Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2005, Qupperneq 33

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2005, Qupperneq 33
nákvæmlega hljó›i› í bor›unum og stólunum flarna inni.“ „Ísland flessara ára haf›i ákve›i› a› homm- arnir væru diskódrottningar og vi› stelpurnar trukkalesbíur me› skiptilykil í rassvasanum,“ segir Gústa. „Ef ma›ur féll ekki inn í fletta mynstur sem tro›i› var upp á mann, ja, hva› var ma›ur flá? fiess vegna fór líti› fyrir framtí›arplönunum, vi› reyndum bara a› mæla út næsta skref. En vi› vorum flestar á lei› til útlanda, fla› var á hreinu. fiví vi› stó›um allar uppi me› pakka sem var ma›ur sjálfur, 1 stk. 19 ára lesbía, og vissum ekki hva› vi› áttum a› gera vi› hann. Lei›bein-ingarnar me› pakkanum höf›u gleymst, líka ábyrg›arskírteini›.” lesbískur bolti? En hva› er svona lesbískt vi› kvennafótbolta? „nákvæmlega ekki neitt!“ svarar Gústa a› brag›i. „Vi› vorum eins og a›rar stelpur, fannst gaman a› æfa í hóp, fla› gefur manni svo mikla útrás, ‡tir manni skrefinu lengra en ma›ur hélt a› hægt væri a› komast. A› flessi hópmyndun skyldi ver›a til í Haukum var fló kannski ekki tilviljun, vi› stó›um sterkar saman. En vi› skynju›um fla› alls ekki a› vi› værum a› brjóta bla›, a› einhver hópmyndun væri komin af sta›. Svo má minna á a› fla› voru lesbíur í ö›rum fótboltali›um, t.d. í Brei›abliki flar sem stöllur okkar Binna og Add‡ fóru fremstar í flokki. ég held líka a› flær hafi höndla› margt miklu betur en vi›, flær voru eldri og flroska›ri.“ fiótt gott sé a› minnast flessara ára, flá er fla› ekki sársaukalaust fyrir allar. „fia› er all- taf eitthva› óuppgert vi› Val,“ segir Hrabba, „sem s‡nir hva› fletta var alvarlegt á fleim árum flegar ma›ur átti erfi›ast me› a› verja sig. Og kannski sárara vegna fless a› Valshjarta› slær alltaf í bjóstinu, Valur er mitt li›. ég ger›i líka flau mistök a› grafa fletta, reyna a› gleyma höfn- uninni. En vi› ver›um a› vinna úr fortí›inni. Vi› stelpurnar bárum höfu›i› hátt, en til a› for›ast sárs- aukann sleit ég öllu sambandi vi› æskufélag- ana frá Valsárunum. fiví mi›ur, fla› gerir engum gott a› slíta tengslin vi› upprunann.“ Íflróttir – mannréttindi allra fiær vinkonur efast um a› heimurinn hafi breyst nóg frá flví sem var. A› ennflá sé of margt af ungu samkynhneig›u fólki sem hlífi sér vi› flví a› takast á vi› sitt nánasta um- hverfi, fjölskylduna, skólann, íflróttafélögin, tómstundahreyfinguna. fiær eru sammála um a› ef fólk hlífi sér í fleim efnum flá ver›i enginn flroski og hætt vi› a› sem fullor›i› fólk lendi lesbíur og hommar á einhverju eilífu gelgju- skei›i, vanflroska fólk í fullor›num líkama. „ég held a› íflróttahreyfingin sé eini vett- vangurinn flar sem samkynhneig›ir hafa enn ekki hasla› sér r‡mi til a› láta sér lí›a vel í félagsskap vi› anna› fólk,“ segir Hrabba a› lokum. „Íflróttahreyfingin á eftir a› taka sig á, og lesbíur og hommar sem sækja í íflróttir ver›a a› fá a› koma til dyranna eins og flau eru klædd. Ef vandræ›i koma upp flá ver›ur a› efla fræ›slu. fietta r‡mi er a› myndast í grunnskólum og framhaldsskólum, en eitt stærsta verkefni Sam- takanna ´78 er a› leggj- ast á eitt me› íflrótta- hreyfingunni um a› leysa flessi mál. fia› eru mannréttindi a› stæla sig í keppnis- íflróttum, en alltof mörg okkar hætta flegar flau átta sig á eigin kynhneig›, ekki af áhugaleysi, heldur af flví a› vi› treystum okkur ekki í fla› sem á eftir kann a› koma – einelti›, útskúfunina. til a› leysa fletta ver›um vi› a› taka höndum saman vi› hinn gagnkynhneig›a heim.“ Twenty years ago a few soccer dykes fled the homophobic attitudes of their clubs in reykjavík to coach and play with a team located in the nearby town of Hafnarfjördur. Here Gústa, Hrabba and sandra reminisce about the summers of 1984–85, when, with the help of several other girls, they brought home the icelandic Cup for women’s soccer in the second Division. against all the odds they stood up for themselves, beat the competition and won the division 29–4. and they did something more, without realizing it: as they discovered friendship and solidarity within their group, they actually planted the first seeds of a mod- ern lesbian community in iceland – root- ed in their feverish devotion to soccer. Vinkonur nar í bolt anum Ágústa R. Jónsdótti r (Gústa), Helena Önnudótti r, Helga S igurjónsdó ttir, Helga Sigvaldad óttir, Hraf nhildur Gu nnarsdótt ir (Hrabba), Íris Maac k, Jóhann a B. Pálsdóttir (Jóka), K ristín Jóna fiorsteins dóttir (Stín a Bongó) og Sandra Björk Rúd olfsdóttir ... ... a› ógle ymdum öl lum gagnk ynhneig›u stelpunum sem unnu me› fleim a› flví a› Hauka r sóttu fra m til sigur s. 33

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.