Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2005, Page 22

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2005, Page 22
Á Hinsegin dögum 2005 hefja Samtökin ´78 miki› átak í flví skyni a› hvetja fljó›ina til a› s‡na ábyrg› í kynlífi og nota smokkinn til varnar margvíslegum kynsjúkdómum, flar á me›al HIV-veirunni sem veldur alnæmi. Samkvæmt uppl‡singum frá sóttvarnar- lækni Landlæknisembættisins fjölga›i klamedíutilfellum á n‡ ári› 2004 eftir a› forvarnir höf›u bori› s‡nilegan árangur ári› á›ur, og tí›nin er langmest me›al ungs fólks á aldrinum 15–29 ára. Í nor›ur-Evrópu og nor›ur-Ameríku fer tí›ni lifrarbólgu B og C hra›vaxandi me›al homma, og spyrja má hvenær fless muni sjá sta› á Íslandi. fió a› n‡smit af völdum HIV-veirunnar séu í sögulegu lágmarki á Íslandi um flessar mun- dir, er allt anna› uppi á teningnum me›al nágrannafljó›a okkar. HIV-n‡smitum fer fjölgandi í stórborgum Vesturlanda, ekki a›eins me›al gagnkynhneig›ra heldur einn- ig me›al homma og tvíkynhneig›ra karla. Vi› megum flví ekki sofa á ver›inum. Hreyfing samkynhneig›ra hér á landi horf›ist í augu vi› alnæmisháskann fyrir tveimur áratugum og lag›i sitt af mörkum í forvarnaráró›ri fleirra ára. fiví fer vel á flví a› Samtökin ´78 leggi nú í n‡tt átak í sam- starfi vi› FSS, félag StK stúdenta, sem í haust mun efna til rá›stefnu um samkyn- hneig›a og öruggt kynlíf og gefa út fræ›slu- efni af flví tilefni. Smokkaherfer› n‡jar kynsló›ir eru komnar til sögunnar sem ekki flekkja fortí›ina og ö›ru hvoru fréttist af óábyrgri heg›un samkynhneig›ra karla í kynlífi. „Vi› vitum a› yngri strákar í okkar hópi eru margir kærulausir me› a› nota smokkinn,“ segir Jón fiór fiorleifsson. „Menn bera flví vi› a› smokkar séu svo d‡rir, og sumir segjast bara taka „sénsinn” í fleirri von a› ekkert slæmt muni henda.” til a› mæta slíku andvaraleysi munu Samtökin ´78 hefja dreifingu á smokkum me› áminn- ingaror›um á umbú›um vi› upphaf Hinsegin daga. Átakinu er ekki bara beint til homma, heldur til alls ungs fólks á Íslandi og á hátí›isdaginn 6. ágúst ver›ur 10.000 smok- kum af ger›inni Sico ásamt sleipiefninu Astroglide og varna›aror›um dreift til flátttakenda á aldrinum 20–40 ára í gle›igöngunni og á útitónleikunum. ætlunin er a› dreifa 50.000 slíkum pakkningum fyrir næstu áramót. Versti óvinur okkar „tepruskapurinn er okkar versti óvinur flegar kemur a› kynlífi og kynsjúkdómum,“ segja Hrafnhildur Gunnarsdóttir, forma›ur Samtakanna ´78, og Jón fiór fiorleifsson sem vinna ásamt ö›rum a› undirbúningi flessa átaks. „fiótt n‡ lyf sem lengja líf HIV- jákvæ›ra séu gó›u heilli til, gera fáir sér grein fyrir hve mikil byr›i fla› er a› innbyr›a flau hvern einasta dag sem menn eiga ólifa›a. Í Bandaríkjunum hafa lyfjafyrirtæki veri› gagnr‡nd fyrir a› augl‡sa flessi lyf me› glansmyndum af brosandi fólki, en fla› er engan veginn í samræmi vi› erfi›leikana sem fylgja lyfjanotkun árum saman. Félagi› okkar vill leggja sitt ló› á vogar- skálarnar og minna á a› ekki sér enn fyrir endann á baráttunni vi› alnæmi, og a› a›rir sjúkdómar sem smitast vi› kynmök geta líka spillt hamingju fólks og heilsu, jafnvel til lífs- tí›ar. fiá er smokkurinn besta vörnin. Hvert mannslíf er d‡rmætt og br‡nt er a› vekja almenning til vitundar um ábyrgt kynlíf.” Notum Smokkinn! SaMtöKIn ´78 Kalla FIJó‹Ina tIl ábyrG‹ar gullnu reglurnar flrjár 1. Ger›u rá› fyrir flví vi› skyndikynni a› allir sem flú hefur kynmök vi› kunni a› bera smitandi kynsjúkdóm. 2. Settu flér einfaldar og öruggar reglur í kynlífi sem flú víkur ekki frá. Haf›u smokkinn alltaf til taks í vasanum. 3. Vertu á ver›i flegar víman er me› í leik. Notkun áfengis og annarra vímuefna veikir dóm- greindina og b‡›ur hættunni heim.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.