Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 21

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 21
samband og senda |»að til athugunar öllum þeim samtökum, er boöið er til stofnþingsins. 4. Að stofnþingið verði haldið svo fljótt, sem unnt er á þeim staS, er HeimsráSstefnan ákveSur, og verSi þátttaka boðin öllum þeim samtökum, sem hér eiga fulltrúa, auk þeirra annarra, er HeimsráSstefnan eSa framkvæmdanefndin kann aS ákveSa. 5. Yerkefni þingsins er aS samþykkja lög fyrir al- þjóSasambandiS, kjósa stjórn og afgreiSa önnur þau mál, er þá krefjast úrlausnar. AS lokinni þessari framsöguræSu hófust umræSur um tillögurnar og tóku flestir ræSumanna undir þær. Þó komu fram nokkrar mótbárur frá fulltrúum I. F. T. U., er ekki töldu þörf á stofnun nýs sambands, meSan þaS væri til. Á miðvikudag lagSi Sir Sitrine fram, fyrir hönd T. U. C., tillögu í 10 liSum, að efni til mjög svipaSa tillögum Hillmanns, þar sem gert er ráS fyrir aS Heims- ráSstefnan kjósi 18 manna nefnd er annist undirbúning aS stofnun alþjóSasambands, eSa endurreisn I. F. T. U. ef þaS þætti tiltakanlegt. Nefndin verSi þannig skipuS: Bandaríki N.-Ameríku . . 2 fulltrúa Sovétríkin .............. 2 Stóra Bretland .......... 2 ■— Frakkland ............... 2 011 önnur Evrópuríki 1 — Kína .................... 1 — Brezku samveldislöndin 2 — SuSur-Ameríka ........... 2 — I. F. T. U............... 2 — AlþjóSlegu fagsamböndin 2 — Um þessar tillögur urSu miklar umræSur og þótti flestum, er þær ræddu, of lítiS tillit tekiS til smáþjóS- anna og nýlendnanna. Var þeim svo vísaS til nefndar, ásamt tillögum Hillmanns. AS lokinni athugun skilaSi nefndin svohljóSandi á- liti: Þau samtök er fulltrúa eiga á HeimsráSstefnunni eru algjörlega sammála um þau mál, er leitazt er viS aS leysa. Allir frelsisunnandi menn eru okkur sammála um aS vinna aS skjótum sigri yfir óvininum; sammála um nauSsynina á varanlegum friSi, um gjöreySingu fas- ismans i hverri mynd, um alþjóSlega samvinnu aS endurreisnarstarfinu og aS nota beri auSæfi jarSarinn- ar til hagsbóta fyrir fólkiS. Sammála um aS skapa verSi varanlega atvinnu og bætt lífskjör og efnalegt ör- yggi allra þjóSa. LýSræSisþj óSskipulag er tryggi pólit- ískt og félagslegt jafnrétti fyrir alla, er þessa jörS byggja. HeimsráSstefnunni er ljóst, aS hin alþjóSlega verka- lýSshreyfing getur ekki starfaS af nægilegum krafti aS þessum hugSarefnum sínum, án þess aS skipuleggja samtök sín. HeimsráSstefnunni er ljós nauSsyn þess, aS sköpuS verSi fullkomin skipulagsleg eining í einu voldugu al- þjóSasambandi, án tillits til kynþátta, litar, eSa pólit- ísks og trúarlegs ágreinings. HeimsráSstefnan lýsir því sem helzta áhugamáli sínu aS stofna voldugt lýSræSislegt alþjóSasamband verka- lýSsfélaga, sem sé þess um komiS aS koma fram fyrir hönd alls vinnandi fólks meS nægilegum myndugleika og framkvæmi ákvarSanir HeimsráSstefnunnar jafnóS- um og þær verSa samþykktar af viSkomandi samtökum. HeimsráSstefnan samþykkir: 1. AS kjósa nú þegar nefnd í sem allra fyllstu sam- ræmi viS samsetningu ráSstefnunnar, á þann hátt, er H. Lia og Saillant VIN N A N 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.