Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2007, Side 34

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2007, Side 34
Alnœmisannáll stuCá ypirlic yPin sögu hiv-smíts og alnœmis Fyrir 1970 Hiv-veiran (sem veldur alnæmi) berst sennilega í menn kringum árið 1930. Hiv-veiran berst til Haítí kringum 1966. Áttundi áratugurinn Hiv-veiranberst til Bandaríkjanna kringuml970. Læknar í Afríku verða varir við að tækifærissýkingar og megurð færast í aukana. Vísindamenn og læknar a Vesturlöndum gera sér ekki grein fyrir að faraldur er farinn af stað. 1981 Alnæmis verður vart í Kalif orniu og New York. Fyrstu tilfellineru meðalhomma og síðar þeirra sem sprauta sig með fíkniefnum. 1982 Tilkynnt er um alnæmi meðal blæðara og Haitimanna sem búa í Bandaríkjunum Tilkynnt er um alnæmi í nokkrum á alnæmi, AIDS er um alnæmi Evrópulöndum. Alþjóðlega nafnið á alnæmý AIDS éÖSImmuneDeficiencyS^d”-»' Grasrótarsamtök í Bretlandi og Banda ríkjunum taka að hvetj meðal homma. tja til öruggs kynlífs 1983 Fyrsti íslendingurinn greinist með alnæmi. Tilkynnt er um alnæmi meðal kvenna sem nota ekki fíkniefni og meðal barna. Sérfræðingar verða fullvissir um að alnæmi sé smitsjúkdómur. Þrjú þúsund alnæmistilfelli hafa verið tilkynnt í Bandaríkjunum og eitt þúsund hafa dáið. 1984 Vísindamenn greina að hiv-veiran (sem var upphaflega nefnd HTLV-III eða LAV) valdi alnæmi. Vestrænir vísindamenn verða varir við að alnæmi er útbreitt í hluta af Afríku. Skipulögð skipti á hreinum sprautnálum fyrir óhreinar hefjast í fyrsta sinn í heiminum í Amsterdam. 1985 Leyfi er gefið fyrir prófi til þess að greina hiv-veiruna í blóði. Alnæmi greinist í Kína og orðið ljóst að það nær um allan heim. 1986 alnæmistilfelli tilkynnt í 85 Yfir 39.000 hafa verið löndum. ,■ í Úganda er farið að hvetja tilbreyttrarkynlífshegðunar vegna alnæmis. 1987 hefur fyrsta lyfið sem til meðferðar við AZT er er skráð alnæmi í Bretlandi og mörgum öðrum löndum er hafið átak til þess að upplýsa fólk um alnæmi. 1988 ipplýsmgahertero u (WAD fót. I990 Áætlað er að 8 milljónir manna um allan heim séu smitaðar af hiv-veirunni. 1991 í Taílandi er hafin umfangsmesta varnaráætlunin gegn hiv-smiti í Asíu. 100/1 1993 Sýnt er fram á að AZT sé gagnslaust fyrir þá sem eru á fyrsta stigi hiv-smits. iyy4 1 1 Sýnt er fram á að AZT nýtist til að minnka líkur á smiti frá móður til barns. Dregur úr hiv-smiti ungbarna í þróuðu löndunum vegna notkunar á AZT. 34

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.