Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2009, Blaðsíða 28

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2009, Blaðsíða 28
fimmtudagur 6. ágúst thursday, 6 august • Klukkan 12:00 12 noon Klúbbur Hinsegin daga á BARBARA opnar The Official Pride Club BARBARA opens • Klukkan 20:00 8:00 p.m. Háskólabíó Háskólabíó Movie Theater OPNUNARHÁTÍÐ OPENING CEREMONY Bubbi Morthens, Ragga Gísla og Dísa, Creamgirls, Páll Óskar og hljómsveit að ógleymdum Viggó og Víólettu sem kynna stjörnur til leiks Icelandic super star Paul Oscar, Ragga & Dísa, the one and only Bubbi Morthens and the fabulous Creamgirls of Oslo. indroduced by Viggo & Violetta Aðgangseyrir 1800 kr. Admission 1800 ISK. Pride partý og veitingar í boði Vífilfells í anddyri fyrir gesti að lokinni sýningu. Síðan opið á Barbara fram á nótt. Pride Party and free beverages at the theater after the show. Open at Pride Club Barbara into the night. föstudagur 7. ágúst friday, 7 august • Klukkan 18:00 6 p.m. Austurbær Austurbær Movie Theater Listahópurinn Maddý: Hér er margt að ugga ... öfug ... ugga Performance art group Maddý: Hér er margt að ugga ... öfug ... ugga • Klukkan 20:00 8 p.m. Söguganga frá Ingólfstorgi með Baldri Þórhallssyni, á íslensku. • Klukkan 21:30 9:30 p.m. Hinsegin sigling um sundin blá við veitingar og tónlist. Lagt upp frá Ægisgarði. Aðgangseyrir 1500 kr. Queer Cruise from the Reykjavík old harbour. Admission 1500 ISK. • Klukkan 23:00 11:00 p.m. Stelpnaball á Batteríinu Girls’ Dance at Club Batteríid. Strákaball á London-Reykjavík Boys’ Dance at Club London-Reykjavík. Aðgangseyrir 1500 kr. Admission 1500 ISK. laugardagur 8. ágúst saturday, 8 august Upphitun: Klúbbur Hinsegin daga á BARBARA frá kl. 11:00. Pride Club at BARBARA opens for parade warm-up at 11 a.m. 28

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.