Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.04.1996, Page 15

Bæjarins besta - 30.04.1996, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL Skutull landaði 110 tonnum af rækju Páll Pálsson landaði 90 tonnum á Isafirði á miðvikudag í síðustu viku, og var aflinn mestmegnis þorskur. Daginn eftir landaði Oskar Halldórsson 25 tonnum af rækju, og Múlabergið landaði 50 tonnum, aðallega grálúðu. A föstudag landaði Stefnir 60 tonnum og Framnesið 57 tonnum af rækju. A laugardag landaði Skutull 110 tonnum af rækju, aðallega iðnaðarrækju, en 29 tonn fóru á Japansmarkað. Sama dag landaði Guðmunduf Péturs 23 tonnum af rækju. Andeymeð 48 tonn afræk/u Andey landaði í Súðavík á föstudag í síðustu viku, 48 tonnum af rækju. Haffari landaði sama dag, 37 tonnum af rækju. Unukétarmeð 46,4 tonn ísíðustu vtku Sex línubátar lönduðu í Bolungarvík í síðustu viku, alls 46,4 tonnum úr sautján róðrum. Aflahæst þeirra var Guðný, með 26 tonn í sex róðrum. Fjórir handfærabátar lönduðu íVíkinni, alls níu tonnum úr fjórtán róðrum, Ásdís var þeirra aflamest, með 2,9 tonn úr fjórum róðrum. Páll Helgi var eini dragnótarbáturinn sem lagði upp í síðustu viku, 5,6 tonnum úr fjórum róðrum. Þá landaði Skarfur 23. apríl sl., 43,4 tonnum og Vinur landaði 26. apríl, 26 tonnum. Dagrún landaði 25. apríl, 33 tonnum af rækju. Amar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 F asteigna viðskip ti ÍS AFJÖRÐUR:_____ Smidjugata I la: Einbýlishús á tveimur hæðum, kjallari og ris ásamt bílskúr. Grunnflötur 50m2. Fjardarstræti 13: Nedri hæð ásamt íbúðarherbergi í kjallara og bílskúr. Urdarvegur 60: Glæsilegt raðhús, alls rúmlega 200m2, ásamt bílskúr. Skipti á minni eign á eyrinni koma til greina. Silfurgata I 1: 3ja herbergja íbúð á I. hæð. Stakkanes 6: Rúmlega 140m2 raðhús ásamt bílskúr og sólstofu. Strandgata 7: Nýuppgert tvílyft einbýlishús úr timbri. Dalbraut 10: I 15m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Pólgata 4: 5 herbergja íbúð á 3. hæð. Sunnuholt I: Eitt glæsilegasta einbýlishúsið í bænum. 277m2 ósamt 40m2 bílskúr. getni'fíffl0' 'P'ií áeimáendút^ Súkí: 456 7021 Veðurhorfur næstu daga Horfur á miðvikudag: Hæg breytileg átt, þurrt og víða bjartviðri. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn en allvíða næturfrost. Horfur á fimmtudag: Suðlæg átt og dálítil væta um vestanvert landið en hægviðri, þurrt og lengst af bjartveðuraustanlands. Hiti á bilinu 4 til 10stig. Á föstudag og laugardag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt á landinu og víðast þurrt og bjart veður. Áfram talsverður hitamunur dags og nætur. Á sunnudag má búast við norðaustan strekkingi um land allt með skúrum eða éljum um norðan- og austanvert landið en þurru veðri suðvestanlands. Hiti 0 til 5 stig. U.:.■..:______________________I Heiðarbraut 12: 2x100m2 einbýlishús ásamt bílskúr. BOLUNGARVÍK: Hafnargata 46: Tæplega I 20m2 íbúð á efri hæð ásamt innbyggðum bílskúr á neðri hæð. Laus. Miðstræti 6: Gamalt einbýlishús úr timbri. Selst óbýrt. Hlíðarstræti 7: I I0m2 einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Holtagata 9: Lítið og snyrtilegt einbýlishús úr timbri. Húsið er laust. Hólsvegur 6: Einbýlishús, 2x75m2. Tilboð óskast. Traðarland 10: Einbýlishús ásamt bílskúr. Ljósaland 6: 2x 126m2 einbýlishús. Hagstæð lán. Hlíðarstræti 21: Gamalt einbýlishús. Stigahlíd 2: 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Yfirtaka veðskulda. Stigahlíð 2: 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Laus. Völusteinstræti 4: 2x126m2 einbýlishús. Skipti á minni eign koma til greina. TÁLKNAFJÖRÐUR: Móatún 6: 160m2 einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er laust. Hús til sölu Til sölu er húseignin að Hafraholti 52 á ísafirói. Húsið er tveggja hæða timburhús ásamt bílskúr. