Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.12.2000, Side 3

Bæjarins besta - 21.12.2000, Side 3
Endurgerð kirkjugarðsins á Flateyri Framlag frá Við- lagatryggingu? Umhverfisráðuneytið ráð- leggur ísafjarðarbæ að leita stuðnings hjá Viðlagatrygg- ingu íslands vegna endurgerð- ar kirkjugarðsins á Flateyri eftir snjóflóðið haustið 1995. Bæjaryfirvöld leituðu til ráðu- neytisins eftir stuðingi Ofan- flóðasjóðs en ekki mun sam- rýmast skyldum hans lögum samkvæmt að leggja fram fé í þessu skyni. Fyrr í vetur ritaði sóknar- nefnd Flateyrarsóknar bæjar- yfirvöldum ílsafjarðarbæ bréf varðandi þetta mál. Kostnaður við endurgerð kirkjugarðsins eftir snjóflóðið er þar áætiaður liðlega 11,5 milljónir króna. Þar af mun hlutur Isafjarðar- bæjar vera liðlega tjórar millj- ónir króna. Viðskiptavinir athugið! Þjónustumiðstöð Símans á ísafirði verður lokuð miðvikudaginn 27. desember. Þjónustumiðstöö Símans á ísafirði. stjórnandi og stofnandi Kammerkórsins. Guðrún Jónsdóttir söngkona, með okkur núna, Judith Ama- líaJóhannsdóttir, semerstödd hérna heima á Isafirði um jólin“, segir Guðrún. „Hún var með okkur í fyrra og kemur inn sem fimmti sópraninn." Allt fólkið í Kammerkórn- um hefur annað hvort lært söng eða lagt stund á eitthvert tónlistarnám og kann að lesa nótur. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur“, segir Guðrún. „Það var draumurinn minn strax og ég kom hingað vestur aftur að vera með minn eiginn kór. Líka fyrir sjálfa mig þannig að ég gæti sungið með. Við leggjum okkur fram við að syngja metnaðarfulla músík. Mig langar til að þessi kyrrðarstund geti orðið hefð hér á Isafirði þann 22. desem- ber ár hvert. Ég valdi tímann kl. 21 sem er ekki hefðbund- inn tónleikatími því að við köllum þetta alls ekki tón- leika. Á þessum tíma kvölds ættu flestir að vera búnir með verkin sín þann daginn og eiga að geta gleymt sér svolitla stund. Fyrst og fremst er þetta kyrrðarstund til þess að hvíla sig á undirbúningi og amstri fyrir jólin. Fólk getur sest inn íkirkjunaviðkertaljósoglátið hugann reika“, segir Guðrún, og rétt er að taka frant að aðgangseyrir er enginn. Að sögn Guðrúnar hafa kóræfingar verið þrisvar í viku. „Vonandi komum við til með að gera það áfram eftir áramótin. Við setjum okkur háleit markmið og stefnum að því að fara til útlanda sum- arið 2002. Okkur langar að fara að heimsækja gamlan kórfélaga, séra Skúla Olafs- son. Við misstum tvo karl- rnenn á þessu ári. Það var stór biti að missa einn tenór og einn bassa", segirhún, en séra Skúli var bassinn og tenórinn var Ólafur Gunnarsson læknir. „Hins vegar vorum við svo heppin að fá til liðs við okkur sönghópinnVestan fjögur. Við erum því á grænni grein og vonandi flytur enginn burt í bráð!“ © im/Sbktfáffi, laugardaginn 6. janúar 2001. Húsið opnar kl. 19:30. Vei<slu<stjóri verður ðúgfirðingurinn Guðni Einar<sson MATðEDILl Kampavín og smésniLLur TasrL kjúklingaseyði með julienne graenmeLi Humar- og laxavefja í kryddhjúp framreiLL með rifsberjum og púrLvínsvinaigreLLa NauLaorður með gaesalifrarkaefu, jarðsveppum og madeirasósu ðúkkulaði og hnefu praline með rauðvínsgfjéa og sabayonne sósu Kaffi og konfekf \Z&&hv. 6.800,- M n 5> O 3 2 m, S* & 01 o o> o sr Ýmsar óvacntar uppákomur! Lifandi tónlist jfir borðhaldi! Hljómsveitin Hjónabandið heldur uppi íjörinu fram á morgun! Dansleikur Hattar oy knöll Ath! Takmarkaður sætafíöldi! *i¥6tet Skötuhlaðborð I háJeginu á Þnrláksmessu Grjónavellingur Síldarréttlr Kæst og ný skata ;/ Skötustappa, skötu- og saltfiskstappa ) Saltfiskur, plokkfiskur V Heimabakað rúgbrauð Hamsatólg, hnoðmör, hangiflot o.fl. SKG-Veitingar - Hótel Isafirði Boröapantanir í srnya 456 4111 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 3

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.