Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2009, Blaðsíða 40
r e G n b o G a M e S S a
í Háteigskirkju 9. ágúst kl. 20:30
H u l d a g u ð M u n d s d Ó t t i R p R E d i k a R
Í lok hátíðar Hinsegin daga, að kvöldi sunnudagsins 9. ágúst,
verður efnt til regnbogamessu í Háteigskirkju. Guðsþjónustan hefst
kl. 20:30. Þar predikar Hulda Guðmundsdóttir guðfræðingur, en
prestur Háteigskirkju, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir
altari ásamt sr. Toshiki Toma og sr. Kristínu Þórunni Tómasdóttur.
Að guðsþjónustunni standa Hinsegin dagar í Reykjavík og ÁST,
Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf, í samvinnu við söfnuð
Háteigskirkju. Að lokinni guðsþjónustu er safnast saman í kirkjukaffi
í safnaðarheimili Háteigskirkju.
Allir eru velkomnir.
R a i n B o w c H u R c H s E R V i c E
Reykjavík Gay Pride and the gay religious group ÁST welcome
all to attend a church service with Hulda Guðmundsdóttir, MA;
Rev. Helga Soffía Konráðsdóttir; Rev. Toshiki Toma and Rev. Kristín
Þórunn Tómasdóttir in the Háteigskirkja Church, Sunday, 9 August
at 8:30 p.m. The service will also include several outstanding
musicians.