Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2005, Page 44

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2005, Page 44
F R Æ ‹ S L A • M A N N V E R N D • S † N I L E I K I rá›gjöf og stu›ningur Á vettvangi Samtakanna ´78 bjó›a sérmennta›ir rá›gjafar upp á einkavi›töl. fiau eru einkum ætlu› lesb- íum og hommum sem flarfnast a›sto›ar til a› rá›a fram úr málum sínum, hvort sem flau eru tilfinningalegs og félagslegs e›lis. Auk fless hafa félagsrá›gjafar, námsrá›gjafar og sálfræ›ingar samband vi› rá›gjafana til fless a› fræ›ast um félagslega stö›u og tilfinningar lesb- ía og homma flegar slíkir skjólstæ›ingar leita fleirra. Félagsrá›gjafarnir Anni G. Haugen og Gu›björg Ottósdóttir sinna flessu starfi á vegum félagsins. †msir leita til rá›gjafanna um fla› bil sem flau játa kynhneig› sína fyrir sjálfum sér og heiminum. Hva› bí›ur mín flegar ég hef teki› fletta skref? Hvernig á ég a› segja mínum nánustu fréttirnar? Í hva›a rö› á ég a› nálgast flau sem ég segi fletta? Hvernig tek ég á höfn- un? Get ég búi› mig undir fla› sem í vændum er me› flví a› lesa mér til e›a læra af ö›rum? Oft lei›a vi›tölin til fless a› a›standendur óska eftir a› ræ›a vi› rá›gjafann flví a› fleir eru oft og tí›um óvi›búnir tí›indunum og flurfa líka stu›ning. Hægt er a› panta vi›tal hjá rá›gjöfum Samtakanna ´78 me› flví a› hringja á skrifstofu félagsins alla virka daga milli kl. 13-17, sími 552 7878. fi I N G H O L T S S T R Æ T I 2 G A Y C O F F E E H O U S E GAY PRIDE DANSLEIKUR 6. ÁGÚST Boys Dance Friday August 5th Strákaball föstudaginn 5. ágúst Pride Dance Saturday August 6th Hinsegin dansleikur laugardaginn 6. ágúst A U S T U R S T R Æ T I 2 2 - T E L : 5 5 2 9 2 2 2 - w w w . P R A v D A . I S 44

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.