Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.12.2000, Side 8

Bæjarins besta - 21.12.2000, Side 8
Skuldajöfnim með hlut í Orkubúi Vestfjarða? í nýsamþykktum fjárlögum fyrir árið 2001 var sett inn heimildargrein á síðustu klukkutímum fyrir þriðju umræðu um að heimilt væri að sernja til bráðabirgða um að Vesturbyggð seldi hlut sinn í Orkubúi Vestfjarða. Þegar lögin um Orkubúið eru skoðuð er það ljóst að ekki er unnt fyrir einhvern af eignaraðilum að selja sinn hlut í Orkubúinu án sam- þykktar annarra eignaraðila. Þannig mun þessi aðgerð ekki renna í gegn án athugasemda þeirra sem eiga aðild að eign- inni. Mér sýnist blasa við að það sé verið að opna fyrir þann möguleika að vegna erfiðrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins sé verið að ná fram einhvers konar skuldajöfnun við ríkið vegna félagslega húsnæðis- kerfisins. Þetta lítur út sem einhvers konar þvingunarað- gerð í mínum augum. Það á að reyna að ná eignarhlut sveitarfélagsins og lækka þannig skuldir þess með því að ríkið nái til sín einum arð- bærasta bitanum sem það hef- ur til umráða, en vandinn vegna félagslega húsnæðis- kerfi sins verður eftir sem áður hjá sveitarsjóði. Þetta tel ég ekki ásættan- legt. Eg tel að ríkið/félags- málaráðherra verði að ganga til samninga við Samtök sveit- arfélaga um heildarlausn fyrir allt landið um þetta stóra vandamál sem félagslega hús- næðiskerfið er í þeim byggð- um sem fólksfækkun hefur orðið vegna aðgerða ríkis- stjórnar, m.a. vegna fram- kvæmdar fiskveiðistjórnar- kerfisins. Það er gjörsamlega óásættanlegt að leysa þau mál með þeim hætti sem mér virðist stefnt að. Frelsi til að ráðstafa sínum eignum Engu að síður er ég fylgj- andi þeirri skoðun, að þegar lausn á vandanum verður fundin, þ.e.a.s. ef menn vinda sér í að taka á málum af rík- isins hálfu, þá kemur fyrst til ákvörðunar sveitarfélaganna á hvern hátt þau vilja leysa sín mál. Frjáls sala eigna er frumréttur hvers eignaraðila. I þessu tilviki, ef lausn vand- ans væri fundin, þá kæmi ör- ugglega til greina að aðrir eignaraðilar keyptu hlut, t.d. í Orkubúinu, ef einhver vildi selja. En það eru ekki góðir búskaparhættir að selja það frá sér, sem bestan gefur arð- inn. Eg vil minna á að það voru framsæknir Vestfirðingar sem réðust í að reisa Orkubú Vest- fjarða fyrir rúmum 20 árum. Þeir byggðu hugmyndina á tryggum rekstrargrundvelli. Eg hef miklar efasemdir um að þessi auðlind verði seld frá Vesttjörðum. En engu að síður Jákvæð afstaða Orkubúsins við bréfi Valdimars Síeinþórssonar Einkafrandeiðsla á raf- magni á Dagverðardal? Valdimar Steinþórsson á fylgir afrit af bréfi Orkubús rafmagnsframleiðslu af öðr- bæjarráðtil viðbæjarstjórn, ísafirði hefur ítrekað við Vestfjarða til hans, þar sem um en Orkubúinu. Að öðru að gengiðverði til viðræðna bæjaryfirvöld óskir sínar stjórn fyrirtækisins gerir ekki leytifrestarstjórnOVafgreið- við Valdimar um nýtingu um að fá afnot af gömlu athugasemdir við að vatn úr slu umsókna um vatnsréttindi gömlu mannvirkjanna á vatnsveitumannvirkjunum fyrirliggjandi vatnsleiðslu á í Tungudal og