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 456 4081, eftir kl. 18.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14:00 Allt fyrir peningana Sex, Love and Cold Hard Cash 15.35 Vinir 5:24 16.00 Fréttir 16.05 Að hætti Sigga Hall e 16.35 (ílæstar vonir 17.00 Jimbó 17.05 Skrifað í skýin A Touch of Blue in the Stars 17.20 í Barnalandi 17.35 Merlin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 >20 20.00 Hiríkur 20.20 VlSA-sport 20.50 Handlaginn heimilisfaðir 7:26 Home Improvement 21.15 Læknalíf 9:15 Peak Practice 22.10 Stræti stórborgar 3:20 Homicide: Life on the Street 23.00 Skógarferð Picnic 00.50 Allt fvrir peningana 02.15 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 12.00 Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.30 Listaspegill (3:12) 13.00 Gladv-fjölskvldan 13.00 Busi 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Morðhvatir Anatomy of a Murder 17.00 í Vinaskógi 17.25 Jarðarvinir 17.45 Doddi 18.00 Alltípati Blame it on the Bellboy 19.30 Fréttir 20.00 Melrose Place (24:30) 20.55 Fiskur án reiðhjóls 21.20 Sporðaköst 21.50 Hale og Pace (6:7) 22.15 Morðhvatir Anatomv of a Murder 00.50 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Bopha 16.00 Fréttir 16.05 Sporðaköst (e) 16.30 Glæstar vonir 17.00 MeðAfa 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 >20 20.00 Seaforth (9:10) 20.55 Hjúkkur (14:25) 21.25 Búddha í stórborginni (4:4) 22.15 Taka 2 22.45 Bopha Lokasýning Sjá umfjöllun að ofan 00.40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 (iilady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Svindiarinn Sweet Talker Gráglettin gamanmynd um svika- hrappinn Harry Reynolds sem er ný- sloppinn úr steininum og staðráðinn í að græða fúlgu fjár hið fyrsta. Hann ákveður að ræna gullfarmi úr skipi sem liggur á hafsbotni. En það fer allt saman út um þúfu þegar Harry kynnist Julie og tíu ára syni hennar, David. 15.35 Vinir (6:24) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.30 Glæstar vonir 17.00 Aftur til framtíðar 17.30 L'nglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 >20 20.00 Suður á bóginn (22:23) 20.55 Sérfræðingurinn The Specialist Fræg spennumynd með Sylvester Stallone og Sharon Stone í aðalhlut- verkum. Sprengjusérfræðingur og fyrrverandi leigumorðingivill snúa við blaðinu og fást við verkefni sem síðurangrasamvisku hans. Þá kynnist hann ungri og fallegri konu sem vill fá hann til að hefna morða á for- eldrum sínum. Sprengjusérfræð- ingurinn er tregur til að verða við þessari beiðni konunnaren þegar þau verða ástfangin hvort af öðru breytist ásetningur hans og skötuhjúin segja stórhættulegu glæpahyski stríð á hendur. Stranglcga bönnuð börnum. 22.50 Rautt sem blóð Blood Red Ahrifamikil og spennandi kvikmynd sem gerist í Bandaríkjunum um síðustu aldamót og fjallar um átök ítalskra og írskra innflytjenda. írsk ættaður maður ætlar sér að leggja járnbraut í gegnum landsvæði í eigu ítalskra innflytjenda. Þetta leiðir til mikilla átaka og hermdarverka. Dagskrá StoovarZ Stranglcga bönnuð bömum 00.20 Svindlarinn Sweet Talker Lokasýning Sjá umfjöllun að ofan 01.