Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 15

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 15
Carol Laula „Hún er okkar fyrsta og fremsta, ótrúlega snjöll söngkona“ – „fia› besta sem Skotar geta flutt út“. fiannig hljóma or› gagnr‡nenda um skosku söngkonuna Carol Laula sem hloti› hefur margvíslega vi›urkenningu í heimalandi sínu og alfljó›lega athy- gli. Me›al annars hefur hún komi› fram í Carnegie Hall í New York ásamt Mary Chapin Carpenter og Sarah McLachlan á fyrstu tónleikum sem eingöngu voru helga›ir söngkonum og söngvaskáldum flar í húsi. Carol Laula hefur gefi› út fimm hljómdiska, still, Precious Little Victories, naked, First Disciple og á sí›asta ári sendi hún frá sér diskinn To Let. Vi› bjó›um Carol Laula frá Skotlandi velkomna á Hinsegin daga 2005. Hún kemur fyrst fram á tónleikum á NASA fimmtudaginn 4. ágúst, flar sem músíkantar af kvenkyni munu einvör›ungu tro›a upp, og sí›an er hún me›al skemmtikrafta á opnunarhátí›inni í Loftkastalanum a› kvöldi 5. ágúst. “she is first and foremost a stunningly brilliant singer, with a style which bobs around somewhere between the sweet, clear delicacy of Joni Mitchell and the tougher edges of Joan armatrading.” in twelve years Carol Laula has released five music albums, being praised by her critics as “one of scotland’s finest exports”. it is our honor to present this outstanding artist at reykjavík gay Pride 2005, where she will perform at The Divas’ night at nasa, Thursday 4 august, and at the gay Pride Opening Ceremony at Loftkastalinn Theater on 5 august. Welcome to iceland, Carol!

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.