Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2005, Síða 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2005, Síða 46
fi a u S t a n d a a ‹ H I n S e G I n d ö G u M 2 0 0 5 Samtökin ´78 - félag lesbía og homma á Íslandi www.samtokin78.is / skrifstofa@samtokin78.is Samtökin ´78 eru elstu og stærstu samtök samkynhneig›ra hér á landi og voru stofnu› í maí 1978. Markmi› félagsins eru tvíflætt: A› vinna a› baráttu- og hagsmunamálum lesbía og homma í flví skyni a› vinna fleim jafnrétti á vi› a›ra á öllum svi›um fljó›lífsins, og a› skapa félagslegan og menningarlegan vettvang til fless a› styrkja sjálfsvitund fleirra, samkennd og samstö›u um sérkenni sín. Starf félagsins byggist a› verulegu leyti á sjálfstæ›um starfs- hópum. Mikill hluti af starfi félagsins sn‡st um réttindabaráttu á opinberum vettvangi. fia› var a› undirlagi Samtakanna ´78 a› forsætisrá›herra skipa›i nefnd til a› kanna stö›u samkynhneig›ra á Íslandi og leggja fram tillögur til úrbóta snemma á tíunda áratug 20. aldar. Sú vinna bar flann árangur a› lög um sta›festa samvist fólks af sama kyni voru samflykkt ári› 1996 og verndarákvæ›i í íslensk hegningarlög sí›ar sama ár. fiá er skemmst a› minnast n‡fengins réttar samkynhneig›ra í sta›festri samvist til stjúpætt- lei›ingar ári› 2000. Á vettvangi félagsins starfar fólk a› fræ›slu og félagsrá›gjöf og veitir a›sto› og rá›gjöf um samkynhneig› málefni. KMK – Konur me› konum www.geocities.com/konurmedkonum / konurmedkonum@hotmail.com Konur me› konum, KMK, var› til sem grasrótarhreyfing lesbía fyrir rúmum áratug og hefur starfa› sí›an me› nokkrum hléum. Vori› 2000 var starfi› endurvaki› og hefur fla› aldrei veri› blómlegra en sí›ustu misseri. tilgangur hreyfingarinnar er ekki síst a› efla s‡nileika lesbía, styrkja samstö›u fleirra, gefa fleim tækifæri til a› skemmta sér á eigin forsendum og kynnast ö›rum í hópnum. Á vettvangi KMK starfar ró›rarli›i› Gazellurnar sem oft hefur or›i› sigursælt á Sjómannadaginn. fiá stunda stúlkurnar í KMK blak af kappi og hafa keppt á Alfljó›aleikum samkynhneig›ra – Gay Games. fiá mála flær landsbygg›ina í regnbogalitunum á sumarhátí›um sínum og breg›a sér í útilegur og vei›ifer›ir flegar vel vi›rar. Á hinni vinsælu vefsí›u KMK er a› finna líflega umræ›u sem átt hefur drjúgan flátt í a› efla styrk hreyfingarinnar. MSC Ísland www.msc.is / msc@msc.is MSC Ísland var stofna› ári› 1985 og sni›i› eftir gay vélhjólaklúbb- um flótt reyndar fari meira fyrir tilheyrandi klæ›na›i og félagsskap en fleysingi á hjólum. Klúbburinn hefur sínar klæ›areglur, le›ur, gúmmí-, einkennis- og gallaföt, og ástæ›an er einfaldlega sú a› félagarnir vilja hafa karlmenn karlmannlega klædda og flá heldur ‡kt í flá áttina en hina. MSC Ísland hefur fer›amennsku og fyrir- grei›slu vi› erlenda fer›amenn beinlínis á stefnuskrá sinni og fél- agi› var ekki síst stofna› til fless a› Íslendingar gætu or›i› form- legur a›ili a› Evrópusamtökum slíkra klúbba, ECMC. Bein pólitísk afskipti eru ekki á dagskrá en í reynd hafa ECMC-samtökin veri› ein virkustu alfljó›asamtök samkynhneig›ra í heilan