Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2005, Síða 17
Ruth & Vigdis
Frá Osló koma tvær atkvæ›amiklar dömur sem slegi› hafa í gegn me› persónutöfrum sínum í norsku sjónvarpi.
Bá›ar á fimmtugsaldri, e›a flannig, og flær elska bókstaflega homma og lesbíur. Ruth á reyndar homma a› syni og hún
er sjálf fyrir löngu úr felum me› allt fla› og bara virkilega stolt mó›ir.
fia› er ekki á flær Ruth & Vigdisi logi›, í návist fleirra lí›ur manni bókstaflega eins og heima hjá sér.
Ruth & Vigdis eru me›al skemmtikrafta á opnunarhátí› Hinsegin daga í Loftkastalanum
5. ágúst og á svi›inu í Lækjargötu 6. ágúst.
Ruth & Vigdis, Norway’s famous TV duo, are two ladies “in their forties” who just adore lesbians and gay men.
In fact, Ruth’s own son is gay, and she is an out and proud mother. You can be sure they will make you feel right at home!
These delightful ladies will be among the entertainers at the Gay Pride Opening Ceremony at Loftkastalinn Theater,
Friday 5 August, and at the Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 6 August.
17