Dagverðardal. Dagverðardal til raforku- á Dagverðardal. Bréfi hans Dagverðardal verði nýtt til í framhaldi af þessu leggur framleiðslu. „EI sveitartélag verður að láta sinn hlut I Orkubúi Vest- fjarða vegna vanda sem pað er sett I af hálfu ríkisvalds- ins, há er hað að mlnu mati fullkomið öréttlæti" G/slf Einarsson alþingismaöur skrifar vil ég frelsi til ráðstöfunar á eignum. Auðlindir Vest- tjarða/íslands Okkar auður er í landinu sjálfu, fallvötnum og orku í iðrum jarðar, fiskistofnum í kringum landið og síðast en ekki síst mannauðnum. Ekkert það sem hér er nefnt á að vera til sölu til skuldajöfnunar vegna félagslega húsnæðis- kerfisins. Eins og ég nefndi fyrr er krafan sú að leysa þann vanda á heildstæðan hátt fyrir allt landið. Fyrir hönd Vestur- byggðar og annarra sveitarfé- laga á Vestfjörðum vona ég að menn komist að niðurstöðu í þessu máli sem hér er um fjallað. Ef sveitarfélag verður að láta sinn hlut í Orkubúi Vest- fjarða vegna vanda sem það er sett í af hálfu ríkisvaldsins, þá er það að mínu mati full- komið óréttlæti. Þessi orð eru aðeins sett á blað vegna þess að heimildargrein til samn- inga sem hér um ræðir kom óvænt inn í fjárlagagerð og vakti athygli mína á málinu. Eg óska svo Vestfirðingum og öllum lesendum Bæjarins Besta gleðilegra jóla og far- sæls nýárs. Megi árið 2001 verða gjöfult og sóknarfæri með besta móti fyrir byggðir N orð vesturkj ördæmis. Gísli S. Einarsson, Súðvíkingur á Akranesi. Skíðheimar á Seljalandsdal Ofanflóðasjóður styður ekkí uppkaup Umhverfisráðuneytið Forsendan fyrir neitun- hefurhafnaðbeiðniísafjarð- inni er sú, að lagaheimild arbæjar um stuðning Ofan- fyrir stuðningi við aðgerðir flóðasjóðs við uppkaup á sveitarfélaga í málum af skíðaskálanum Skíðheim- þessu tagi gildi einungis um um á Seljalandsdal. íbúðarhúsnæði. Kveðja fré straetó! Oskum öllum skólabömum é Isafirði og í Hnífedal, gjeðilegra jóla og farsæfe komandi érs með hjartans þökk fyrir árið sem er að líða. Hittumst öll hress og kát ó nýju ári. Einnig sendum við viðskiptavinum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Jólakveðja, Ceirí og bústjóramir á vögpunum. 100 sinnum nákvæmara landslag í flughermi Flogið til ísafjarðar í tölvuimi Flugbúnaðarfyrirtækið um nákvæmara en í uppruna- gerð. Þetta skapar áður IceSim ehf. hefur gefið út legri útgáfu Microsoft þar eð óþekkt gæði í flughermum íslenskt viðbótarlandslag hæðarpunktareruteknirþéttar með íslensku landslagi. Nú fyrirMicrosoftFlightSimu- sem því nentur. er auðveldlega hægt að lator 2000. Segja rná að Svo nákvæm eru gögnin að fljúga sjónflug um landið landslagið sé hundrað sinn- hægt er að nota þau við korta- með gott landakort. okkcui beitú ó&kin tm qldóihqajóin- og MjáMkdkuó oq þökJam áfwó im en aó ixóa. LOGSYNEHF. Lögfraeftiþjónusta mHHH Mjólkursamlag Isfirðinga Wardstúni - Isafirði Netagerð Vestfjarða hf Grœnagarði - Isafirði 3 byggingavöruverslun Skeiði 1 - ísafirði JFff HT Ríkisútvarpið á Isafirði Aðalstrœti 22 Söluumboð Samvinnuferða - Landsýnar Hafnarstrœti 7 - Isafirði 8 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.