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 4. MAÍ 09.00 MeðAfa 10.00 Eðlukrílin 10.10 Baldur búálfur 10.35 Trillurnar þrjár 11.00 Sögur úr Andabæ 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 Körfuboltinn um víða veröld 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 Hvaðerást? The Thing Called Love Ein af síðustu myndunum sem River Phoenix lék í en hann lést árið 1993. Hér er stóra spurningin sú hversu mörg Ijón séu í veginum hjá ungu tónlistarfólki sem dreymir um frægð og frama í Nashville, höfuðvígi kántrítónlistarinnar. 15.00 Ernest fer í fangelsi Ernest (ioes to Jail Það er óþarfi að kynna Erncst P. Worrcll fyrir áskrifendum Stöðvar 2 en nú sýnum við albestu myndina hans og að þessu sinni lendir kappinn á bak við rimlana. 16.20 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 18.00 Lincoln (4:4) 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 (ióða nótt, elskan (4:26) Goodnight Sweetheart 21.00 Litli Búddha Little Buddha Keanu Rceves er leikari mánaðarins á Stöð 2 og fyrsta myndin sem við sjáum mcð honum er Litli Búddha eftir Bertolucci. Þetta er merkileg mynd um búddhamunkinn Norbu sem saknar læriföður síns, Dorje, og er sannfærður um að hann sé endur- fæddur í Bandaríkjunum. Hann leitar hans og telur sig hafa fundið Dorje í stráknum Jesse Conrad sem býr ásamt foreldrum sínum í Seattle. 23.05 Hverjum skal treysta? Don’t Talk To Strangers Spcnnutryllir um Jane Bonner sem skilur við eiginmann sinn, ofbeldis- fullan fyrrvcrandi lögreglumann í St. Louis. Jane færforræði yfirsyni þeirra en þau málalok gera eiginmanninn hamstola. Fljótlega kynnist Jane hrífandi ungum manni að nafni Patrick Brouse. Þau giftast og ákvcða að stofna nýtt heimili í Los Angeles. Ákveðið er að Patrick verði eftir í St. Louis til að undirbúa flutninginn á meðan Jane keyrir til Los Angeles ásamt syni sínum. Hún er varla lögð af stað þegar hún verður þess vör að einhvcr veitir þeim eftirför og sá aðili hefur illt eitt í hyggju. Stranglega bönnuð börnum 00.35 Hvaðerást? 02.05 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 5. MAÍ 09.00 Mvrkfælnu draugarnir 09.10 Bangsar og bananar 09.15 Vatnaskrímslin 09.20 Kollikáti 09.45 Litli drekinn Funi (1:6) 10.05 Töfravagninn 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Sögur úr Broca stræti 11.10 Brakúla greifi 11.35 Evjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 13.00 Iþróttir á sunnudegi 16.00 Heilbrigðsál í hraustum líkania 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 Saga Mcííregor fjölskyIdunnar 18.00 í sviðsljósinu Entertainment This Week 19.00 19 >20 20.00 Morðsaga (2:23) 20.50 Villiblóm Fiorile Þriggjastjörnu kvikmynd gerð í sam- vinnu Itala, Frakka og Þjóðverja. Maður ekur langa leið til að hcim- sækja aldraðan föður sinn. Á leiðinni segir hann bömum sínum ættarsögu sína sem hefst á frásögn um það hvernig forfeðrar hans efnuðusl á ó- heiðarlegan hátt. Bönnuð börnum. 22.50 60 mínútur 60 Minutes 23.40 Bak við luktar dyr Behind Closed Doors Jean Donovan bíður bana þegar henni er hrint niður stiga á heimili sínu en á meðan situr eiginmaður hennar glæsi kvöldverðarboð úti í bæ. Jean skilur eftir sig umtalsverðar eignir sem renna til stjúpdóttur hcnnar og ekkilsins. Fljótlega kemur á daginn að þau hafa átt í sjóðheitu ástarsam- bandi og lagt á ráðin um morðið á Jean. 01.10 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL 1996 15

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.