Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 16

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 16
■ ;í. JÓN RAFNSSON: FYRSTI MAÍ 1945 í fimmta sinni rennur nú upp dagur alþýðunnar drifinn blóði. AS þessu sinni er þó sú bót í raunum, aS loks má segja, aS séS sé fyrir endi á styrjaldaræSinu, í þaS minnsta í Evrópu. ÞaS sem fyrir augu ber í hóffari þessarar ægilegu styrjaldar, vekur vissulega viSbjóS og skelfingu. — En í krafti lærdómsríkrar reynslu styrjaldartímanna hafa augu þeirra stétta, sem aS vanda hafa orSiS aS bera þyngstu byrSarnar, opnast fyrir nýjum og gömlum sannindum, sem áSur voru þeim almennt eigi nógu ljós. AlþýSan skilur nú betur en áSur, aS hún getur eigi síSur veriS þess um komin aS vinna friSinn en stríSiS, ef hún er einhuga, og hún veit nú betur en áSur, hvaS til síns friSar heyrir. — Hin gömlu loforS valdhafanna frá fyrri heimsstyrj öldinni urn eilífan friS og sárabætur verSa nú ekki tekin góS og gild, athugasemdalaust. — AlþýSan þarf nú hvorki né vill sjá meS augum þeirra, sem leiddu þjóSirnar á einstigi kreppna og styrjalda né heldur gjalda jákvæSi varanleik þess þjóSskipulags og þeirra framleiSsluhátta, er leiSa af sér fasisma. — Þar sem hún ekki beinlínis tekur sjálf völdin og gerist herra sinnar eigin framleiSslu og þj óSfélagsskipunar, mun hún knýja fram rétt sinn til þaS ríkrar íhlutunar um stjóYn framleiSslunnar og viSskiptalífsins út á viS sem inn á viS, aS þróunin frá 1914—1939 endurtakist ekki. Vissan um þessa allsherjar vakningu vinnandi stétta um heiminn, samfara eigin reynslu frá þessari styrjöld, hefur fært borgarastétt landanna heim sanninn um þaS, aS löndum verSur ekki stjórnaS af neinu viti, án virkr- ar íhlutunar vinnandi fólks né heldur í fjandskap viS þaS og stéttarsamtök þess. Hinn bjargandi máttur al- þýSunnar og ríkja hennar í þessari styrjöld hefur unniS viSurkenningu alheims, og vitrustu og áhrifamestu menn hins vestræna kapitalisma dyljast nú ekki lengur þeirra sanninda, aS án náinnar samvinnu viS RáSstjórn- arlýSveldin og vinnandi stéttir hvers lands fái þeirra eigiS meingallaSa hagskipulag ekki setiS á strák sínum, friSurinn ekki unnizt né styrjöld umflúin í náinni fram- tíS. — VerkalýSur landanna mun ekki halda aS sér höndum aS stríSinu loknu, hann er staSráSinn í aS vinna friS- 70 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.