Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2005, Síða 39
A n d r i S n æ r M A g n A S O n
Af sjálfstæ›isbaráttum
fia› var mjög merkilegt a› fylgjast me› Gay pride skrú›göng-
unni ganga ni›ur Laugaveginn í ágúst 2003 í grenjandi rignin-
gu. Karnivalfílingurinn var ekki fla› merkilegasta, heldur miklu
frekar baráttuandinn og sigurtilfinningin sem lá í loftinu. fietta
er eitthva› anna› en 17. júní, hugsa›i ég me› mér, en flá
átta›i ég mig skyndilega: Svona VAR 17. júní! Svona var sigur-
tilfinningin flegar aldamótakynsló›in fór stolt og n‡frjáls í
skrú›göngu árin eftir 1944. Ein og ein gömul kona í fljó›bún-
ingi minnir á stemningu sem var, en á 60 árum hafa allir
gleymt a› 17. júní var sigurhátí› en ekki hef›.
Gay pride ber me› sér flest einkenni fljó›hátí›ar en hefur
yfir sér brag sem 17. júní hefur löngu t‡nt. fiarna eru ekki ein-
hverjir skátar a› norpa me› fánann í flegnskylduvinnu, heldur
hefur einhver gripi› fána til a› bera hann af hreinu stolti. Í
göngunni er einmitt hópur sem hefur barist fyrir málsta› og
unni› sigur og veit a› frelsi e›a sjálfstæ›i eru alls ekki
sjálfgefin fyrirbæri e›a útflvæld or› í munni stjórnmálamanna.
Eins og í allri sjálfstæ›isbaráttu notar hópurinn ‡kt tákn til
a› skilgreina sig. fiarna er regnbogafáninn sem tákn umbur›ar-
lyndis og fjölbreytileika. Í sta› fjallkonunnar birtist dragg-
drottningin og fljó›söngvar óma a la Gloria Gainor. Í sta› karl-
mennskutákna sjómannsins og bóndans kemur le›ur og latex
og frelsishetjurnar eru lifandi en ekki steyptar í eir.
Á Gay pride eru margir sem hafa bælt tilfinningar sínar,
fari› í felur me› flær, goldi› fleirra og mætt fordómum, sætt
mismunun og jafnvel ofbeldi. fiarna eru jafnvel menn sem hrökt-
ust úr landi. Í flessum hópi hef›i átt a› vera fólk sem tók líf sitt
af ótta vi› útskúfun samfélagsins. fiarna eru ættingjar og vinir
a› stíga fram og s‡na ástvinum sínum samstö›u. Mikil flátt-
taka almennings gerir gönguna a› stórsigri, enda sn‡st bar-
áttan ekki síst um vi›urkenningu samfélagsins.
Kynsló›in sem nú fagnar veit fyrir hverju var barist og flví
drukknar merkingin ekki í blö›rum, pylsum e›a brjóstsykurs-
snu›um og aldrei myndi fleim detta í hug a› skipta út regn-
bogafánanum fyrir rau›ar Vodafone-veifur eins og ger›ist á 17.
júní 2003. Fáninn hefur ennflá merkingu.
Me› hli›sjón af 17. júní eru fla› eflaust óhjákvæmileg örlög
Gay pride a› drukkna í pylsum og gasblö›rum. fieir sem vilja
upplifa alvöru sjálfstæ›isstu› ættu flví a› drífa sig í bæinn.
yngri kynsló›ir munu taka frelsi og umbur›arlyndi sem sjálf-
sög›um hlut og jafnvel berjast gegn sta›alímyndum frá dögum
baráttunnar. Ein og ein gömul draggdrottning e›a aldra›ur
le›urhommi munu minna á stemningu sem var.
Grein flessi birtist upphaflega í Fréttabla›inu 7. ágúst 2004
39