Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2009, Blaðsíða 16

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2009, Blaðsíða 16
Hann er bæði fjölhæfur og þróttmikill á sviði, fjörugur og frumlegur. Eftir að hafa tekið þátt í undankeppni Eurovision-keppninnar 2008 barst hróður hans víða og meðal annars kom hann fram á hátíð okkar síðasta sumar. Aftur bjóðum við Haffa Haff velkominn á svið Hinsegin daga á hátíðinni við Arnarhól 8. ágúst. GlITz, GlAMOur And GOrGEOuSnESS He’s multi-talented, energetic and original, and has quite a stage presence. He’s our one and only Haffi Haff. After participating in the Icelandic primary for the Eurovision Song Contest 2008, he quickly rose to stardom, not least because of his fierce, fashionable style. We welcome Haffi Haff to the Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 8 August. haffi haff

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.