Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2004, Blaðsíða 24

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2004, Blaðsíða 24
Hinsegin dagar í Reykjavík 2004 Fimmtudagur 5. ágúst – sunnudagur 8. ágúst MSC Iceland Leather Summit Föstudagur 6. ágúst Klukkan 21:00-22:15 Loftkastalinn Opnunarhátíð Hátíðin sett. Stjörnur dragg-klúbbsins Trannyshack í San Francisco – Heklína, Putanesca, Kennedy og Fauxnique. Hommaleikhúsið Hégómi. Maríus Sverrisson á tónleikum með fimm manna hljómsveit í tilefni fyrstu sólóplötu sinnar Mobile. Aðgangseyrir 1.000 kr. Pride partý í anddyri fyrir gesti að lokinni sýningu. Laugardagur 7. ágúst Klukkan 15:00 Gleðiganga Allir safnast saman á Rauðarárstíg, rétt hjá Hlemmi, í síðasta lagi klukkan 13:30. Lagt af stað stundvíslega klukkan þrjú í voldugri gleðigöngu eftir Laugavegi og niður í Lækjargötu. Klukkan 16:15 Hinsegin hátíð í Lækjargötu Meðal skemmtikrafta á sviði: Söngvarar og dansarar úr Fame, Míó, hommaleikhúsið Hégómi, fiuríður Sigurðardóttir, kvennahljóm- sveitin Homoz with tha Homiez, hin íslensk- ameríska Heklína og systur frá San Francisco, Maríus Sverrisson og Tómas fiórðarson Klukkan 23:00 Hinsegin hátíðardansleikir NASA við Austurvöll – DJ Páll Óskar og DJ Flovent Jón forseti í Aðalstræti – DJ Skjöldur Nelly’s við fiingholtsstræti – DJ Atli 24

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.