Bæjarins besta


Bæjarins besta - 28.05.2003, Blaðsíða 19

Bæjarins besta - 28.05.2003, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 19Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is veðrið Horfur á fimmtudag: Norðlæg átt, 8-13 m/s norðaustanlands, en annars hægari. Hiti 3-13 stig, hlýjast sunnanlands. Horfur á föstudag: Hæg austlæg eða breyti- leg átt. Víða bjart veður og hiti 7-16 stig, hlýjast inn til landsins. Horfur á laugardag: Austan- og norðaustan, 3- 8 m/s og skýjað með köflum, en víða 8-13 m/s og rigning eða súld sunnan- og suðaustan- lands. Hiti breytist lítið. Horfur á sunnudag: Norðaustanátt og vætu- samt, einkum austantil. Milt í veðri. Horfur á mánudag: Norðaustanátt og vætu- samt, einkum austantil. Milt í veðri. Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kós en þar tók ekkert betra við og Írarnir áttu í útistöðum við yfirvöld í báðum löndum. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Joaquim De Almeida, Daniela Romo. 23.30 Jirov/Toney/Tarver/Griffin. Út- sending frá hnefaleikakeppni í Connecti- cut í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mættust voru Vassiliy Jirov og James Toney en í húfi var heimsmeistaratitill IBF-sambandsins í milliþungavigt. Á sama stað mættust einnig Antonio Tarver og Montell Griffin og börðust um heims- meistaratitil IBF-sambandsins í létt- þungavigt. 01.30 Innervision. Erótísk kvikmynd. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 1. júní 19.00 US PGA Tour 2003 20.00 European PGA Tour 2003 21.00 The Maker. (Víti að varast) Sjón- varpsmynd um nemanda í miðskóla sem lendir í slæmum félagsskap. Josh og vinir hans eru þjófóttir og verði ekkert að gert endar framferði þeirra með ósköpum. Fósturforeldrar Josh verða svo enn áhyggjufyllri þegar eldri sonur þeirra, Walter, snýr aftur heim. Líferni Walters er ekki til fyrirmyndar og það væri Josh fyrir bestu að hafa sem minnst samneyti við hann. Aðalhlutverk: Matthew Mod- ine, Mary-Louise Parker, Jonathan Rhys- Meyers, Michael Madsen. 22.35 Exit In Red. (Í sálarháska) Það gengur allt á afturfótunum hjá Ed Altman. Hann er sálfræðingur að mennt en er ekki líklegur til að ná árangri í starfi eftir að hafa verið kærður fyrir kynferðisglæp. Ed skiptir um umhverfi og kynnist nýrri konu en vandræðin halda áfram. Nýja vinkonan er ekki sú sem hún segist vera og sálfræðingurinn er í verri málum en nokkru sinni fyrr. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Annabel Schofield, Carrie Otis, Anthony Michael Hall. 00.10 Rip Curl Present 1 00.35 Gillette-sportpakkinn 01.00 NBA. Bein útsending. 03.35 Dagskrárlok og skjáleikur Héraðsfundur Héraðsfundur Ísafjarðarprófastdæmis verður haldinn í safnaðarheimilinu í Bol- ungarvík fimmtudaginn 29. maí, uppstign- ingardag. Fundurinn hefst með guðsþjón- ustu í Hólskirkju kl. 11:00. Auk kjörinna fulltrúa, hefur starfsfólk sóknanna og áhugafólk um kirkjuna rétt til setu og hefur tillögurétt. Héraðsnefnd Ísafjarðarprófastdæmis. kirkja Ísafjarðarkirkja: Messa á sjómannadag, 1. júní kl. 11:00. Hnífsdalskapella: Messa á sjómannadag, 1. júní kl. 10:00. Flateyrarkirkja: Messa á sjómannadag, 1. júní kl. 11:00. fréttir Sýning á handavinnu eldri borgara Á föstudag frá kl. 15-17 munu eldri borgarar á Ísa- firði efna til handavinnu- sýningar í kjallaranum á Hlíf 2, íbúðum aldraðra á Ísafirði. Allir munirnir á sýningunni voru unnir af íbúum Hlífar í vetur. Einnig verður sölusýning á handavinnu sem unnin var á dagvist á Hlíf. Kaffisala verður á sal Hlífar og renn- ur ágóðinn, ef einhver verður, í ferðasjóð eldri borgara. Íbúar á Hlíf von- ast eftir að sem flestir sjái sér fært að mæta. Föstudagur 30. maí 18:00 Förðunarþáttur 18:30 Guinness World Records (e) 19:30 Yes Dear (e) 20:00 Dateline.Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur sem er til skiptis og jafnvel allt í senn, spennandi, skemmtilegur og fræðandi. Bestu fréttamenn Bandaríkj- anna taka á málum sem eru helst á döfinni þar í landi, s.s. morðum, skurðaðgerðum, klónun og öðrum siðferðilegum vanda- málum sem mennirnir takast á við. 21:00 Philly. Kathleen er fyrsta flokks verjandi, sannur riddari hringborðsins í leit að hinum heilaga kaleik réttlætisins. Ásamt félaga sínum berst hún harðri baráttu við hrokafulla saksóknara og dómara í von um að fá kerfið til að virka. Kathleen er líka einstæð móðir og barns- faðirinn jafnframt helsti andstæðingur hennar og ofurfjandi, sjálfur aðalsaksókn- ari Fíladelfíuborgar. 