Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2005, Blaðsíða 16
Gjörningar og hamskipti
fiess mun sjá sta› í gle›igöngunni og skemmtunum hátí›arinnar a›
Hinsegin dagar í Reykjavík hafa mynda› systrasamband e›a „twinn-
ing“ vi› San Francisco pride parade. Eitt litríkasta atri›i hátí›ar-
innar er hópur bandarískra skemmtikrafta – uta Schrecken,
Britannic Zane, GreenSatyr og Butch Flowers. ógjörningur er a›
l‡sa uppákomum hópsins sem fremur bæ›i tónlist og gjörninga, en
uta skiptir stö›ugt um ham og skapar n‡ja persónu frammi fyrir
áhorfendum. Fjórmenningarnir koma fram á opnunarhátí› Hinsegin
daga í Loftkastalanum föstudaginn 5. ágúst og munu a› sjálfsög›u
setja svip sinn á gle›igönguna ni›ur Laugaveg.
Uta schrecken, Britannic Zane, greensatyr and Butch
Flowers from san Francisco will be among the entertainers
at the gay Pride Opening Ceremony at Loftkastalinn Theater,
Friday 5 august.
Hommaleikhúsi› Hégómi
Hommaleikhúsi› Hégómi – og eftirsókn eftir vindi í seglin tekur nú
í anna› sinn flátt í Hinsegin dögum. Hinar frábæru leikhúsdrottn-
ingar Hégóma munu tro›a upp á opnunarhátí› Hinsegin daga í
Loftkastalanum 5. ágúst og a› sjálfsög›u setja flær sinn svip á
gle›igönguna ni›ur Laugaveg daginn eftir. Vi› bjó›um Hégóma
velkominn á svi› Hinsegin daga.
The icelandic gay Theater Vanity will be among the enter-
tainers at the gay Pride Opening Ceremony at Loftkastalinn
Theater, Friday 5 august. Last year blew our minds – what
will they come up with this year?
16