Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.04.1996, Side 13

Bæjarins besta - 30.04.1996, Side 13
Islandsmeistaramót í vélsleðaakstrí Frá brautarkeppni á föstudag. Tvö mót hal á tveimur o Fjöimenni var á véisieðamótunum sem haidið var á Breiðadaisheiði frá fimmtudegi tii sunnudags. Har-aldur Ásgeirsson, Stefán Þeng-ilsson varð annar og Hal 1- dór Jóhannesson þriðji. í spyrnu B í flokki 0-500 sigraði Sigurður Gylfason, Steinar Freyr Gíslason varð annar og Daníel Daníelsson varð þriðji. Sigurður sigraði einnig í fiokki 600-700, Bogi Ámason varð annar og Þengill Stefánsson þriðji. í flokki 700- 800 sigraði Sigurður einnig, Jón Haukur varð annar og Þengill þriðji. I opinn stór flokki sigraði Haraldur Ás- geirsson, Stefán Þengilsson varð annar og Birgir Guðna- son þriðji. I snjókrossi A sigraði Vil- helm Vilhelmsson, Sigurður Gylfason varð annar og Stefán Bjamason þriðji. Helgi Reynir sigraði síðan í snjókrossi B, Vilhelm varð annarogSigurður þriðji. Einn keppenda tiibúinn í rásmarkinu í biíðunni á föstudag. 47. Fossavatnsgangan Fer fram á laugardag Fossavatnsgangan, sú 47. í röðinni fer fram nk. laug- ardag, 4. maí og hefst kl. 14.00. Að þessu sinni fer gangan fram á Breiðadals- og Botnsheiði og þar verður start og mark fyrir allar vegalengdir. Ástæðan fyrir breyttri staðsetningu er snjó- leysi á hefðbundinni leið við Seljaland og Nónvatn. Fossavatnsgangan er hugs- uð bæði sem keppni og trimmganga og eru brautir við allra hæfi. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum en allir þátt- takendur fá jafnframt þátttöku- pening, sem að þessu sinni er sérsleginn fyrir Fossavatns- gönguna. Þá verða aukaverð- laun dregin úr rásnúmerum allra þátttakenda. Að göngu lokinni verður verðlauna- afhending og kaffiveitingar í Sigurðarbúð við Ulfsárós. Keppt verður í flokkum karla og kvenna 16-34 ára, 35-49 ára og 50 ára og eldri í 20 km göngu, í 12 km göngu karla og kvenna og í 6 km göngu karla og kvenna. Skráning er í Sporthlöðunni í síma 456 4123 og þarf að tilkynna þátttöku fyrir föstudags- kvöldið 3. maí. Þátttökugjald er kr. 1.200 og kr. 500 fyrir 12 ára og yngri. Innifalið í skráningargjaldinu eru kaffi- veitingar í Sigurðarbúð. Sókn til nýrra tækifæra Vöruþróun '96 Vilt þú þróa nýja vöru og koma henni á markað? I verkefninu Vöruþróun '96 er fyrirtækjum veittur fjárhagslegur og faglegur stuðningur við vöruþróun. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá atvinnuráðgjöfum og Iðntæknistofnun, Keldnaholti, s. 587 7000. Umsóknarfrestur er til 3. maí 1996. vtauMóunc halfum degi Tveir hlutar af Islands- meistaramótinu í vélsleðaakstri voru haldnir á Breiðadalsheiði undir lok síðustu viku. Mótið sem haldið var í blíðskapar- veðri, sóttu fjölmargir kepp- endur víðsvegar að af landinu og var almenn ánægja með skipulagningu mótsins sem og hversu veðurguðimir tóku vel á móti keppendum. I fyrri hluta keppni í fjalla- ralli sigraði Sigurður Gylfason á Ski-doo vélsleða, annar varð Vilhelm Vilhelmsson á Polaris og þriðji Jóhann Eysteinsson á Polaris. I síðari hluta keppn- innar sigraði Vilhelm, Daníel Daníelsson á Polaris varð annar og Sigurður Gylfason varð þriðji. I brautarkeppni A í flokki 0- 500 sigraði Sigurður Gylfason, Vilhelm Vilhelmsson varð annar og Daníel Daníelsson var þriðji. í flokki 500-600 sigraði Vilhelm, Sigurður varð annar og Daníel þriðji. í flokki 600+ sigraði Vilhelm, Sigurður varð annar og Elvar Sigurgeirsson frá Bolungarvík varð þriðji. í Mod 600+ flokki sigraði Vil- helm einnig, Sigurður varð annar og Viðar Konráðsson, Isafirði varð þriðji. Viðar sigraði í Lávarðaflokki, 40 ára og eldri, Halldór Jóhannesson varð annar og Stefán Þengils- son þriðji. 1 brautarkeppni B í flokki 0- 500 sigraði Vilhelm Vilhelms- son, Sigurður Gylfason varð annar og Daníel Daníelsson varð þriðji. Sama niðurröðun varð í úrslitum í flokki 500- 600 og í flokki 600+. í flokki Mod 600+ sigraði hins vegar Sölvi Lárusson, Stefán Bjarna- son varð annar og Helgi Reynir þriðji. I Lávarðaflokki sigraði Halldór Jóhannesson, Viðar Konráðsson varð annar og EinarHalldórsson, ísafirði varð þriðji. Steinar Freyr Gíslason sigr- aði í A-spymu 0-500 vélsleða, annar varð Sigurður Gylfason og Daníel Daníelsson varð þriðji. í flokki 600-700 sigraði Sigurður Gylfason, Valgeir Magnússon varð annar og Bogi Árnason þriðji. Þengill Stefáns- son sigraði í flokki 700-800, Jón Haukur varð annar og Sigurður Gylfason þriðji. I opnum stórum flokki sigraði ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 13

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.