Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2007, Side 18
k r i - i x t
Sigurður B. Þorsteinsson og Haraldur Briem. 1 baksýn hluti heimskortsins,
minnir á að hiv-veiran gerir sér hvorki mannamun né svceða.
i
Hiv'jákvæðir á íslandi hafa átt því láni að fagna frá upphafi * Á þeim tíma er rætt var um nauðsyn
að hafa hér innan lögsögu hina ágætustu sérfræðinga í einangrunarbúða fyrir hiv-jákvæða.
smitsjúkdómum. Fyrsti hópurinn var þríeyki, skipað þeim * Á þeim tíma er sumir heilbrigðisstarfsmenn
Haraldi Briem nú sóttvarnalækni, Sigurði Guðmunssyni klæddust geimfarabúningum áður en þeir nálguðust hiv-jákvæða.
nú landlækni og Sigurði B. Þorsteinssyni sérfræðingi í * Á þeim tíma er föt og persónulegir
smitsjúkdómum á Landspítala háskólasjukrahúsi. munir hiv-jákvæðra voru jafnvel brennd.
* Á þeim tíma er vel upplýstir einstaklingar töldu
f Rauða borðanum hafa síðustu árin birst viðtöl við hiv- hiv-veiruna berast með vindinum sem hvert annað frjókorn.
jákvæða, aðstandendur og frumkvöðla stuðningsstarfs.
Það var því kominn tími til að ræða við einhverja þeirra er Ýmislegt hlýtur að fara í gegnum huga læknisins:
handan borðsins sitja, þá er lækna og líkna. ♦ Hvað er unnt að gera þegar engin leið virðist opin?
♦ Er sannleikurinn ætíð sagna bestur?
Við fengum Harald Briem og Sigurð B. Þorsteinsson til ♦ Eða verða menn stöðugt krossfestir á Valhúsahæðinni?
þess að ræða um upphafið, hvernig það var að taka á móti
fyrstu einstaklingunum sem greindust með hiv. í viðtalinu eru orð viðmælenda minna merkt upphafsstöfum þeirra
S(igurður), H(araldur). B stendur fyrir Birnu.
sympathy / empathy - úr grísku
syn- (sym) = með, pathos = tilfinning; samúð þar sem tilfinning með öðrum verður ráðandi og bera þig áfram
en (em) = inni / í, pathos = tilfinning; skilningur á tilfinningum annarra og vitsmunaleg afstaða út frá því