aldarfjór›ung og lagt miki› af mörkum til baráttunnar fyrir stolti, s‡nileika og samábyrg›. FSS - Félag STK stúdenta www.gay.hi.is / gay@hi.is Félag StK stúdenta, FSS, var stofna› í janúar 1999 af einum 20 stúdentum vi› Háskóla Íslands. Brátt var hópurinn or›inn um 150 manns og hefur félagi› haldi› uppi blómlegu félagsstarfi sí›an. Markmi› félagsins er a› vera s‡nilegt afl innan háskólasam- félagsins á Íslandi og í forsvari flar flegar málefni samkynhneig›ra ber á góma. Allir n‡nemar vi› Háskóla Íslands fá sendan kynn- ingarbækling á hausti um félagi› og starf fless og fleim bo›i› til hátí›ar á vegum félagsins. Félagi› tekur virkan flátt í samtökum ungs samkynhneig›s og tvíkynhneig›s fólks í Evrópu, AFFS. Reglubundin félagsstarfsemi fer einkum fram á svoköllu›um Gayday kvöldum, en flau eru haldin hálfsmána›arlega yfir veturinn. Á fleim vettfangi skapast flægilegt og gott andrúmsloft flar sem au›velt er fyrir n‡tt fólk a› slást í hópinn. Jákvæ›ur hópur homma www.aids.is / aids@aids.is Fyrir sextán árum stofnu›u nokkrir hommar, sem höf›u smitast af HIV-veirunni, hóp til a› sty›ja hver vi› annan í lífsbaráttunni á tímum flegar a›kast í gar› HIV-jákvæ›ra var daglegt brau› í fjölmi›lum og lífsvonir litlar fyrir flá sem smitast höf›u. Eftir a› Alnæmissamtökin á Íslandi voru stofnu› hefur hópurinn starfa› á vettvangi fleirra samtaka og lagt mannréttindabaráttunni li› me› flví a› uppl‡sa um HIV og samkynhneig›. The Forces behind reykjavík gay Pride 2005 the gay comunity in Iceland has joined forces to celebrate Gay pride 2005 with festivities in Reykjavík on the second weekend in August. Reykjavík Gay pride 2005 is organized by the Icelandic Organization of Lesbians and Gay Men Samtökin ’78, LGBt university Student union FSS, the women’s group Women with Women KMK, the leather club MSC Iceland, and the HIV-positive Group of Gay Men. Útgefandi Gay Pride – Hinsegin dagar í Reykjavík Laugavegi 3 – 101 Reykjavík ábyrg›arma›ur Heimir Már Pétursson Hönnun Tómas Hjálmarsson Merki Hinsegin daga Kristinn Gunnarsson Ljósmyndir Bára, Sóla og fleiri. Textar Heimir Már Pétursson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Veturli›i Gu›nason, fiorvaldur Kristinsson. augl‡singar Heimir Már Pétursson, Svavar G. Jónsson. Prentun Ísafoldarprentsmi›ja hf. samstarfsnefnd um Hinsegin daga Framkvæmdastjóri Heimir Már Pétursson Fjármálastjóri fiórarinn fiór Fjáröflunarstjóri Svavar G. Jónsson Sölustjóri Sigursteinn Másson Tæknirá›gjafi Anna Sif Gunnarsdóttir Tæknirá›gjafi Erlingur Óttar Thoroddsen Tæknirá›gjafi Ásta Ósk Hlö›versdóttir Dagskrárstjóri útihátí›ar Páll Óskar Hjálmt‡sson Göngustjóri Katrín Jónsdóttir Göngustjóri Gu›björg Ottósdóttir Umbo›sma›ur stúlkna Birna Hrönn Björnsdóttir Umbo›sma›ur pilta Jóhann Karl Hirst Dreifingarstjóri Gu›jón R. Jónasson ritstjórn og fundarstjórn fiorvaldur Kristinsson Svi›sstjóri í Lækjargötu Ásdís fiórhallsdóttir svi›sstjóri í Loftkastalanum Unnar Geir Unnarsson Útlitshönnu›ur Tómas Hjálmarsson 46 w w w . t h i s . i s / g a y p r i d e

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.