Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2005, Page 12
12
Eva Karlotta
Skömmu eftir heimkomuna af fæ›ingardeildinni var Evu Karlottu
Einarsdóttur fenginn gítar í hendur og flá kom í ljós a› hún haf›i
flessa frábæru söngrödd. Sí›an hefur enginn geta› flagga›
ni›ur í stúlkunni. Hún hefur um árabil fer›ast landshornanna á
milli me› gítarinn a› vopni, en ári› 2002 dró til tí›inda í lífi Evu
Karlottu flegar hún keppti fyrir hönd Fjölbrautaskóla nor›urlands
vestra í Söngkeppni framhaldsskólanna me› frumsömdu lagi –
og sigra›i!
A› undanförnu hefur Eva Karlotta gert gar›inn frægan í
danmörk, eftir a› heimabærinn Siglufjör›ur gaf kærustunni
fararleyfi á kvenkostinn, og a› sjálfsög›u var gítarinn me› í för.
Vori› 2005 tró› stúlkan upp í dönsku sjónvarpi fyrir framan eina
milljón áhorfenda. Og lei›in liggur upp á vi›!
The icelandic singer and former senior high school
song contest winner, eva Karlotta, will be among the
performers at the gay Pride Open air Concert in
Lækjargata, saturday 6 august.
Arnar fiór
Eftir a› hafa leiki› sér í hljó›látum leikjum vi› álfa og huldufólk
í Hafnarfir›i á bernskuárum hóf Arnar fiór Vi›arsson upp raust-
ina og hefur eiginlega ekki flagna› sí›an. Hann nam klassískan
söng undir lei›sögn Jóhönnu Linnet og ári› sem hann lauk námi
vi› Flensborgarskólann í Hafnarfir›i tók hann flátt í Söngkeppni
framhaldsskólanna og sigra›i me› glæsibrag. nú stundar Arnar
fiór nám í djasssöng í söngdeild tónlistarskóla FÍH undir lei›-
sögn Kristjönu Stefánsdóttur djasssöngkonu.
„Á brú›kaupsdaginn okkar,“ segja ein n‡gift, „fékk Arnar fiór
brú›ina til a› kikna í hnjánum flegar hann hóf upp raustina, en
fla› kom svo sem ekki a› sök flví a› brú›guminn ger›i fla› líka.“
Ef vi› flekkjum piltinn rétt mun Arnar fiór líka fá gesti Hinsegin
daga í Lækjargötu 6. ágúst til a› kikna í hnjánum flegar hann
flytur frumsami› lag vi› eigin texta – „Queerificly proud we all
should be“.
The icelandic singer, and former senior high school
song contest winner, arnar Thor will be among the per-
formers at the gay Pride Open air Concert in Lækjargata,
saturday 6 august.