Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.02.1999, Qupperneq 13

Bæjarins besta - 24.02.1999, Qupperneq 13
Heiðurshjónin á Sólhakka, Einar Oddur Kristjánsson og Björgvin Sveinsson, Ólafur Geirsson og Brynja Höskulds- Þeimhjónum,EiríkiFinniGreipssyniogGuðlauguAuðuns- Sigrún Gerða Gísladóttir. dóttir dóttur, fannst harðfiskurinn gómsætur. Skemmtinefndin lýkur störfum og kallar til nefndarmenn nœsta þorrablóts við undirleik Arna Brynjólfssonar frá Vöðlum. Má þar m.a. sjá Asdísi Jónsdóttur, Halldór Mikkaelsson, Guðrúnu Pálsdóttur og Höllu Signýju Kristjánsdóttur. Blótað í Holti Slæmt veður kom ekki í veg fyrir að íbúar Mosvalla- hrepps hins forna héldu sitt árlega þorrablót í Holti sl. föstudagskvöld. Meðan hríðarbyljirnir blésu utandyra, snæddi fólk gómsætan þorramat og skemmti sér kon- unglega við fjölbreytt og bráðfyndin skemmtiatriði inn- andyra. Var m.a. sýndur sjónvarpsþátturinn Efst á haugi þar sem Halla First (Halla Signý Kristjánsdóttir, bóndi á Kirkjubóli) tók viðtal við valinkunna bændur í sveitinni og vakti þátturinn mikla lukku. Er tók að líða á kvöldið, stigu Baldur og Margrét á stokk og léku fyrir dansi fram eftir nóttu. Um tíma leit út fyrir að dans yrði stiginn fram til morguns því um nóttina barst tilkynning þess efnis að ófært væri orðið á ísafjörð. Enginn varð þó veðurtepptur í Holti og komust allir til síns heima þrátt fyrir vonsku- veður og ófærð. Björn Björnsson, bóndi í Hjarðardal, með eiginkonu- efnið sem kvenfélagið í hreppnum valdi honum til handa. ísfólkið safiu fé fyrir KFÍ ísfólkið ógurlega á ísafirði (stuðningsfélag KFÍ) gekkst sl. föstudagskvöld fyrir grímudansleik í Krúsinni til fjáröflunar fyrir sína menn. Meðal gesta voru m.a. Zorró (nokkur stykki), Hallbjörn Hjartarson (eitt stykki), biskup og nunna, andskotinn, Neró keisari (að því er virtist, svo framarlega sem hann hefur verið með konubrjóst), Dauð- inn, fom víkingur með hom og þannig mætti lengi telja. Ekki er hægt að segja að söfnuður þessi hafi verið neitt meira ógnvekjandi en Isfólkið er yfirleitt á heimaleikjum KFÍ. Fagnaðurinn tókst vel og var fjölsóttur en tala gesta liggur ekki fyrir vegna þess að vitað er að einhverjir munu hafa verið í gervi ósýnilega mannsins. Meðfylgjandi myndir voru teknar á grímuballinu. Leikskólinn Sóiborg á ísafiröi Gjöf frá Kvennadeild SVFÍ Kvennadeild Slysavarna- höfðu konurnar nokkra tugi félagsins á ísaftrði kom fær- af fallegum skærrauðum vest- andi hendi á leikskólann Sól- um með endurskinsborðum borg á Torfnesi dag emn í svo að börnin sjáist betur í Nokkur barnanna á Sólborg sem fengu vestin fallegu frá Kvennadeild SVFÍ á ísafirði. Ingigerður Stefánsdóttir síðustu viku. í farangrinum umferðinni í skammdeginu. leikskólastjóri er til hœgri á myndinni með eitt af yngstu börnunum. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 13

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.