22:00 Djúpa laugin. Í Djúpu lauginni sýna Íslendingar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. Leikurinn gengur út á að einn keppandi spyr þrjá einstakl- inga af gagnstæða kyninu margvíslegra spurninga, án þess að fá að hitta þá, og sá sem svarar best fyrir sig fær spennandi stefnumót og óvissuferð með spyrjand- anum að launum 23:00 Will & Grace (e) 23:30 Malcolm in the middle(e) 00:00 CSI: Miami (e) 00:50 Jay Leno (e) 01:40 Dagskrárlok Laugardagur 31. maí 13:00 Listin að lifa (e) 14:00 Mótor – Sumarsport (e) 14:30 Jay Leno (e) 15:30 Yes, Dear (e) 16:00 Djúpa laugin (e) 17:00 World´s Wildest Police videos 18:00 Fólk með Sirrý (e) 19:00 Cybernet 19:30 Life with Bonnie (e) 20:00 Md´s. Skoski sjarmurinn John Hannah fer með hlutverk læknisins Ro- bert Dalgety í MD´s sem eru á dagskrá á laugardagskvöldum kl. 20:00. Þættir- nir gerast á sjúkrahúsi og meðal annarra leikara er hinn írskættaði William Ficht- ner sem leikur galgopann William Kell- erman. 21:00 Leap Years. Hæfileikarík ung- menni kynnast árið 1993 og halda vin- skap sínum lifandi næstu ár. Rugla sam- an reitum og eiga (stundum óþarflega) náin kynni. Við fáum að líta inn til þeirra árin 1993, 2001 og 2008 og sjá hvernig samböndin hafa þróast. Leik- og söngkonan Athena berst við að ná frægð og frama, kemst á toppinn en hrynur síðan í hyldýpi eiturlyfjaneyslu. Vinir hennar Gregory gagnrýnandi, Joe lögmaður og Ben ríkisbubbi reyna að hjálpa henni en eiga sjálfir við sín vanda- mál að stríða, þá helst framhjáhöld, fjöl- skyldudeilur og vændiskvennaheim- sóknir. 22:00 Law & Order SVU (e). Geð- þekkur og harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur að því að finna kynferðisglæpa- menn í New York. Stabler og Benson, Munch og Tutuola undir stjórn Don Cragen yfirvarðstjóra og Alexöndru Cabot saksóknara leita allra leiða til að finna tilræðismenn, nauðgara og annan sora og koma þeim bakvið lás og slá. 22:50 Philly (e) Kathleen er fyrsta flokks verjandi, sannur riddari hringborðs- ins í leit að hinum heilaga kaleik réttlæt- isins. Ásamt félaga sínum berst hún harðri baráttu við hrokafulla saksóknara og dóm- ara í von um að fá kerfið til að virka. Kathleen er líka einstæð móðir og barns- faðirinn jafnframt helsti andstæðingur hennar og ofurfjandi, sjálfur aðalsaksókn- ari Fíladelfíuborgar. 23:40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 01:10 Dagskrárlok Sunnudagur 1. júní 13:00 Dateline (e) 14:00 Life with Bonnie (e) 14:30 The King of Queens (e) 15:00 Md´s (e) 16:00 Boston Public (e) Boston Public er vel skrifaður framhaldsþáttur þar sem fylgst með lífi og störfum kennara og nemenda í menntaskóla í Boston. Þáttur- inn er framleiddur af David Kelly sem til dæmis framleiðir The Practice, Ally Mc- beal og Chicago Hope. 17:00 Innlit/útlit (e) 18:00 Meet My Folks (e) 19:00 Cybernet (e) 19:30 Drew Carey (e) 20:00 Traders – Nýtt. Slóttugir og undir- förulir kaupsýslumenn með vafasama fortíð sitja í bankaráði fjárfestingabanka í Kanada og leita allra leiða til að hámarka gróða sinn. Þeir eru fyrir löngu búnir að merkja fyrir rýtingnum á bakinu á hverjum öðrum en þeir eru líka slyngir í að standast hverjum öðrum snúning. Plott, peningar og ill augnaráð eru þeirra líf og yndi. 21:00 Practice. Bobby Donnell stjórnar lögmannastofu í Boston og er hún smá en kná. Hann og meðeigendur hans grípa til ýmissa ráða, sumra býsna frumlegra til að koma skjólstæðingum sínum undan krumlu saksóknara, þar á meðal hinnar harðskeyttu Helen Gamble sem er samt mikil vinkona þar og sannar þar með enn og aftur að vinna og skemmtun þarf ekki að fara saman (þó hún geti gert það). 21:50 Íslensk bíómynd – Á köldum klaka. 23:20 Listin að lifa (e) 00:10 Dagskrárlok bb.is – nýjustu fréttirnar! Sjómannadagurinn í Bolungarvík Vélbátsins Stanleys minnst Í tilefni þess að á þessu vori eru 100 ár liðin síðan Stanley, fyrsti vélbáturinn hérlendis, hóf róðra frá Bol- ungarvík, er gert ráð fyrir að bátar í Bolungarvík fari í hóp- siglingu inn fyrir Hóla kl. 14 á laugardaginn. Á sunnudag kl. 10.15 verð- ur hópganga frá Brimbrjót til kirkju og hlýtt messu hjá sr. Agnesi Sigurðardóttur. Þar verða sjómenn heiðraðir. Að messu lokinni verður lagður blómsveigur að minnisvarða. Útiskemmtun við höfnina hefst kl. 13.30 á sunnudag en kl. 15 hefst kaffisala Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins í Víkurbæ. 21.PM5 18.4.2017, 11:0619

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.