
tehur við um
áramót
S-LISTINN, Sameiningar-
listinn, fékk þrjá menn kjörna í
sveitarstjórnarkosningunum í
hinu nýja sanreinaða Súða-
víkurhreppi, sem fram fór á
laugardag. F-listi, Umbótar-
sinna fékk tvo menn kjörna. Ný
sveitarstjórn mun taka við
störfum þann 1. janúar nk.
A kjörskrá í Reykjafjarðar-
hreppi voru 30. Atkvæði
greiddu 26, sem svarar til 86.7%
kjörsóknar. Á kjörskrá í Ögur-
hreppi voru 24. Atkvæði
greiddu 18 eða 75%. Á kjör-
skrá í Súðavíkurhreppi voru
139. Atkvæði greiddu 128 eða
92.8% þeirra sem voru á kjör-
skrá. Atkvæði féllu þannig að
S-listi fékk 97 atkvæði og F-
listi 66 atkvæði. Auðir og
ógildir seðlar voru níu. Samtals
voru 193 á kjörskrá í hrepp-
unum þremur og greiddu 172
atkvæði sem svarar til 89,1%
kjörsóknar.
Aðalmenn í sveitarstjórn hins
nýja sameinaða Súðarvíkur-
hrepps eru af S-lista þau Sig-
ríður Flrönn Elíasdóttir, Súða-
vík, Sigmundur Sigmundsson,
Látrum Mjóafirði og Friðgerður
Baldvinsdóttir, Súðavík. Af F-
lista fengu kosningu þeir Val-
steinn Heiðar Guðbrandsson,
Súðavík og Sigurjón Samúels-
son, Hrafnabjörgum, Laugar-
dal. -s.
VerkfaH sjúkra/iða
t Haustannarpróf í Framhaldsskóla Vestfjarða hefjast mánudaginn 5. desember nk., og standa
til föstudagsins 16. desember. Að sögn Björns Teitssonar, skólameistara munu um250nemendur
þreyta prófá ísafirði í desember að meðtöldum ,,öldungum ” og meistaraskólanemendum auk 20
nemenda á Patreksfirði. Eftir 16. desember verða endurtektarpróf og iögboðið jólafrí hefst 21.
desember og stendur ti! 4. janúar. -s.
Hefur áhrif á
heimahjúkrun
Mikið tap á knattspyrnudeild Bl
Leita þarf allra leiða til að
koma deildinni á réttan kjöl
- ekki er talið ráðlegt að halda úti knattspyrnuliði á næsta keppnistímabili með
slíkar skuldir á bakinu
VERKFALL sjúkraliða sem
staðið hefur frá því fyrir helgi
hefur engin áhrif á starfsemi
Fjórðungssjúkrahússins á Isa-
firði, þar sem starfandi sjúkra-
liðar stofnunarinnar eru allir í
F.O.S.Vest.
Þrír sjúkraliðar starfa aftur á
móti á Heilsugæslustöðinni á
Isafirði og eru þeir allir í verk-
EIGENDUR HN-Búðarinnar
á Isafirði, sem í raun hefur verið
eina fiskibúð bæjarins þó svo
að seldar hafi verið þar ýmsar
aðrar matvörur, hafa ákveðið
að loka versluninni um næstu
mánaðarmót.
„Það er rétt, það á að loka
HN-Búðinni um næstu mánað-
armót. Það er ekki talin ástæða
til að vera með þennan rekstur
falli. „Hjá okkur starfa þrír
sjúkraliðar í tveimur stöðu-
gildum og eru þeir allir í verk-
falli. Verkfallið hefur að sjálf-
sögðu áhrif á starfsemina og þá
kannski sérstaklega heima-
hjúkrun,” sagði Einar Axels-
son, yfirlæknir HSI í samtali
við blaðið.
áfram, hann skiptir litlu máli í
heildarrekstri fyrirtækisins og
þegar fer að harðna á dalnum er
engin ástæða til að vera í sam-
keppni við þá sem eru beinlínis
að hafa sitt lifibrauð af slíkum
rekstri. Sumum fannst að við
ættum að halda áfram og selja
eingöngu fisk en hinar versl-
animar bjóða einnig upp á fisk
og því er engin ástæða til að
AÐALSTJORN Boltafélags
Isafjarðar boðaði til fundar
síðastliðinn sunnudag vegna
halda áfram,” sagði Hans W.
Haraldsson, hjá Hraðfrysti-
húsinu Norðurtanga í samtali
við blaðið.
Hans sagði að starfsmenn
verslunarinnar myndu fá störf
á öðrum vettvangi innan fyrir-
tækisins og því yrði ekki um
neina fækkun á starfsfólki að
ræða við lokunina.
-s.
slæmrar stöðu knattspyrnu-
deildar félagsins, en deildin
skuldar í dag á fjórðu milljón
króna eftir þátttöku í keppnum
sumarsins, þrátt fyrir að hafa
haft hreint borð við upphaf
keppnistímabilsins. Á fundin-
um var farið yfir ástæður þess
að svo er komið fyrir deildinni
sem og hvað sé til ráða, en
rniðað við óbreytt ástand er ekki
talið ráðlegt að halda úti knatt-
spymuliði á vegum félagsins á
næsta keppnistímabili.
Á fundinum kom fram að
mikið upplausnarástand hefði
verið innan stjórnar knatt-
spy mudei ldari nnar á starfsári n u
og hefði hún verið nánast óstarf-
hæf vegna þess. Lítið hefði
verið vitað um stöðu mála fyrr
en í lok keppnistímabilsins og
þá hefði fyrrgreind staða fyrst
komið í ljós. Aðalástæða þess
að svo er komið fyrir deildinni,
er sú að fjölmargir tekjuliðir
hafa brugðist frá árinu áður s.s.
tekjur sem félagið hafði af um-
sjón vallarsvæðisins á Torfnesi,
missir auglýsingatekna og al-
gjört hrun á áhorfendatekjum.
Aðeins tveir af fimm manna
stjórn knattspymudeildarinnar
sáu sér fært að mæta á fundinn,
þeir Þorvaldur Þorsteinsson og
Helgi Helgason og lýsir mæt-
ingin kannski best því ástandi
sem verið hefur og er innan
deildarinnar. Fundarmenn sem
voru fimmtán að tölu, vöru sam-
mála um að til róttækra aðgerða
þyrfti að grípa hið fyrsta, svo
hægt yrði að halda úti knatt-
spyrnuliði frá Isafirði á næsta
keppnistímabili. Ákveðið var
að kalla til einstaklinga til að
vinna að finna lausn á vand-
anum auk þess sem fjölmargar
hugmyndir voru uppi um fjár-
öflunarleiðir fyrir deildina. Á
fundinum var einnig ákveðið
að boða til aðalfundar
knattspyrnudeildarinnnar um
næstu helgi og á þeim fundi
eiga nákvæmari tölur um stöðu
deildarinnar að liggja fyrir sem
og hvaðalausnireru ístöðunni.
-í.
Frá BB
Frítt eintak
BLAÐIÐ í dag er 10 ára
afmælisblað BB og er því
dreift í tvöföldu upplagi á
útbreiðslusvæði þess.
Blaðið er því frítt í tvenn-
um skilningi í dag, og von-
umst við til að allir njóti vel.
HN-Búðin á isafirði
Lokar um næstu
mánaðarmót
RITSTJÓRN 4560 • FAX **■ 4564 • AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT